Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­u S÷gufÚlags Skagfir­inga. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una.
Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
Open Menu Close Menu
 

Hefti 31-

Skagfirðingabók 31. hefti 2008

Frá þessum árgangi var útliti bókarinnar breytt og hún bundin í harðspjöld.

Kaflar bókarinnar eru:

Mynd á kápu: Uppgröftur í Keldudal. Mynd: Kristinn Ingvarsson.

Skagfirðingabók 32. hefti 2010

Kaflar bókarinnar eru:

Mynd á kápu: Málverk Kristínar Jónsdóttur af Drangey, Þórðarhöfða og Málmey. Eigandi myndar Guðrún Bergsveinsdóttir.

Skagfirðingabók 33. hefti 2011

Kaflar bókarinnar eru:

Mynd á kápu: Vatnslitamynd Ástu Pálsdóttur af Höepfnershúsinu á Sauðárkróki.

Skagfirðingabók 34. hefti 2012

Kaflar bókarinnar eru:

Mynd á kápu: Vatnslitamynd Magnúsar Jónssonar af Reynistað um 1930.

Skagfirðingabók 35. hefti 2014

Kaflar bókarinnar eru:

Mynd á kápu: Loftmynd af Þórðarhöfða og Höfðaströnd.

Skagfirðingabók 36. hefti 2015

Kaflar bókarinnar eru:

Mynd á kápu: Mortél og lóð úr Apóteki Sauðárkróks

Skagfirðingabók 37. hefti 2016

Kaflar bókarinnar eru:

Mynd á kápu: Vog úr Verslun Haraldar Júlíussonar 1919

Hefti 31-

Skagfirðingabók 31. hefti 2008

Frá þessum árgangi var útliti bókarinnar breytt og hún bundin í harðspjöld.

Kaflar bókarinnar eru:

 • Guðrún frá Lundi og sögur hennar: Sigurjón Björnsson
 • Mannskaðaveðrið á Nýfundnalandsmiðum 1959: Alfreð Jónsson frá Reykjarhóli
 • Húsafellssteinn í Goðdölum: Hannes Pétursson
 • Keldudalur í Hegranesi. Fornleifarannsóknir 2002-2007: Guðný Zoëga
 • Í gömlum hnakk með gæruskinni - sagt frá Hesta-Bjarna: Árna Gunnarsson frá Reykjum
 • Þrír pistlar: Hannes Pétursson
 • Eitt sumar í Rjúpnadal: Markús Sigurjónsson Reykjarhóli
 • Þórður hreða í Kolbeinsdal - Um Þórðarsögu, Þórðarrímur og örnefni: Jón Árni Friðjónsson
 • Eitt og annað frá æskuárum í Hólakoti: Gunnar Sigurjónsson frá Skefilsstöðum
 • Skólaminningar: Helgu Bjarnadóttir Frostastöðum
 • Hún amma mín það sagði mér: Pétur Jóhannsson Glæsibæ
 • Jarðfundnir gripir frá Kálfsstöðum í Hjaltadal: Sigurjón Páll Ísaksson.

Mynd á kápu: Uppgröftur í Keldudal. Mynd: Kristinn Ingvarsson.

Skagfirðingabók 32. hefti 2010

Kaflar bókarinnar eru:

 • Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri: Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson
 • Minningarbrot frá vegavinnuárum á Vatnsskarði og teikningar Jóhannesar Geirs af vegavinnumönnum: Sigurjón Björnsson
 • Æskuminningar frá Sauðárkróki og úr Hegranesi: Sigmar Hróbjartsson
 • Hellulandsbragur eða Bruninn mikli: Gunnar Einarsson á Bergskála. Sigurjón Páll Ísaksson bjó til prentunar.
 • Hóglátur snilldarmaður. Þættir úr lífi Eggerts Jóhannssonar frá Vindheimum: Björn Jónsson Akranesi
 • Silla á Þönglabakka: Haraldur Jóhannsson
 • Greinargerð um jarðskjálfann sem reið yfir Ísland 11. sept. 1755: Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson
 • Hugleiðingar um staðfræði Þórðar sögu hreðu: Sigurjón Páll Ísaksson
 • Um fornmannahauga og um fornmannafé: Jón Ólafsson úr Grunnavík
 • Svipmynd úr æsku
 • Skín við sólu Skagafjörður. Ljóð og lag: Kristmundur Bjarnason Sjávarborg
 • Heim í jólafrí 1935. Frásögn Þorsteins Sigurðssonar í Hjaltastaðahvammi: Gunnar Rögnvaldsson

Mynd á kápu: Málverk Kristínar Jónsdóttur af Drangey, Þórðarhöfða og Málmey. Eigandi myndar Guðrún Bergsveinsdóttir.

Skagfirðingabók 33. hefti 2011

Kaflar bókarinnar eru:

 • Andrés Björnsson útvarpsstjóri: Gunnar Stefánsson
 • Landnemar í Vesturheimi: Margrét Margeirsdóttir
 • Stefán á Höskuldsstöðum: Bernharður Haraldsson
 • Nábýlið við Héraðsvötn: Árni Gíslason Eyhildarholti
 • Legsteinn Kristínar Torfadóttur: Sigurjón Páll Ísaksson
 • Þjónustan og ígangsfötin. Auðmjúk þjónusta öðlast góð laun: Sigríður Sigurðardóttir
 • Vilhelm Erlendsson kaupmaður á Hofsósi og kona hans Hallfríður Pálmadóttir: Haraldur Jóhannsson
 • Æskuminningar frá Sauðárkróki: Hörður Húnfjörð Pálsson
 • Hólaýtan: Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi

Mynd á kápu: Vatnslitamynd Ástu Pálsdóttur af Höepfnershúsinu á Sauðárkróki.

Skagfirðingabók 34. hefti 2012

Kaflar bókarinnar eru:

 • Jón. S. Nikódemusson vélsmiður á Sauðárkróki: Árni Gunnarsson frá Reykjum.
 • Í sveit á Reynistað: Björn Bjarnason fyrrv. ráðherra.
 • Halldóra Árnadóttir, kona Guðbrands biskups: Sigurjón Páll Ísaksson
 • Skíðadalur í Kolbeinsdal. Vangaveltur um örnefni: Gylfi Ísaksson
 • Úr minningabók Árna H. Árnasonar frá Kálfsstöðum: Hjalti Pálsson frá Hofi
 • Hugsjónamaður og skáld. Kynni mín af Árna G. Eylands: Bjarni E. Guðleifsson
 • "Skrifara lengi lifir, lofið moldum ofar". Einar Bjarnason fræðimaður frá Mælifelli og Starrastöðum, ævi hans og störf: Ólafur Hallgrímsson Mælifelli
 • Minningabrot Guðríðar Brynjólfsdóttur frá Gilsbakka. Hjalti Pálsson bjó til prentunar
 • Kaffibolli Árna á Ystamói: Árni Hjartarson
 • Hrossin í Hólabyrðunni: Gunnar Rögnvaldsson Löngumýri
 • Flutt frá Akureyri að Hólum í Hjaltadal haustið 1934: Sigurður Björnsson verkfræðingur
 • Saga valnastakksins: Andrés H. Valberg
 • Nokkrir góðir grannar í Höepfnershúsi. Æskuminningar: Hörður Húnfjörð Pálsson

Mynd á kápu: Vatnslitamynd Magnúsar Jónssonar af Reynistað um 1930.

Skagfirðingabók 35. hefti 2014

Kaflar bókarinnar eru:

 • Æviminningar: Valgerður Guðrún Sveinsdóttir frá Felli
 • Af Þórunni Jónsdóttur og Hrafni Brandssyni: Anna Dóra Antonsdóttir
 • Yfir Atlantshafið í skipalest: Jón R. Hjálmarsson
 • Ég sat einungis einn heilan vetur á skólabekk: Dr. Jakob Benediktsson tekinn tali vorið 1907. Hjalti Pálsson bjó til prentunar
 • Minningabrot frá bernskutíð: Ólafur Björn Guðmundsson
 • Guðrún Ólafsdóttir á Bjarnastöðum. Leiðréttingar og viðauki: Halldór Ormar Sigurðsson
 • Gáta: Sigurður Jónsson Hróarsdal
 • Saga af sleða: Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson og Hjalti Pálsson
 • [Ó]skilgetnar dætur þjóðarandans: Sæbjörg Freyja Gísladóttir
 • Tejo strandar við Almenningsnef: Hjalti Pálsson

Mynd á kápu: Loftmynd af Þórðarhöfða og Höfðaströnd.

Skagfirðingabók 36. hefti 2015

Kaflar bókarinnar eru:

 • Króksararnir frá Jótlandi. Minna og Ole Bang: Sölvi Sveinsson
 • Dulrænar sagnir: Sverrir Björnsson
 • Jón Margeir: Hjalti Pálsson frá Hofi
 • Af Goðdalaprestum: Jón R. Hjálmarsson
 • Frostavetur: Björn Jónsson í Bæ
 • Skírnarfonturinn í Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
 • Frá bændanámskeiðinu á Hólum 1925: Eiríkur Einarsson
 • Skólinn í Vík: Klemenz Guðmundsson í Bólstaðarhlíð
 • Sumarferð til Skagafjarðar 1947 og söguleg heimför með Heimdal/Rovena: Nanna Stefanía Hermansson
 • Minningabrot úr Skagafirði: Steinunn Hjálmarsdóttir
 • Hrap í Drangey 4. júní 1950: Valgard Blöndal

Mynd á kápu: Mortél og lóð úr Apóteki Sauðárkróks

Skagfirðingabók 37. hefti 2016

Kaflar bókarinnar eru:

 • Kaupmannshjónin á Sauðárkróki Haraldur Júlíusson og Guðrún I. Bjarnadóttir: Sölvi Sveinsson
 • Hreystiverk á Holtavörðuheiði: Hjalti Pálsson frá Hofi
 • Brot úr ævi: Hannes Hannesson Melbreið
 • Sagnir úr Fljótum: Jón Jóhannesson Siglufirði
 • Sjóferð á Sindra í maí 1922: Jón Guðbrandsson Saurbæ
 • De Meza hershöfðingi og Íslendingar: Jóhann Lárus Jónsson
 • Búskaparhættir í Efra-Nesi á Skaga 1955-1967: Sigrún Lárusdóttir
 • Siglufjarðarskarð og Strákavegur: Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi
 • Falleg sýslumörkun: Sölvi Sveinsson
 • "Á Krists ysta jarðar hala" - Um séra Guðmund Erlendsson í Felli: Þórunn Sigurðardóttir
 • Refaveiðar að vetri: Gunnar Einarsson Bergskála
 • Minningartafla Gísla Jónssonar í Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
 • Hraunahvalirnir og tíðarfar í Fljótum 1882: Hannes Hannesson Melbreið

Mynd á kápu: Vog úr Verslun Haraldar Júlíussonar 1919