09. nóvember 2020 - 15:40 Tilboð á Byggðasögu SkagafjarðarNú er hægt að tryggja sér Byggðasögu Skagafjarðar á sérstöku tilboðsverði |
14. október 2020 - 15:39 Upptaka frá útgáfuhófi SkagfirðingabókarNú er hægt að hlusta á upptöku frá útgáfuhófi Skagfirðingabókar 2020. Upptakan er aðgengileg á hlaðvarpssíðu Héraðsskjalasafns Skagfirðinga eða með því að þrýsta á hlekkinn hér fyrir neðan.
|
30. september 2020 - 10:23 Skagfirðingabók 2020Útgáfuhátíð í tilefni af útkomu SkagfirðinagbókarÍ tilefni útkomu Skagfirðingbókar verður samkoma í Safnahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 3. október kl. 14.00. Þar verður bókin kynnt og höfð til sölu á kynningarverði. |
06. maí 2020 - 07:40 Skagfirðingabók 2020Frestun á dreifinguSkagfirðingabók ársins 2020 kom úr prentun í byrjun apríl s.l. en vegna ástandsins í þjóðfélaginu var ákveðið að dreifa henni ekki fyrr en í haust, væntanlega í byrjun september, enda kemur ekki önnur bók frá félaginu á þessu ári. |
04. mars 2020 - 19:27 Athugasemdir og leiðréttingar við Byggðasögu Skagafjarðar.Nú er unnið að ritun lokabindis Byggðasögu Skagafjarðar sem kemur út á næsta ári. Í því bindi verða leiðréttingar og viðbætur við bindi 1 til 9, ásamt öðru efni. Mjög mikilvægt er að allir sem komið hafa auga á villur í útkomnum Byggðasögum, komi til okkar athugasemdum. Best er að fá tölvupóst á netfangið saga@skagafjordur.is eða senda bréf á:
Byggðasaga Skagafjarðar, Safnahúsi, 550 Sauðárkróki. Einnig má hringja í síma 4536261, eða koma við í Safnahúsinu milli 8:00 og 16:00.
Hjalti Pálsson, ritstjóri. |
09. desember 2019 - 11:01 Útgáfuhátíð aflýstVegna afar vondrar veðurspár er fyrirhugaðri útgáfuhátíð 9. bindis Byggðasögu Skagafjarðar aflýst. |