Fyrri mynd
Nsta mynd
Ok
Velkomin heimasu Sguflags Skagfiringa. Vi notum vefkkur (e. cookies) til ess a bta upplifun na og greina umfer um suna.
Me v a nota vefsuna samykkir notkun vefkkum og skilmla okkar.
Open Menu Close Menu
 
Frttir - 02. apríl 2019 - 07:48

Ný Skagfirðingabók komin út

Ný Skagfirðingabók er komin út. Er hún númer 39 í röðinni, en fyrsta bókin kom út árið 1966. Að vanda geymir bókin margvíslegt efni um skagfirska sögu. Aðalgrein bókarinnar er um Símon Dalaskáld og Margréti Sigurðardóttur, konu hans eftir Sölva Sveinsson. Af öðrum greinum má nefna umfjöllun um mæðradauða í Skagafjarðarsýslu á 18. og 19. öld eftir dr. Erlu Doris Halldórsdóttur og greinina: Áningarstaður í útbreiðslu Landnámabókar eftir Gísla Baldur Róbertsson. Þorgils Jónasson skrifar um Þorgrím Jóhannsson frá Litladalskoti sem gat sér orð í Kóreustyrjöldinni og Sigtryggur Björnsson ritar um bílaútgerð Sleitustaðamanna. Alls er 12 greinar í bókinni að þessu sinni og má segja að efnið sé óvanalega fjölbreytt.

Hægt er að kaupa Skagfirðingabók í afgreiðslu félagsins í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Bókin kostar 5.600 krónur en innifalið í verði hennar er félagsgjald í Sögufélaginu og sendingarkostnaður bókarinnar.

Frttir - 02. apríl 2019 - 07:48

Ný Skagfirðingabók komin út

Ný Skagfirðingabók er komin út. Er hún númer 39 í röðinni, en fyrsta bókin kom út árið 1966. Að vanda geymir bókin margvíslegt efni um skagfirska sögu. Aðalgrein bókarinnar er um Símon Dalaskáld og Margréti Sigurðardóttur, konu hans eftir Sölva Sveinsson. Af öðrum greinum má nefna umfjöllun um mæðradauða í Skagafjarðarsýslu á 18. og 19. öld eftir dr. Erlu Doris Halldórsdóttur og greinina: Áningarstaður í útbreiðslu Landnámabókar eftir Gísla Baldur Róbertsson. Þorgils Jónasson skrifar um Þorgrím Jóhannsson frá Litladalskoti sem gat sér orð í Kóreustyrjöldinni og Sigtryggur Björnsson ritar um bílaútgerð Sleitustaðamanna. Alls er 12 greinar í bókinni að þessu sinni og má segja að efnið sé óvanalega fjölbreytt.

Hægt er að kaupa Skagfirðingabók í afgreiðslu félagsins í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Bókin kostar 5.600 krónur en innifalið í verði hennar er félagsgjald í Sögufélaginu og sendingarkostnaður bókarinnar.