Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­u S÷gufÚlags Skagfir­inga. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una.
Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
Open Menu Close Menu
 
  1-20 af 20  
KlukkanDagsetningFrÚtt
17:58 27. okt. 2019  

Aðalfundur Sögufélags 2018

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga fyrir árið 2018 var haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki 24. október 2019. Formaður félagsins, Hjalti Pálsson, rakti starfsemina 2018. Í máli hans kom fram að félagið hefði aðeins gefið út eitt rit á árinu Skagfirðingabók nr. 38.
07:48 02. apr. 2019  

Ný Skagfirðingabók komin út

Ný Skagfirðingabók hefur nú komið út. Er hún númer 39 í röðinni, en fyrsta bókin kom út árið 1966. Að vanda geymir bókin fjölbreytt efni um skagfirska sögu. Aðalgrein bókarinnar er um Símon Dalaskáld og Margréti Sigurðardóttur, konu hans.
22:46 29. jan. 2019  

Kristmundur Bjarnason 100 ára

Vel mætt í útgáfuhóf til heiðurs Kristmundar á Sjávarborg

Kristmundur Bjarnason 100 ára Héraðsfréttablaðið Feykir birti frásögn af útgáfuhófi vegna bókar Kristmundar Bjarnasonar fræðimanns á Sjávarborg og heiðursfélaga Sögufélags Skagfirðinga en hann er nú 100 ára og var útgáfuhófið haldið þann 12 janúar s.l. Er hér birt grein Páls Friðrikssonar ritstjóra. Athygli er vakin á því að hægt er að kaupa bók Kristmundar hjá forlaginu með því að senda tölvubréf á saga@skagafjordur.is. Verð bókarinnar er 5900 krónur með sendingarkostnaði. Einnig er hægt að kaupa bókina í bókabúðum.
00:22 06. jan. 2019  

Útgáfuhóf í Safnahúsi Skagfirðinga

Þann 10. janúar 2019 eru 100 ár liðin frá fæðingu Kristmundar Bjarnasonar rithöfundar og fræðimanns á Sjávarborg. Hann dvelur nú, og hefur gert síðustu árin, á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki. Kristmundur er heiðursfélagi Sögufélags Skagfirðinga og í tilefni þessara tímamóta gefur félagið úr bernskuminningar hans frá Mælifelli, þar sem hann ólst upp.
12:13 23. des. 2018  

Jólakveðjur

Sögufélag Skagfirðinga sendir félagsmönnum sínum og velunnurum óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári. Með þökkum fyrir liðin ár.
08:41 23. okt. 2018  

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga fyrir árið 2017 var haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki 22. október s.l. Bókhaldari félagsins, Kári Sveinsson. Las reikninga og skýrði þá. Þar kom fram að rúmlega 1.250.000 króna tap hefði orðið á rekstrinum sem skýrðist fyrst og fremst af því að á árinu kom engin bók út á vegum félagsins.
22:26 18. okt. 2018  

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga verður haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 22. október kl 16.30.
18:34 11. apr. 2018  

Skagfirðingabók komin út

Ársrit Sögufélags Skagfirðinga, Skagfirðingabók 2018, er komin út. Að venju inniheldur bókin fjölbreyttar greinar um skagfirska sögu.
11:14 22. des. 2017  

Viðtal við ritstjóra Byggðasögu á Útvarpi Sögu

Markús Þórhallsson og Jóhann Kristjánsson í morgunútvarpi Útvarps Sögu tóku viðtal við Hjalta Pálsson, ritstjóra Byggðasögu Skagafjarðar.
21:53 16. des. 2017  

Viðtal við Hjalta Pálsson á N4

MarÝa Bj÷rk Ingvadˇttir ß sjˇnvarpsst÷­inni N4 tˇk n˙ nřveri­ vi­tal vi­ Hjalta Pßlsson ritstjˇra. Ůar fjallar Hjalti um nřjasta bindi Bygg­as÷gu Skagafjar­ar. HŠgt er a­ nßlgast vi­tali­ hÚr

11:18 04. des. 2017  

Viðtal við ritstjóra Byggðasögu í Samfélaginu á Rás 1

Mánudaginn 27. nóvember sl. var Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar í viðtali hjá Leifi Haukssyni í Samfélaginu á Rás 1.
10:51 04. des. 2017  

Kynningarbæklingur um áttunda bindi Byggðasögu Skagafjarðar

Áttunda bindi Byggðasögu Skagafjarðar fjallar um Fellshrepp og Haganeshrepp, samtals 66 býli í Sléttuhlíð, Hrolleifsdal, Bökkum, Flókadal og Vestur-Fljótum, ásamt sveitarfélagslýsingum. Kynningarbækling um þetta nýja bindi má finna á rafrænu formi hér í fréttinni.
22:23 13. nóv. 2017  

Útgáfuhóf Byggðasögu

Laugardaginn 18. nóvember 2017, kl 14.00, verður haldið upp á útkomu 8. bindis Byggðasögu Skagafjarðar á Gistiheimilinu Gimbur að Reykjarhóli á Bökkum í Fljótum. Bókin fjallar um hinn gamla Fellshrepp og Haganeshrepp.
20:20 13. nóv. 2017  

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga

A­alfundur S÷gufÚlags Skagfir­inga ver­ur haldinn ß efri hŠ­ Ý Safnah˙sinu ß Sau­ßrkrˇki 
f÷studaginn 17. nˇvember 2017 kl. hßlffimm, 16:30


Dagskrß:

Skřrsla formanns
Reikningar fyrir ßri­ 2016
Kosning tveggja manna Ý stjˇrn
Sta­a fÚlagsins
Ínnur mßl

21:44 11. okt. 2017  

Styttist í útkomu 8. bindis Byggðasögunnar

┌tgßfunefnd Bygg­s÷gunnar hÚlt fund ■ann 5. oktˇber s.l. ß heimili formanns ˙tgßfunefndar, Bjarna Maronssonar Ý VarmahlÝ­. Ůar var fari­ yfir st÷­una. ┴ttunda bindi Bygg­as÷gunnar hefur veri­ brotin um af Ëla Erni Brynjarssyni hjß Nřprent ß Sau­ßrkrˇki og er n˙ frßgengin til prentunar, var send til umbo­sa­ila mßnudaginn 2. oktˇber. H˙n ver­ur 528 bla­sÝ­ur me­ r˙mlega 780 ljˇsmyndum, kortum og teikningum. Vi­fangsefni­ er hinn gamli Fellshreppur og Haganeshreppur en vegna stŠr­ar bˇkarinnar var ßkve­i­ a­ geyma kaflana um verslunarsta­inn HaganesvÝk og HaganesbŠina til nŠsta bindis. Mun sß kafli ■vÝ ver­a me­ Austur-Fljˇtunum. Hafin er vinna vi­ nÝunda bindi­, um Austur-Fljˇtin, og er ߊtla­ a­ s˙ bˇk komi ˙t eftir tv÷ ßr, ■.e. hausti­ 2019.

16:06 17. sep. 2017  

Áttunda bindi byggðasögunnar á leið í prentun

Ůessa dagana er veri­ a­ ganga frß til prentunar ßttunda bindi Bygg­as÷gunnar sem mun fjalla um Fellshrepp hinn gamla og Haganeshrepp. SÝ­ustu vikur hafa prˇfarkalesarar, Hj÷rdÝs GÝsladˇttir ß Sleitust÷­um og GÝsli Magn˙sson frß Frostast÷­um, veri­ a­ st÷fum ßsamt ritstjˇranum. Ůa­ er Ëli Arnar Brynjarsson hjß prentmi­junni Nřprent ß Sau­ßrkrˇki sem brřtur bˇkina Ý sÝ­ur og gengur frß texta og myndum en prentun ver­ur a­ ■essu sinni erlendis.  Bˇkin ver­ur r˙mlega 500 bla­sÝ­ur a­ stŠr­ og mun frßgangi vŠntanlega lj˙ka sÝ­ar Ý septembermßnu­i. Er reikna­ me­ a­ h˙n komi ˙t fyrri hlutann Ý nˇvember.  ┴ me­fylgjandi mynd eru ■eir Hjalti ritstjˇri og Ëli umbrotsma­ur a­ vinna vi­ lei­rÚttingar.

14:00 13. ág. 2017  

Fornbýli við strönd Flókadalsvatns

Vinna við áttunda bindi Byggðasögu Skagafjarðar er nú vel á veg komin og stefnir að útkomu í byrjun nóvember 2017. Það fjallar um Fellshrepp og Haganeshrepp og verður rúmar 500 blaðsíður að stærð. Margt nýtt er þar dregið fram í dagsljósið, m.a. tilvist fornbýla sem lítt eða ekki var áður kunnugt um. Í júlímánuði s.l. var uppgötvað fornbýli í landi Barðs í Fljótum vestan í Akraásnum sunnarlega, við strönd Flókadalsvatnsins. Byggðasöguritari skoðaði þar þúfur og taldi sig sjá merki um fornan skála, e.t.v. frá landnámsöld, ásamt fleiri kofatóftum. Þessi fundur var rannsakaður nánar með fornleifaathugum þann 17. júlí 2017. Staðfesting fékkst þá á skála, um 21x7-8 m að utanmáli, rétt við gamlar og skýrar götur sem vitna um fyrrum alfaraleið meðfram vatninu til Reykjabæjanna og áfram inn í Flókadalinn. Greinileg merki voru um mannvist í tóftinni, gólflag og viðarkolaleifar víða. Hvergi fundust öskulög í eða við skálatóftina, nema í aðfluttu torfi í veggjum einhverrar byggingar sem virtist áföst norðan við sjálfan skálann. Þar fannst öskulagið frá 1104 í veggjatorfi sem sýnir að hún hafði verið hlaðin eftir 1104. Að öðru leyti tókst ekki að aldursgreina tóftina en ljóst að hún er mjög gömul. Útgangsdyr eru til vesturs og þar framan við brött brekka niður að vatninu. Tóftir smáhýsa voru á a.m.k. þremur stöðum skammt frá. Lækjarsytra finnst enn í gildragi um 40 m norðan við tóftina. Engar heimildir eru um bæ á þessum stað og þar af leiðandi ekkert nafn við að styðjast. En ljóst er að þarna hefur verið mannabústaður um eitthvert skeið, en trúlega ekki mjög lengi.
15:23 22. maí 2017  

Leitin að kirkjugarðinum á Gautastöðum

Ůann 16. maÝ s.l. fˇru bygg­as÷guritarar ßsamt fornleifafrŠ­ingi og landfrŠ­ingi Ý vettvangsfer­ a­ Gautast÷­um Ý StÝflu til a­ kanna ■ar fornan kirkjugar­ sem venjulega er rÚtt ne­an fj÷rubor­s uppist÷­ulˇns StÝfluvirkjunar Vatnsbor­ lˇnsins lŠkkar jafnan verulega ß veturna svo a­ gar­stŠ­i­ kemur upp ß vorin ■anga­ til lˇni­ fyllist. Fari­ var ß g˙mbßti yfir vatni­ me­ ˙tb˙na­ en sumir gengu utan frß stÝflunni um kÝlˇmetra lei­. Ger­ var tilraun a­ finna grafir og sta­festa gar­inn me­ beinafundi en ■a­ tˇkst ekki Ý ■essari tilraun vegna ■ess a­ moldarlag yfirbor­sins hefur allt ■vegist burtu en undir grjˇtblandin leirskri­a og tÝmi var naumur til starfans. Var­veisla beina er tr˙lega afar slŠm ■ar sem gar­urinn liggur l÷ngum undir vatni og. LÝti­ eitt sßst ■ˇ af smßger­u beinamusli. SamkvŠmt vitnisbur­um manna sem heima ßttu ß Gautast÷­um er vita­ nßkvŠmlega hvar gar­urinn er og ß malarkenndu yfirbor­inu mß ˇljˇst greina hringlaga gar­inn og .grjˇtl÷gn kirkjugˇlfsins. 

09:26 18. maí 2017  

Afmæli Sögufélags og Héraðsskjalasafns

Fjölmenni á ráðstefnu í Miðgarði

Björn Björnsson fyrrverandi skólastjóri ritaði frétt í Morgunblaðið um afmælishátíð Sögufélags Skagfirðinga og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Greinin er hér birt nokkuð stytt.
11:12 02. maí 2017  

Afmæli Sögufélags Skagfirðinga

Málþing í Miðgarði 7. maí

Í tilefni af stórafmæli Sögufélags Skagfirðinga, sem verður 80 ára, og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga, sem verður 70 ára, verður haldið málþing í Miðgarði 7. maí n.k. klukkan 14. Málþingið ber yfirskriftina: Skagfirsk fræði í nútíð og fortíð. Dagskrá málþingsins skoða nánar með því að smella á myndina.
   
  1-20 af 20  
KlukkanDagsetningFrÚtt
17:58 27. okt. 2019  

Aðalfundur Sögufélags 2018

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga fyrir árið 2018 var haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki 24. október 2019. Formaður félagsins, Hjalti Pálsson, rakti starfsemina 2018. Í máli hans kom fram að félagið hefði aðeins gefið út eitt rit á árinu Skagfirðingabók nr. 38.
07:48 02. apr. 2019  

Ný Skagfirðingabók komin út

Ný Skagfirðingabók hefur nú komið út. Er hún númer 39 í röðinni, en fyrsta bókin kom út árið 1966. Að vanda geymir bókin fjölbreytt efni um skagfirska sögu. Aðalgrein bókarinnar er um Símon Dalaskáld og Margréti Sigurðardóttur, konu hans.
22:46 29. jan. 2019  

Kristmundur Bjarnason 100 ára

Vel mætt í útgáfuhóf til heiðurs Kristmundar á Sjávarborg

Kristmundur Bjarnason 100 ára Héraðsfréttablaðið Feykir birti frásögn af útgáfuhófi vegna bókar Kristmundar Bjarnasonar fræðimanns á Sjávarborg og heiðursfélaga Sögufélags Skagfirðinga en hann er nú 100 ára og var útgáfuhófið haldið þann 12 janúar s.l. Er hér birt grein Páls Friðrikssonar ritstjóra. Athygli er vakin á því að hægt er að kaupa bók Kristmundar hjá forlaginu með því að senda tölvubréf á saga@skagafjordur.is. Verð bókarinnar er 5900 krónur með sendingarkostnaði. Einnig er hægt að kaupa bókina í bókabúðum.
00:22 06. jan. 2019  

Útgáfuhóf í Safnahúsi Skagfirðinga

Þann 10. janúar 2019 eru 100 ár liðin frá fæðingu Kristmundar Bjarnasonar rithöfundar og fræðimanns á Sjávarborg. Hann dvelur nú, og hefur gert síðustu árin, á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki. Kristmundur er heiðursfélagi Sögufélags Skagfirðinga og í tilefni þessara tímamóta gefur félagið úr bernskuminningar hans frá Mælifelli, þar sem hann ólst upp.
12:13 23. des. 2018  

Jólakveðjur

Sögufélag Skagfirðinga sendir félagsmönnum sínum og velunnurum óskir um gleðilega jólahátíð og farsæld á nýju ári. Með þökkum fyrir liðin ár.
08:41 23. okt. 2018  

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga fyrir árið 2017 var haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki 22. október s.l. Bókhaldari félagsins, Kári Sveinsson. Las reikninga og skýrði þá. Þar kom fram að rúmlega 1.250.000 króna tap hefði orðið á rekstrinum sem skýrðist fyrst og fremst af því að á árinu kom engin bók út á vegum félagsins.
22:26 18. okt. 2018  

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga verður haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 22. október kl 16.30.
18:34 11. apr. 2018  

Skagfirðingabók komin út

Ársrit Sögufélags Skagfirðinga, Skagfirðingabók 2018, er komin út. Að venju inniheldur bókin fjölbreyttar greinar um skagfirska sögu.
11:14 22. des. 2017  

Viðtal við ritstjóra Byggðasögu á Útvarpi Sögu

Markús Þórhallsson og Jóhann Kristjánsson í morgunútvarpi Útvarps Sögu tóku viðtal við Hjalta Pálsson, ritstjóra Byggðasögu Skagafjarðar.
21:53 16. des. 2017  

Viðtal við Hjalta Pálsson á N4

MarÝa Bj÷rk Ingvadˇttir ß sjˇnvarpsst÷­inni N4 tˇk n˙ nřveri­ vi­tal vi­ Hjalta Pßlsson ritstjˇra. Ůar fjallar Hjalti um nřjasta bindi Bygg­as÷gu Skagafjar­ar. HŠgt er a­ nßlgast vi­tali­ hÚr

11:18 04. des. 2017  

Viðtal við ritstjóra Byggðasögu í Samfélaginu á Rás 1

Mánudaginn 27. nóvember sl. var Hjalti Pálsson ritstjóri Byggðasögu Skagafjarðar í viðtali hjá Leifi Haukssyni í Samfélaginu á Rás 1.
10:51 04. des. 2017  

Kynningarbæklingur um áttunda bindi Byggðasögu Skagafjarðar

Áttunda bindi Byggðasögu Skagafjarðar fjallar um Fellshrepp og Haganeshrepp, samtals 66 býli í Sléttuhlíð, Hrolleifsdal, Bökkum, Flókadal og Vestur-Fljótum, ásamt sveitarfélagslýsingum. Kynningarbækling um þetta nýja bindi má finna á rafrænu formi hér í fréttinni.
22:23 13. nóv. 2017  

Útgáfuhóf Byggðasögu

Laugardaginn 18. nóvember 2017, kl 14.00, verður haldið upp á útkomu 8. bindis Byggðasögu Skagafjarðar á Gistiheimilinu Gimbur að Reykjarhóli á Bökkum í Fljótum. Bókin fjallar um hinn gamla Fellshrepp og Haganeshrepp.
20:20 13. nóv. 2017  

Aðalfundur Sögufélags Skagfirðinga

A­alfundur S÷gufÚlags Skagfir­inga ver­ur haldinn ß efri hŠ­ Ý Safnah˙sinu ß Sau­ßrkrˇki 
f÷studaginn 17. nˇvember 2017 kl. hßlffimm, 16:30


Dagskrß:

Skřrsla formanns
Reikningar fyrir ßri­ 2016
Kosning tveggja manna Ý stjˇrn
Sta­a fÚlagsins
Ínnur mßl

21:44 11. okt. 2017  

Styttist í útkomu 8. bindis Byggðasögunnar

┌tgßfunefnd Bygg­s÷gunnar hÚlt fund ■ann 5. oktˇber s.l. ß heimili formanns ˙tgßfunefndar, Bjarna Maronssonar Ý VarmahlÝ­. Ůar var fari­ yfir st÷­una. ┴ttunda bindi Bygg­as÷gunnar hefur veri­ brotin um af Ëla Erni Brynjarssyni hjß Nřprent ß Sau­ßrkrˇki og er n˙ frßgengin til prentunar, var send til umbo­sa­ila mßnudaginn 2. oktˇber. H˙n ver­ur 528 bla­sÝ­ur me­ r˙mlega 780 ljˇsmyndum, kortum og teikningum. Vi­fangsefni­ er hinn gamli Fellshreppur og Haganeshreppur en vegna stŠr­ar bˇkarinnar var ßkve­i­ a­ geyma kaflana um verslunarsta­inn HaganesvÝk og HaganesbŠina til nŠsta bindis. Mun sß kafli ■vÝ ver­a me­ Austur-Fljˇtunum. Hafin er vinna vi­ nÝunda bindi­, um Austur-Fljˇtin, og er ߊtla­ a­ s˙ bˇk komi ˙t eftir tv÷ ßr, ■.e. hausti­ 2019.

16:06 17. sep. 2017  

Áttunda bindi byggðasögunnar á leið í prentun

Ůessa dagana er veri­ a­ ganga frß til prentunar ßttunda bindi Bygg­as÷gunnar sem mun fjalla um Fellshrepp hinn gamla og Haganeshrepp. SÝ­ustu vikur hafa prˇfarkalesarar, Hj÷rdÝs GÝsladˇttir ß Sleitust÷­um og GÝsli Magn˙sson frß Frostast÷­um, veri­ a­ st÷fum ßsamt ritstjˇranum. Ůa­ er Ëli Arnar Brynjarsson hjß prentmi­junni Nřprent ß Sau­ßrkrˇki sem brřtur bˇkina Ý sÝ­ur og gengur frß texta og myndum en prentun ver­ur a­ ■essu sinni erlendis.  Bˇkin ver­ur r˙mlega 500 bla­sÝ­ur a­ stŠr­ og mun frßgangi vŠntanlega lj˙ka sÝ­ar Ý septembermßnu­i. Er reikna­ me­ a­ h˙n komi ˙t fyrri hlutann Ý nˇvember.  ┴ me­fylgjandi mynd eru ■eir Hjalti ritstjˇri og Ëli umbrotsma­ur a­ vinna vi­ lei­rÚttingar.

14:00 13. ág. 2017  

Fornbýli við strönd Flókadalsvatns

Vinna við áttunda bindi Byggðasögu Skagafjarðar er nú vel á veg komin og stefnir að útkomu í byrjun nóvember 2017. Það fjallar um Fellshrepp og Haganeshrepp og verður rúmar 500 blaðsíður að stærð. Margt nýtt er þar dregið fram í dagsljósið, m.a. tilvist fornbýla sem lítt eða ekki var áður kunnugt um. Í júlímánuði s.l. var uppgötvað fornbýli í landi Barðs í Fljótum vestan í Akraásnum sunnarlega, við strönd Flókadalsvatnsins. Byggðasöguritari skoðaði þar þúfur og taldi sig sjá merki um fornan skála, e.t.v. frá landnámsöld, ásamt fleiri kofatóftum. Þessi fundur var rannsakaður nánar með fornleifaathugum þann 17. júlí 2017. Staðfesting fékkst þá á skála, um 21x7-8 m að utanmáli, rétt við gamlar og skýrar götur sem vitna um fyrrum alfaraleið meðfram vatninu til Reykjabæjanna og áfram inn í Flókadalinn. Greinileg merki voru um mannvist í tóftinni, gólflag og viðarkolaleifar víða. Hvergi fundust öskulög í eða við skálatóftina, nema í aðfluttu torfi í veggjum einhverrar byggingar sem virtist áföst norðan við sjálfan skálann. Þar fannst öskulagið frá 1104 í veggjatorfi sem sýnir að hún hafði verið hlaðin eftir 1104. Að öðru leyti tókst ekki að aldursgreina tóftina en ljóst að hún er mjög gömul. Útgangsdyr eru til vesturs og þar framan við brött brekka niður að vatninu. Tóftir smáhýsa voru á a.m.k. þremur stöðum skammt frá. Lækjarsytra finnst enn í gildragi um 40 m norðan við tóftina. Engar heimildir eru um bæ á þessum stað og þar af leiðandi ekkert nafn við að styðjast. En ljóst er að þarna hefur verið mannabústaður um eitthvert skeið, en trúlega ekki mjög lengi.
15:23 22. maí 2017  

Leitin að kirkjugarðinum á Gautastöðum

Ůann 16. maÝ s.l. fˇru bygg­as÷guritarar ßsamt fornleifafrŠ­ingi og landfrŠ­ingi Ý vettvangsfer­ a­ Gautast÷­um Ý StÝflu til a­ kanna ■ar fornan kirkjugar­ sem venjulega er rÚtt ne­an fj÷rubor­s uppist÷­ulˇns StÝfluvirkjunar Vatnsbor­ lˇnsins lŠkkar jafnan verulega ß veturna svo a­ gar­stŠ­i­ kemur upp ß vorin ■anga­ til lˇni­ fyllist. Fari­ var ß g˙mbßti yfir vatni­ me­ ˙tb˙na­ en sumir gengu utan frß stÝflunni um kÝlˇmetra lei­. Ger­ var tilraun a­ finna grafir og sta­festa gar­inn me­ beinafundi en ■a­ tˇkst ekki Ý ■essari tilraun vegna ■ess a­ moldarlag yfirbor­sins hefur allt ■vegist burtu en undir grjˇtblandin leirskri­a og tÝmi var naumur til starfans. Var­veisla beina er tr˙lega afar slŠm ■ar sem gar­urinn liggur l÷ngum undir vatni og. LÝti­ eitt sßst ■ˇ af smßger­u beinamusli. SamkvŠmt vitnisbur­um manna sem heima ßttu ß Gautast÷­um er vita­ nßkvŠmlega hvar gar­urinn er og ß malarkenndu yfirbor­inu mß ˇljˇst greina hringlaga gar­inn og .grjˇtl÷gn kirkjugˇlfsins. 

09:26 18. maí 2017  

Afmæli Sögufélags og Héraðsskjalasafns

Fjölmenni á ráðstefnu í Miðgarði

Björn Björnsson fyrrverandi skólastjóri ritaði frétt í Morgunblaðið um afmælishátíð Sögufélags Skagfirðinga og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga. Greinin er hér birt nokkuð stytt.
11:12 02. maí 2017  

Afmæli Sögufélags Skagfirðinga

Málþing í Miðgarði 7. maí

Í tilefni af stórafmæli Sögufélags Skagfirðinga, sem verður 80 ára, og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga, sem verður 70 ára, verður haldið málþing í Miðgarði 7. maí n.k. klukkan 14. Málþingið ber yfirskriftina: Skagfirsk fræði í nútíð og fortíð. Dagskrá málþingsins skoða nánar með því að smella á myndina.