Fyrri mynd
Nsta mynd
Ok
Velkomin heimasu Sguflags Skagfiringa. Vi notum vefkkur (e. cookies) til ess a bta upplifun na og greina umfer um suna.
Me v a nota vefsuna samykkir notkun vefkkum og skilmla okkar.
Open Menu Close Menu
 
Frttir - 11. apríl 2018 - 18:34

Skagfirðingabók komin út

Ársrit Sögufélags Skagfirðinga, Skagfirðingabók 2018, er komin út. Að venju inniheldur bókin fjölbreyttar greinar um skagfirska sögu. 

Sölvi Sveinsson ritar megin grein bókarinnar um Stínu Sölva í Syðribúðinni, sem eldri Skagfirðingar þekkja vel. Ágúst Guðmundssonar ritar um hernámsárin á Sauðárkróki, Axel Kristjánsson um Jón Austmann og Reynistaðarbræður, Hannes Pétursson um Gísla Ólafsson skáld frá Eiríksstöðum. Hjalti Pálsson ritar grein sem hann nefnir: Heimstyrjöldin í Hjaltastaðahvammi og Páll Sigurðsson um hrasanir Jóns Magnússonar sýslumanns. Sigurjón Páll Ísaksson ritar tvær greinar. Annars vegar um Þórðar sögu Hreðu og hins vegar um beinafund í Guðlaugstungum árið 2010. Þá ritar Svanhildur Óskarsdóttir grein um Konráð Gíslason og Njáluútgáfu hans. 

Félagsmenn í Sögufélaginu fá Skagfirðingabók senda heim og er greiðsla fyrir hana einnig árgjald í félaginu, en aðrir geta keypt bókina í Safnahúsinu á Sauðárkróki

Frttir - 11. apríl 2018 - 18:34

Skagfirðingabók komin út

Ársrit Sögufélags Skagfirðinga, Skagfirðingabók 2018, er komin út. Að venju inniheldur bókin fjölbreyttar greinar um skagfirska sögu. 

Sölvi Sveinsson ritar megin grein bókarinnar um Stínu Sölva í Syðribúðinni, sem eldri Skagfirðingar þekkja vel. Ágúst Guðmundssonar ritar um hernámsárin á Sauðárkróki, Axel Kristjánsson um Jón Austmann og Reynistaðarbræður, Hannes Pétursson um Gísla Ólafsson skáld frá Eiríksstöðum. Hjalti Pálsson ritar grein sem hann nefnir: Heimstyrjöldin í Hjaltastaðahvammi og Páll Sigurðsson um hrasanir Jóns Magnússonar sýslumanns. Sigurjón Páll Ísaksson ritar tvær greinar. Annars vegar um Þórðar sögu Hreðu og hins vegar um beinafund í Guðlaugstungum árið 2010. Þá ritar Svanhildur Óskarsdóttir grein um Konráð Gíslason og Njáluútgáfu hans. 

Félagsmenn í Sögufélaginu fá Skagfirðingabók senda heim og er greiðsla fyrir hana einnig árgjald í félaginu, en aðrir geta keypt bókina í Safnahúsinu á Sauðárkróki