Forsíða > Útgáfa > Skagfirðingabók

Skagfirðingabók

Skagfirðingabók var upphaflega gefin út af nokkrum áhugamönnum um skagfirska sögu og í raun ótengt Sögufélagi Skagfirðinga. Þeir sem stóðu að útgáfu bókarinnar voru þeir Hannes Pétursson skáld, Kristmundur Bjarnason fræðimaður á Sjávarborg og Sigurjón Björnsson prófessor. Árið 1973 kom Ögmundur Helgason forstöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns til liðs við þá félaga og árið 1975 varð veruleg breyting á ritstjórninni þegar Ögmundur varð ritstjóri og þeir Gísli Magnússon, Hjalti Pálsson og Sölvi Sveinsson tóku sæti í ritstjórn. Árið 1984 lét Ögmundur af ritstjórn og Sigurjón Páll Ísaksson gekk til liðs við hina ritnefndarmennina. Hefur sú skipan haldist óbreytt síðan.

Í upphafi var tilgangurinn með útgáfu Skagfirðingabókar að birta sögulegan fróðleik, persónusögu og sveita- og staðháttalýsingar og eins og segir í formála fyrstu bókarinnar, að varðveita frá gleymsku margvíslegan fróðleik um Skagafjörð og Skagfirðinga. Frá upphafi var því ætlunin að Skagfirðingabók yrði fyrst og fremst sagnfræðilegt rit og því ólíkt öðrum héraðsritum, sem fóru að koma út um svipað leyti, þar sem blandað var saman annálum líðandi stundar, bókmenntum og kveðskap við viðtöl og sögulega umfjöllun.

Skagfirðingabók kom út með sama sniði til ársins 2008, en þá var ákveðið að breyta formi bókarinnar að nokkru og binda í harðspjöld. Efnistök bókanna eru þó svipuð og áður.

Í ríflega 40 ára sögu Skagfirðingabókar hefur birst gríðarmikið efni úr skagfirskri sögu og víst að með útgáfu þessa rits hefur mörgu verið bjargað frá glatkistunni. Mikill fjöldi manna og kvenna hafa ritað greinar í ritið og hafa greinar í Skagfirðingabók snert flestar greinar sagnfræði og sögulegs fróðleiks.

Skagfirðingabók 1. hefti 1966
Skagfirðingabók 1. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Benedikt Sigurðsson á Fjalli: Sigurður Þórðarson
  • Fyrsti kvennaskóli í Skagafirði: Kristmundur Bjarnason
  • Í Gönguskörðum fyrir sjötíu árum: Sigurjón Jónasson
  • Minningaslitur um Stephan G.: Jónas Jónasson
  • Úr syrpum Jóns frá Þangskála: Jón Sveinsson
  • Fljót í Skagafjarðarsýslu: Guðmundur Davíðsson
  • Sigvaldi Jónsson Skagfirðingur: Kristmundur Bjarnason
Skagfirðingabók 2. hefti 1967
Skagfirðingabók 2. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Þrjátíu ára afmæli Sögufélags Skagfirðinga: Jón Sigurðsson Reynistað
  • Þáttur Jóns Benediktssonar á Hólum: Kolbeinn Kristinsson
  • Málmey: Grímur Sigurðsson
  • Nokkrar sagnir úr Málmey: Jón Jóhannesson
  • Í Hegranesi um aldamót: Þorsteinn Jónsson
  • Mánaþúfa og Tröllalögrétta: Jón N. Jónassson
  • Fjárskaði í Ölduhrygg: Björn Egilsson
  • Fjallið mitt: Hannes J. Magnússon
  • Sveinki (kvæði): Bjarni Halldórsson
  • Heimkoman (kvæði): Árni G. Eylands
  • Frá Harðindavorinu 1887: Kristmundur Bjarnason
  • Ævintýralegt strand: Jón Skagan
  • Þáttur af Gilsbakka-Jóni: Hjörleifur Kristinsson
  • Þrjú ljóðabréf: Jón Jónsson Gilsbakka
Skagfirðingabók 3. hefti 1968
Skagfirðingabók 3. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Hallfríður Jónsdóttir á Sauðárkróki: Margrét Margeirsdóttir
  • Æskuminningar: Jón Sigurðsson Reynistað
  • Gísli sterki á Skatastöðum: Brynjólfur Eiríksson
  • Hofsafrétt: Pálmi Hannesson
  • Suðurferðir og sjóróðrar: Stefán Jónsson
  • Frá Reykjaströnd til Vesturheims: Sigríður Pálsdóttir
  • Gamalt bréf úr Vallhólmi: Daníel Árnason
  • Einar á Reykjarhóli: Hannes Pétursson
  • Úr fórum Jóns Jóhannessonar: Jón Jóhannesson
  • Um flekaveiði við Drangey
  • Skíðastaðaætt: Sigurjón Björnsson
Skagfirðingabók 4. hefti 1969
Skagfirðingabók 4. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Sveinn Þorvaldsson skákmaður: Hannes Pétursson
  • Þáttur Mála-Björns Illugasonar: Kolbeinn Kristinsson
  • Villa á Geithúsmelum: Björn Egilsson
  • Jón Gottskálksson: Sigurjón Björnsson
  • Merkigil í Austurdal: Hjörleifur Kristinsson
  • Gísli Halldórsson frá Hjaltastöðum: Þormóður Sveinsson
  • Smáræði um Gissur jarl dauðan: Ögmundur Helgason
  • Kvöld við Miðhlutará: Sigurður Eiríksson
  • Þáttur af Hallgrími á Steini: Jón M. Jónasson
  • Minnzt nokkurrar Reykstrendinga: Sigurjón Jónasson
  • Gamlir dagar í Bjarnastaðahlíð: Guðrún Sveinsdóttir
  • Halldór á Syðsta-Hóli: Jón Jóhannesson
Skagfirðingabók 5. hefti 1970
Skagfirðingabók 5. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Hrólfur Þorsteinsson á Stekkjarflötum: Björn Egilsson Sveinsstöðum
  • Síðasta aftaka í Skagafirði: Sigurjón Björnsson
  • Þáttur Þorkels Ólafssonar stiftprófasts á Hólum: Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi
  • Skálamýri. Um landnám í Tungusveit: Hannes Pétursson
  • Minningabrot: Ólína Jónasdóttir
  • Fyrsti penninn minn: Guðmundur Jósafatsson
  • Hannes Bjarnason: Sigurður Eiríksson Borgarfelli
  • Sala Hólastólsjarða í Skagafirði 1802: Gísli Magnússon frá Frostastöðum
  • Frá einum dalakarli: Hannes Pétursson
  • Sagnir um síra Pál Tómasson á Knappsstöðum: Guðmundur Davíðsson Hraunum
  • Þrjú sendibréf: Elínborg Pétursdóttir Sjávarborg
  • Horft til baka. Menn og umhverfi: Jóhannes Sigurðsson
  • Bæjarvísur úr Silfrastaðasókn.
Skagfirðingabók 6. hefti 1973
Skagfirðingabók 6. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Egill Benediktsson á Sveinsstöðum: Sigurður Eiríksson
  • Íþróttir Hallgríms Péturssonar: Guðmundur Jósafatsson Brandsttöðum
  • Snjóflóðið á Sviðningi: Þorláksmessu nótt árið 1925: Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi
  • Ábæjarkirkja í Austurdal: Ágúst Sigurðsson Mælifelli
  • Jóhannes Guðmundsson, Ytra-Vallholti: Björn Egilsson Sveinsstöðum
  • Felustaður frúarinnar á Hólum: Þormóður Sveinsson
  • Þrjár slysfarir í Fljótum: Hannes Hannesson Melbreið
  • Gáð til miða: Hólmar Magnússon
  • Galdra-Björn í Villinganesi: Sigurður Eiríksson Borgarfelli
  • Hreppstjórar deila um Bólu-Einar
  • Örnefni og sagnir: Margeir Jónsson Ögmundarstöðum
  • Hestasteinninn í Djúpadal: Jónas Jónasson frá Hofdölum
  • Úr skúffuhorni: Hannes Pétursson
  • Sendibréf frá 19. öld: Guðbrandur Stefánsson frá Neðra-Ási
  • Minnisstæður hákarlsróður: Gunnsteinn Steinsson Ketu
  • Vísnasyrpa – örnefnastökur: Sigurjón Björnsson
  • Lítið eitt um Þórðarhöfða: Jón Jóhannesson
Skagfirðingabók 7. hefti 1975
Skagfirðingabók 7. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Nautabúshjónin: Guðmundur Jósafatsson
  • Úr vísnasyrpu Jóns á Nautabúi: Jón Pétursson Nautabúi
  • Ellefu alda mannvist í landi: Broddi Jóhannesson
  • Minning um Stephan. G. (kvæði): Guðmundur Ingi Kristjánsson
  • Séra Þorsteinn prestlausi: Einar Bjarnason
  • Vísindamaður í sveit 1932-1937: S. L. Tuxen
  • Þegar drottningin strandaði: Jón Skagan
  • Úr Skúffuhorni: Hannes Pétursson
  • Fljót í Skagafirði á 19. öld: Sverrir Páll Erlendsson
  • Fjórar merkiskonur: Gunnhildur Björnsdóttir
  • Hinsta för að Hagakoti: Hjalti Pálsson
  • Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Ögmundur Helgason
Skagfirðingabók 8. hefti 1977
Skagfirðingabók 8. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Sögufélag Skagfirðinga 40 ára: Hjalti Pálsson frá Hofi
  • Vesturfarir bænda úr Skagafirði: Helgi Skúli Kjartansson
  • Af Stefáni Sveinssyni: Sigurjón Björnsson
  • Gömul latínuvísa: Jónas K. Jósteinsson
  • Hringsgerði á Austur-Tungudal: Páll Sigurðsson frá Lundi
  • Halaveðrið á Mallöndunum: Freysteinn Á. Jónsson frá Ytra-Mallandi
  • Samgöngur í Skagafirði 1874-1904: Sölvi Sveinsson
  • Sjóferðavísur úr Fljótum: Gamalíel Þorleifsson
  • Guðmundur Sveinsson frá Úlfsstaðakoti: Björn Egilsson Sveinsstöðum
  • Bréf vegna alþingiskosninga 1844
  • Tvö fjallavötn: Guðmundur Eiríksson í Breiðargerði
  • Bending vegna Fljótaritgerðar: Guðmundur Sæmundsson
Skagfirðingabók 9. hefti 1979
Skagfirðingabók 9. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Jón Björnsson á Bakka: Emma Hanseon
  • Snuðrur á sambúð við einokunarkaupmenn á Hofsósi og Skagastrandarhöfn 1752-54: Jón Margeirsson
  • Karolína krossinn ber: Hannes Pétursson
  • Af ferjustarfi við Vesturvötnin: Hróbjartur Jónasson
  • Björgun við Ketu á Skaga 1928: Freysteinn Á. Jónsson
  • Bruninn á Mælifelli 1921: Björn Egilsson
  • Knappsstaðaprestar á síðari öldum: Gísli Brynjólfsson
  • Markatafla úr Hólahreppi 1817. Ort af Þuríði Sigmundsdóttur Sleitustöðum: Hjalti Pálsson
  • Úr skúffuhorni: Hannes Pétursson
  • Um fuglaveiðina við Drangey: Ólafur Ólafsson
  • Guðmundur gamli: Friðrik Hallgrímsson Sunnuhvoli
  • Bænaskrá um réttindi Ábæjarkirkju
Skagfirðingabók 10. hefti 1980
Skagfirðingabók 10. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Einar Baldvin Guðmundsson á Hraunum: Guðmundur Davíðsson Hraunum
  • Vegalagning í Blönduhlíð 1903: Friðrik Hallgrímsson Sunnuhvoli
  • Skopvísa gömul og höfundur hennar: Hannes Pétursson
  • Barnafræðsla í Akrahreppi 1893-1960: Sigríður Sigurðardóttir Stóru-Ökrum
  • Fyrsta sinn í Vestflokksgöngum: Björn Egilsson Sveinsstöðum
  • Annáll úr Skagafirði 1932-1935: Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum
  • Þegar vísur stytta stund: Herselía Sveinsdóttir frá Mælifellsá
  • Lá við strandi: Freysteinn A. Jónsson frá Ytra-Mallandi
  • Tvö bréf um Drangey
Skagfirðingabók 11. hefti 1982
Skagfirðingabók 11. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Sýslulýsing yfir Skagafjarðarsýslu 1863-72: Eggert Briem Reynistað
  • Friðrik konungur V. og Ísland: Jón Margeirsson
  • Minning afa míns. Séra Gísla Jóhannessonar: Gísli Brynjólfsson
  • Stökur eftir Þangskála-Lilju: Hannes Pétursson
  • Síðasti förumaður í Skagafirði: Guðvin Gunnlaugsson
  • Gömul svipmynd úr Stafnsrétt: Þórhildur Sveinsdóttir
  • Áin sem hvarf: Sigurjón Björnsson
  • Annáll úr Skagafirði 1936-38: Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðim
  • Hjáseta á Miklabæ: Gunnhildur Björnsdóttir Grænumýri
  • Samtíningur um mislingasumarið 1882: Sölvi Sveinsson
Skagfirðingabók 12. hefti 1983
Skagfirðingabók 12. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Hartmann Ásgrímsson í Kolkuósi: Björn Egilsson
  • Bréf Baldvins Einarssonar lögfræðings til föður hans Einars Guðmundssonar: Baldvin Einarsson
  • Sumur á Syðri-Brekkum: Ríkey Örnólfsdóttir Suðureyri
  • Jón Jóhannsson vinnumaður: Þórhildur Sveinsdóttir
  • Skriftarkunnátta í Skagafjarðarprófastdæmi um 1840: Ögmundur Helgason
  • Lýsing húsa í Valadal: Jón Pétursson Nautabúi
  • Minnzt Guðbjargar Björnsdóttur: Hólmgeir Þorsteinsson
  • Annáll úr Skagafirði 1941-1944: Stefán Vagnsson
  • Hefðarfólk á ferð í Skagafirði sumarið 1888: Ethel Harley
Skagfirðingabók 13. hefti 1984
Skagfirðingabók 13. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Kristján Jónsson Óslandi: Jóhann Ólafsson Miðhúsum
  • Kirkjur á Víðimýri: Hörður Ágústsson
  • Harðræði í göngum haustið 1929: Björn Egilsson Sveinsstöðum
  • Páfabréf til Hólabiskupa: Jón Margeirsson
  • Einn af Glaumbæjarklerkum. Lítil svipmynd: Hannes Pétursson
  • Vatnsslagur á Sauðárkróki: Sölvi Sveinsson
  • Æviágrip Jóns Jónssonar hreppstjóra á Hafsteinsstöðum: Jón Margeirsson
  • Vörubílstjóri í Skagafirði 1928-1934: Sveinn Sölvason
  • Um fiskiveiðar í Skefilsstaðahreppi 1842: Tómas Tómsson á Hvalnesi
  • Sagnir af Magnúsi sálarháska: Árni Sveinsson Kálfsstöðum
Skagfirðingabók 14. hefti 1985
Skagfirðingabók 14. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Árni í Vík: Baldur Hafstað
  • Lifnaðarhættir Skagfirðinga á 19. öld: Eiríkur Eiríksson frá Skatastöðum
  • Grafskrift um Ytri-Hofdalafólk, ort af Jóni Sigurðssyni Skúfsstöðum: Hjalti Pálsson
  • Kofabúi af Skaganum: Hannes Pétursson
  • Ágreiningsefni Kolbeins Tumasonar og Guðmundar Arasonar: Jón Margeirsson
  • Beiðni um attesti: Sölvi Sveinsson
  • Vísur Skagfirðings: Indriði G. Þorsteinsson
  • Minningabrot: Guðmundur Andrésson
  • Frá Bjarna Péturssyni og fleira: Lilja Sigurðardóttir Ásgarði
Skagfirðingabók 15. hefti 1986
Skagfirðingabók 15. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Lilja Sigurðardóttir í Ásgarði: Helga Kristjánsdóttir Silfrastöðum
  • Gömul heimild um Hraunþúfuklaustur: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Slysför undan Flatatungu: Hannes Pétursson
  • Af Solveigu og séra Oddi: Sölvi Sveinsson
  • Landabrugg á bannárunum: Tryggvi Guðlaugsson
  • Innfluttar vörur til Skagafjarðar árið 1734: Jón Margeirsson
  • Samgöngur á sjó við Haganesvík á 20: Guðmundur Sæmundsson frá Neðra-Haganesi
  • Fáein orð um síðasta förumanninn: Jóna Franzdóttir frá Róðuhóli
  • Veðurfarsannáll fyrir árið 1813: Sigurjón Páll Ísaksson
Skagfirðingabók 16. hefti 1987
Skagfirðingabók 16. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Sigurður Sigurðsson sýslumaður Aldarminning: Andrés Björnsson
  • Haffrúarstrandið: Sigurjón Sigtryggsson Siglufirði
  • Um Gísla Konráðsson: Grímur M. Helgason
  • Eigin lýsing (Gamansgeip): Gísli Konráðsson
  • Heimildir um Halldór Jónsson dómkirkjuprest á Hólum: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Um búskaparhætti á Hrauni á Skaga 1883-1919: Rögnvaldur Steinsson
  • Að Flatatungu: Þorbjörn Kristinsson
  • Fyrsta langferðin að heiman: Guðmundur Ólafsson í Ási
  • Brúarmálið og Bjarnastaðahlíð: Björn Egilsson
  • Við fugl og fisk: Sveinn Sölvason

Mynd á kápusíðu: Opna úr handriti Gísla Konráðssonar

Skagfirðingabók 17. hefti 1988
Skagfirðingabók 17. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Steingrímur á Silfrastöðum: Hjörleifur Kristinsson á Gilsbakka
  • Hákarlaveiði og vetrarlegur á Skagafirði 1880-1890: Guðmundur Ólafsson í Ási
  • Upprifjanir um Kolbein á Skriðulandi: Hannes Pétursson
  • Nýlegt örnefni: Hannes Pétursson
  • Háplöntuflóra Skagafjarðarsýslu: Guðbrandur Magnússon Siglufirði
  • Úr gömlum blöðum: Sölvi Sveinsson
  • Einar í Flatatungu og Friðfinnur á Egilsá: Guðmundur L. Friðfinnson Egilsá
  • Mannfellir vegna hungurs í Skagafirði 1756-1757: Jón Kristvin Margeirsson

Mynd á kápu: Hákarlaveiðarfæri

Skagfirðingabók 18. hefti 1989
Skagfirðingabók 18. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Úr gömlum blöðum II: Sölvi Sveinsson
  • Um kirkjubækur Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Gunnar Einarsson á Bergskála: Freysteinn A. JónssonEyjólfur í síkinu: Sölvi Sveinsson
  • Biskupsskrúði Guðmundar góða? Gullsaumaður messuskrúði frá dómkirkjunni á Hólum: Elsa E. Guðjónsson:
  • Landnám Una í Unadal: Árni Evert Jóhannsson
  • Deilur um hvaladráp á Skaga 1869
  • Bruninn á Hólum í Hjaltadal haustið 1926: Páll Sigurðsson frá Lundi
  • Þegar ég var sigmaður í Drangey: Guðmundur Ólafsson í Ási
  • Minningar úr Skagafirði í upphafi 20. aldar eftir Kristínu Pálmadóttur: Dýrmundur Ólafsson
  • Góðir nágrannar og fleira fólk: Guðmundur L. Friðfinnson Egilsá
  • Skaðaveður haustið 1943: Björn Egilsson Sveinsstöðum

Mynd á kápu: Myndir íslensku dýrlinganna Þorláks helga Þórhallssonar og Jóns helga Ögmundssonar á endaspöðum handlínsins forna frá Hólum

Skagfirðingabók 19. hefti 1990
Skagfirðingabók 19. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Séra Lárus Arnórsson á Miklabæ: Magnús H. Gíslason
  • Nöfn Skagfirðinga 1703-1845: Gísli Jónsson
  • Einn vetur í Eyhildarholti: Þorbjörn Kristinsson
  • Skagfirskir hórkarlar og barnsmæður þeirra á fyrri hluta 19. aldar: Már Jónsson
  • Að verða fullorðinn. Minningar frá septemberáhlaupinu 1943: Axel Þorsteinsson Litlu-Brekku
  • Uppvakningur í kirkjugarði: Guðrún S. Magnúsdóttir
  • Legsteinn Vigfúsar Schevings í Viðeyjarkirkjugarði: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Heim í jólaleyfi 1925 og 1934: Páll Sigurðsson frá Lundi
  • Úr gömlum blöðum III: Sölvi Sveinsson
  • Af sjó og landi – Minningar: Jóhann Einarsson

Mynd á kápu: Legsteinn Vigfúsar Schevings og Önnu Stefánsdóttur í Viðeyjarkirkjugarði

Skagfirðingabók 20. hefti 1991
Skagfirðingabók 20. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Stefanía Ferdínandsdóttir og Sölvi Jónsson smiður Sauðárkróki: Sölvi Sveinsson
  • Konráð Gíslason málfræðingur og orðabókahöfundur: Guðrún Kvaran
  • Frá Konráði Gíslasyni: Aðalgeir Kristjánsson
  • Sundlaugin í Varmahlíð. Minningabrot frá liðnum árum: Guðjón Ingimundarson
  • Gleymd auðkenning: Hannes Pétursson
  • Konur á Hólastað. Systurnar Halldóra og Kristín Guðbrandsdætur: Aðalheiður B. Ormsdóttir
  • Biskupabein og önnur bein á Hólum: Mjöll Snæsdóttir
  • Minningartafla Ingibjargar Benediktsdóttur í dómkirkjunni á Hólum: Sigurjón Páll Ísaksson

Mynd á kápu: Minningartafla úr Ögurkirkju um Ara Magnússon og Kristínu Guðbrandsdóttur í Ögri

Skagfirðingabók 21. hefti 1992
Skagfirðingabók 21. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Björn Þorkelsson, Sveinsstöðum: Björn Egilsson Sveinsstöðum
  • Við hljóma Stafnsréttar: Magnús H. Gíslason
  • Um legsteina í Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Vöð á Héraðsvötnum: Stefán Jónsson Höskuldsstöðum
  • Þjóðsagan um Mannskaðahól: Axel Þorsteinssön Litlu-Brekku
  • Gangnaminning: Þorbjörn Kristinsson
  • Minningabrot úr Stíflu: Páll Sigurðsson frá Lundi

Mynd á kápu: Söðuláklæði frá 1859, eftir Rannveigu Jóhannesdóttur á Svaðastöðum

Skagfirðingabók 22. hefti 1993
Skagfirðingabók 22. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Kennarinn á Króknum. Þáttur um Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti: Jón Þorbjörn Magnússon
  • Frá Jóni Þórðarsyni í Háaskála í Ólafsfirði: Guðmundur Sigurður Jóhannsson
  • „Að hafa gát á efnahag sínum“. Elín Briem Jónsson og rit hennar Kvennafræðarinn: Aðalheiður B. Ormsdóttir:
  • Flótti Jóns Pálma Jónssonar ljósmyndara á Sauðárkróki: Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum og Jón Jóhannesson, Siglufirði
  • Sýslumaðurinn Lúsa-Finnur: Jón Árni Friðjónsson:
  • Bræðravísa séra Hallgríms í Glaumbæ
  • Skúli fógeti og Bjarni á Vöglum: Baldvin Bergvinsson Bárðdal

Mynd á kápu: Vatnslitamynd af Veðramóti í Gönguskörðum um aldamótin 1900, eftir Kristínu Jónsdóttur

Skagfirðingabók 23. hefti 1994
Skagfirðingabók 23. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Af Skafta frá Nöf og skylduliði: Kristmundur Bjarnason
  • Einkennilegur maður: Hjörtur Benediktsson
  • Steinarnir tala: Árni Sveinsson Kálfsstöðum
  • Nýbjörg: Gísli Jónsson
  • Slysið í Drangey 30. maí 1924. Dagbókarbrot: Friðrik Hansen
  • Syngið Drottni nýjan söng. Fyrstu íslensku sálmabækurnar: Björn Jónsson Akranesi
  • Fjártal árið 1830: Hjálmar Jónsson í Bólu
  • Flóð í Héraðsvötnum: Stefán Jónsson Höskuldsstöðum
  • Endurminningar 1861-1883: Björg Hansen á Sauðá

Mynd á kápu: Tunnumerki Skafta Stefánssonar frá Nöf

Skagfirðingabók 24. hefti 1996
Skagfirðingabók 24. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Stefán Magnússon bókbindari: Matthías Eggertsson
  • Sauðahvarfið: Jón Normann Jónasson
  • Guðrún Ólafsdóttir á Bjarnastöðum: Halldór Ármann Sigurðsson
  • Flutti Hallur Mjódælingur? Hjörtur M. Jónsson
  • Kommúnistar á Sauðárkróki. Kommúnistaflokkur Íslands, Sauðárkróksdeild: Magnús H. Helgason
  • Munnmælasaga af Jóni Ósmann ferjumanni: Gunnsteinn Steinsson
  • Trékirkjutími hinn síðari í Goðdölum: Síra Ágúst Sigurðsson
  • Af sjónum séra Páls Erlendssonar: Ögmundur Helgason

Mynd á kápu: Altarisklæði í Goðdalakirkju frá 1763

Skagfirðingabók 25. hefti 1997
Skagfirðingabók 25. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Heldur fannst mér þetta bragðlaust hjá honum. Af Guðjóni Sigurðssyni bakarameistara: Óli Björn Kárason
  • Hátíðarræða á hálfrar aldar kaupstaðarafmæli Sauðárkróks: Pétur Sighvatsson
  • Þetta og hitt úr Skagafirði: Hannes Pétursson
  • Sögur Óskars Þorleifssonar: Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson
  • Huldufólkið og hefndir Grímu. Vegagerð í Hegranesi 1978: Valdimar Th. Hafstein
  • Þróun rafvæðingar í Skagafirði og Gönguskarðsárvirkjun: Jóhann Svavarsson
  • Hvar sem hann var og hvert sem hann fór. Þáttur af Jóni Hörgi: Egill Héðinn Bragason
  • Ekið suður Kjöl sumarið 1939: Ágúst Guðmundsson

Mynd á kápu: Málverk frá Sauðárkróki, eftir Sigurð Sigurðsson

Skagfirðingabók 26. hefti 1999
Skagfirðingabók 26. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Þorbergur Þorsteinsson frá Sauðá. Ættartala, æviþættir og ljóð: Andrés H. Valberg
  • Minningar frá árdögum útvarps. Frásögn Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti: Hjalti Pálsson
  • Til smjörs er að vinna en ei til flauta. Rjómabú í Skagafirði 1901-1920: Aðalheiður B. Ormsdóttir
  • Minningar frá fjárskiptum 1940: Sigurjón Runólfsson Dýrfinnustöðum
  • Á fjölunum austan fjarðar. Af Magnúsi lækni Jóhannssyni og mannlífi í Ósnum: Kristmundur Bjarnason
  • Steini Þóruson: Helgi Hálfdanarson
  • Þáttur af herra Halldóri biskupi og frú Þóru: Gísli Jónsson menntaskólakennari

Mynd á kápu: Sauðárbærinn, eftir málarann Molander

Skagfirðingabók 27. hefti 2001
Skagfirðingabók 27. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Danski úrsmiðurinn sem varð Skagfirðingur. Sagt frá Jörgen Frank Michelsen úrsmið á Sauðárkróki: Franch Michelsen:
  • Á fæðingarstað Stephans G.: Hannes Pétursson
  • Skriðan á Kjarvalsstöðum 30. maí 1994: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Komstu skáld í Skagafjörð. Þrjú vestur-íslensk ljóðskáld úr Skagafirði: Björn Jónsson Akranesi
  • Múrinn rauði á Hólum: Ásgeir Jónsson
  • Tveir frásöguþættir: Andrés H. Valberg
  • Framboðshugmyndir Indriða Einarssonar í Skagafirði 1883: Magnús H. Helgason
  • Barnshvarf í Hornbrekku: Axel Þorsteinsson Litlu-Brekku

Mynd á kápu: „Komstu skáld í Skagafjörð“. Lágmynd Ríkarðs Jónssonar á minnisvarða um Stephan G. Stephansson skáld á Arnarstapa

Skagfirðingabók 28. hefti 2002
Skagfirðingabók 28. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Athafnaskáld í Skagafirði. Sigurður Sigfússon húsasmíðameistari á Sauðárkróki: Árni Gunnarsson frá Reykjum
  • Þá Skúli var yfirvald Skagfirðinga: Ásgeir Jónsson
  • Um Námsflokka Sauðárkróks: Guðjón Ingimundarson
  • Ameríkubréf. Guðmundur Skúlason skrifar bróður sínum Eiríki Guðmundssyni í Sölvanesi: Eiríkur Hreinn Finnbogason
  • Eldjárnsþáttur: Halldór Ármann Sigurðsson
  • Nokkrir Eldjárnsniðja. Drög að niðjatali Eldjárns Hallgrímssonar: Halldór Ármann Sigurðsson

Mynd á kápu: Bærinn á Stóru-Ökrum. Húsið nær er það sem eftir stendur af bænum sem Skúli Magnússon sýslumaður lét reisa 1741

Skagfirðingabók 29. hefti 2004
Skagfirðingabók 29. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Hjörleifur á Gilsbakka: Gunnar Oddsson Flatatungu
  • Forlögin kalla. Frásögn Agnesar Guðfinnsdóttur: Björn Jónsson frá Syðra-Skörðugili
  • Sölvi málari: Lárus Zophoníasson bókavörður
  • Goðdæla. Hugleiðingar um fornbyggð í Vesturdal: Kristmundur Bjarnason
  • Karlakórinn Feykir: Árni Gíslason Eyhildarholti
  • Af Markúsi Þorleifssyni heyrnleysingja frá Arnarstöðum í Sléttuhlíð: Magnús H. Helgason
  • Minningabrot frá uppvaxtarárum á Króknum: Franch Michelsen úrsmíðameistari

Mynd á kápu: Dauðageiri í gljúfri Jökulsár eystri fyrir neðan Gilsbakka

Skagfirðingabók 30. hefti 2005
Skagfirðingabók 30. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur: Gunnar Stefánsson útvarpsmaður
  • Jól í Gilhaga 1893: Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur
  • Þjóðvarnarmenn frá Sauðárkróki: Magnús H. Helgason
  • Nokkur minningabrot frá kynnum við Marka-Leifa: Séra Gísli H. Kolbeins
  • Dagbókarbrot frá Skagafirði 1905: Guðbjartur Jóakim Guðbjartsson
  • Hrakningar á heimferð: Steinn Jónsson Hring í Stíflu
  • Frá Birni Ólafssyni og Ástríði prófastsdóttur: Sigurður Þórðarson frá Nautabúi
  • Frá Agli Benediktssyni: Sigurður Þórðarson frá Nautabúi
  • Fjárkaupaferð til Furufjarðar og Reykjafjarðar: Pétur Jóhannsson Glæsibæ
  • En urðum þó að skilja. Frásögn Emmu Hansen: Matthías Eggertsson skráði
  • Ferðaminningar frá 1926: Gísli Gottskálksson Sólheimagerði

Mynd á kápu: Miðnætursól í Sléttuhlíð. Olíumálverk eftir Eyjólf Eyfells

Skagfirðingabók 31. hefti 2008
Skagfirðingabók 31. hefti

Frá þessum árgangi var útliti bókarinnar breytt og hún bundin í harðspjöld.

Kaflar bókarinnar eru:

  • Guðrún frá Lundi og sögur hennar: Sigurjón Björnsson
  • Mannskaðaveðrið á Nýfundnalandsmiðum 1959: Alfreð Jónsson frá Reykjarhóli
  • Húsafellssteinn í Goðdölum: Hannes Pétursson
  • Keldudalur í Hegranesi. Fornleifarannsóknir 2002-2007: Guðný Zoëga
  • Í gömlum hnakk með gæruskinni – sagt frá Hesta-Bjarna: Árna Gunnarsson frá Reykjum
  • Þrír pistlar: Hannes Pétursson
  • Eitt sumar í Rjúpnadal: Markús Sigurjónsson Reykjarhóli
  • Þórður hreða í Kolbeinsdal – Um Þórðarsögu, Þórðarrímur og örnefni: Jón Árni Friðjónsson
  • Eitt og annað frá æskuárum í Hólakoti: Gunnar Sigurjónsson frá Skefilsstöðum
  • Skólaminningar: Helgu Bjarnadóttir Frostastöðum
  • Hún amma mín það sagði mér: Pétur Jóhannsson Glæsibæ
  • Jarðfundnir gripir frá Kálfsstöðum í Hjaltadal: Sigurjón Páll Ísaksson

Mynd á kápu: Uppgröftur í Keldudal.
Mynd: Kristinn Ingvarsson

Skagfirðingabók 32. hefti 2010
Skagfirðingabók 32. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri: Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson
  • Minningarbrot frá vegavinnuárum á Vatnsskarði og teikningar Jóhannesar Geirs af vegavinnumönnum: Sigurjón Björnsson
  • Æskuminningar frá Sauðárkróki og úr Hegranesi: Sigmar Hróbjartsson
  • Hellulandsbragur eða Bruninn mikli: Gunnar Einarsson á Bergskála. Sigurjón Páll Ísaksson bjó til prentunar.
  • Hóglátur snilldarmaður. Þættir úr lífi Eggerts Jóhannssonar frá Vindheimum: Björn Jónsson Akranesi
  • Silla á Þönglabakka: Haraldur Jóhannsson
  • Greinargerð um jarðskjálfann sem reið yfir Ísland 11. sept. 1755: Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson
  • Hugleiðingar um staðfræði Þórðar sögu hreðu: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Um fornmannahauga og um fornmannafé: Jón Ólafsson úr Grunnavík
  • Svipmynd úr æsku
  • Skín við sólu Skagafjörður. Ljóð og lag: Kristmundur Bjarnason Sjávarborg
  • Heim í jólafrí 1935. Frásögn Þorsteins Sigurðssonar í Hjaltastaðahvammi: Gunnar Rögnvaldsson

Mynd á kápu: Málverk Kristínar Jónsdóttur af Drangey, Þórðarhöfða og Málmey. Eigandi myndar Guðrún Bergsveinsdóttir

Skagfirðingabók 33. hefti 2011
Skagfirðingabók 33. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Andrés Björnsson útvarpsstjóri: Gunnar Stefánsson
  • Landnemar í Vesturheimi: Margrét Margeirsdóttir
  • Stefán á Höskuldsstöðum: Bernharður Haraldsson
  • Nábýlið við Héraðsvötn: Árni Gíslason Eyhildarholti
  • Legsteinn Kristínar Torfadóttur: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Þjónustan og ígangsfötin. Auðmjúk þjónusta öðlast góð laun: Sigríður Sigurðardóttir
  • Vilhelm Erlendsson kaupmaður á Hofsósi og kona hans Hallfríður Pálmadóttir: Haraldur Jóhannsson
  • Æskuminningar frá Sauðárkróki: Hörður Húnfjörð Pálsson
  • Hólaýtan: Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi

Mynd á kápu: Vatnslitamynd Ástu Pálsdóttur af Höepfnershúsinu á Sauðárkróki

Skagfirðingabók 34. hefti 2012
Skagfirðingabók 34. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Jón. S. Nikódemusson vélsmiður á Sauðárkróki: Árni Gunnarsson frá Reykjum.
  • Í sveit á Reynistað: Björn Bjarnason fyrrv. ráðherra.
  • Halldóra Árnadóttir, kona Guðbrands biskups: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Skíðadalur í Kolbeinsdal. Vangaveltur um örnefni: Gylfi Ísaksson
  • Úr minningabók Árna H. Árnasonar frá Kálfsstöðum: Hjalti Pálsson frá Hofi
  • Hugsjónamaður og skáld. Kynni mín af Árna G. Eylands: Bjarni E. Guðleifsson
  • „Skrifara lengi lifir, lofið moldum ofar“. Einar Bjarnason fræðimaður frá Mælifelli og Starrastöðum, ævi hans og störf: Ólafur Hallgrímsson Mælifelli
  • Minningabrot Guðríðar Brynjólfsdóttur frá Gilsbakka. Hjalti Pálsson bjó til prentunar
  • Kaffibolli Árna á Ystamói: Árni Hjartarson
  • Hrossin í Hólabyrðunni: Gunnar Rögnvaldsson Löngumýri
  • Flutt frá Akureyri að Hólum í Hjaltadal haustið 1934: Sigurður Björnsson verkfræðingur
  • Saga valnastakksins: Andrés H. Valberg
  • Nokkrir góðir grannar í Höepfnershúsi. Æskuminningar: Hörður Húnfjörð Pálsson

Mynd á kápu: Vatnslitamynd Magnúsar Jónssonar af Reynistað um 1930

Skagfirðingabók 35. hefti 2014
Skagfirðingabók 35. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Æviminningar: Valgerður Guðrún Sveinsdóttir frá Felli
  • Af Þórunni Jónsdóttur og Hrafni Brandssyni: Anna Dóra Antonsdóttir
  • Yfir Atlantshafið í skipalest: Jón R. Hjálmarsson
  • Ég sat einungis einn heilan vetur á skólabekk: Dr. Jakob Benediktsson tekinn tali vorið 1907. Hjalti Pálsson bjó til prentunar
  • Minningabrot frá bernskutíð: Ólafur Björn Guðmundsson
  • Guðrún Ólafsdóttir á Bjarnastöðum. Leiðréttingar og viðauki: Halldór Ormar Sigurðsson
  • Gáta: Sigurður Jónsson Hróarsdal
  • Saga af sleða: Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson og Hjalti Pálsson
  • [Ó]skilgetnar dætur þjóðarandans: Sæbjörg Freyja Gísladóttir
  • Tejo strandar við Almenningsnef: Hjalti Pálsson

Mynd á kápu: Loftmynd af Þórðarhöfða og Höfðaströnd

Skagfirðingabók 36. hefti 2015
Skagfirðingabók 36. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Króksararnir frá Jótlandi. Minna og Ole Bang: Sölvi Sveinsson
  • Dulrænar sagnir: Sverrir Björnsson
  • Jón Margeir: Hjalti Pálsson frá Hofi
  • Af Goðdalaprestum: Jón R. Hjálmarsson
  • Frostavetur: Björn Jónsson í Bæ
  • Skírnarfonturinn í Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Frá bændanámskeiðinu á Hólum 1925: Eiríkur Einarsson
  • Skólinn í Vík: Klemenz Guðmundsson í Bólstaðarhlíð
  • Sumarferð til Skagafjarðar 1947 og söguleg heimför með Heimdal/Rovena: Nanna Stefanía Hermansson
  • Minningabrot úr Skagafirði: Steinunn Hjálmarsdóttir
  • Hrap í Drangey 4. júní 1950: Valgard Blöndal

Mynd á kápu: Mortél og lóð úr Apóteki Sauðárkróks

Skagfirðingabók 37. hefti 2016
Skagfirðingabók 37. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Kaupmannshjónin á Sauðárkróki Haraldur Júlíusson og Guðrún I. Bjarnadóttir: Sölvi Sveinsson
  • Hreystiverk á Holtavörðuheiði: Hjalti Pálsson frá Hofi
  • Brot úr ævi: Hannes Hannesson Melbreið
  • Sagnir úr Fljótum: Jón Jóhannesson Siglufirði
  • Sjóferð á Sindra í maí 1922: Jón Guðbrandsson Saurbæ
  • De Meza hershöfðingi og Íslendingar: Jóhann Lárus Jónsson
  • Búskaparhættir í Efra-Nesi á Skaga 1955-1967: Sigrún Lárusdóttir
  • Siglufjarðarskarð og Strákavegur: Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi
  • Falleg sýslumörkun: Sölvi Sveinsson
  • „Á Krists ysta jarðar hala“ – Um séra Guðmund Erlendsson í Felli: Þórunn Sigurðardóttir
  • Refaveiðar að vetri: Gunnar Einarsson Bergskála
  • Minningartafla Gísla Jónssonar í Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
  • Hraunahvalirnir og tíðarfar í Fljótum 1882: Hannes Hannesson Melbreið

Mynd á kápu: Vog úr Verslun Haraldar Júlíussonar 1919

Skagfirðingabók 38. hefti 2018
Skagfirðingabók 38. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Stína í Syðribúðinni. Æviþáttur Kristínar Sölvadóttur, Sauðárkróki eftir Sölva Sveinsson
  • Heimstyrjöldin í Hjaltastaðakoti eftir Hjalta Pálsson frá Hofi
  • Í fallgryfju eftir Hannes Pétursson
  • Fjarri hlýju hjónasængur. Fyrrum prestur og sýslumaður dæmdur til dauða fyrir siðgæðisbrot eftir Pál Sigurðsson
  • Konráð Gíslason og Njáluútgáfan mikla eftir Svanhildi Konráðsdóttur
  • Jón Austmann og Reynistaðarbræður eftir Axel Kristjánsson
  • Beinafundur í Guðlaugstungum 2010 eftir Sigurjón Pál Ísaksson
  • Enn um Þórðar sögu hreðu. Garðshvammur í Hjaltadal og fleira eftir Sigurjón Pál Ísaksson
  • Þegar Krókurinn varð hluti af heiminum. Hernámsárin 1940-1942 eftir Ágúst Guðmundsson

Mynd á kápu: Webley skammbyssa sem Kristján Sölvason fann eftir stríðð í skotgröfum ofan við Eyrina. Ljósm. Gunnlaugur Sölvason

Skagfirðingabók 39. hefti 2019
Skagfirðingabók 39. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Gísli Magnússon frá Frostastöðum. In memorian
  • Símon Dalaskáld og Margrét Sigurðardóttir kona hans eftir Sölva Sveinsson
  • Arnór á Narfastöðum eftir Hjalta Pálsson frá Hofi
  • Mæðradauði í Skagafjarðarsýslu á 18. og 19. öld eftir Erlu Doris Halldórsdóttur
  • Áningastaður í útbreiðslu Landnámabókar eftir Gísla Baldur Róbertsson
  • Skagfirskur hermaður í Kóreu eftir Þorgils Jónasson
  • Vísa eftir Guðríði Símonardóttur. Sölvi Sveinsson bjó til prentunar
  • Grasaferð og hesthvarf eftir Guðmund Eiríksson á Breið
  • Ég er ljósa þín eftir Halldór Ármann Sigurðsson
  • Bílaútgerð Sleitustaðamanna eftir Sigtrygg Jón Björnsson frá Framnesi
  • Leiðréttingar
  • Gamli bærinn eftir Maríu Pálsdóttur
  • Römm er sú taug eftir Pál Sigurðsson

Mynd á kápu: Indjánavettlingar sem Stefán Eiríksson kom með til Íslands frá Kanada

Skagfirðingabók 40. hefti 2020
Skagfirðingabók 40. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Sölvi Sveinsson: Guðjón Ingimundarson íþróttakennari. Æviþáttur
  • Már Jónsson: Þrjú skagfirsk galdramál árin 1674-1678
  • Bjarni E. Guðleifsson: Talandi skáld
  • Sigurjón Páll Ísaksson: Albert Thorvaldsen – 250 ára minning
  • Ólafur Þ. Hallgrímsson: Ábæjarmessuannáll 1983-2008
  • Hjalti Pálsson frá Hofi: Sólon Íslandus – 200 ára minning
  • Kristján C. Magnússon: Drukknun Guðmundar krossa
  • Þórólfur Sveinsson: Léttasótt á Lágheiði 1924
  • Hjalti Pálsson frá Hofi: Sigfús Pétursson í Eyhildarholti
  • Einar Andrésson í Bólu: Bréf

Mynd á kápu: Sjálfsmynd Sölva Helgasonar

Skagfirðingabók 41. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Ingibjörg á Löngumýri. Æviþáttur eftir Gunnar Rögnvaldsson
  • Sýslumerki Skagafjarðar eftir Sigríði Sigurðardóttur
  • Á Bergsstöðum í Borgarsveit eftir Halldór Ármann Sigurðsson
  • Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks 1956-1971 eftir Magnús H. Helgason
  • Hólaturninn. Minnisvarðinn um Jón Arason á Hólum eftir Sigtrygg Jón Björnsson frá Framnesi
  • Heimildasafn um Múrinn á Hólum eftir Sigurjón Pál Ísaksson
  • Heiftúð í Hegranesi. Frásagnir og dómsmálagögn eftir Hannes Pétursson
  • Fjársala til Siglufjarðar á síldarárunum eftir Pétur Jónsson frá Brúanstöðum
  • Leiðréttingar

Mynd á kápu: Sýslumerki Skagafjarðarsýslu. Gert í tilefni af Alþingishátíðinni 1930. Varðveitt í Byggðasafni Skagfirðinga. Ljósmyndari Eyrún Sævarsdóttir.

Skagfirðingabók 42. hefti

Kaflar bókarinnar eru:

  • Jónas Jónsson í Hróarsdal eftir Kára Jónasson
  • Óslandshlíð með bjarta brá eftir Jón Kristjánsson frá Óslandi
  • Örnefnið Gollur eftir Gylfa Ísaksson
  • Minningar eftir Önnu Jóhannesdóttur frá Vindheimum
  • Ævintýramaður úr Hjaltadal eftir Hjalta Pálsson frá Hofi
  • Nokkrir þættir úr liðinni ævi eftir Jón Sigurðsson Reynistað
  • Bernskujól og fleiri minningar eftir Jón Rögnvaldsson frá Hrauni á Skaga
  • Grafskrift Halldórs biskups eftir Sigurjón Pál Ísaksson

Mynd á kápu: Gleraugu og gleraugnahús Jónasar Jónssonar í Hróarsdal.

Ljósmyndari: Steingrímur Friðriksson

Nr.HöfundarHeiti greinarHefti
1Aðalgeir KristjánssonFrá Konráði GíslasyniSkagfirðingabók XX
2Aðalheiður B. Ormsdóttir„Að hafa gát á efnahag sínum“. Elín Briem Jónsson og rit hennar KvennafræðarinnSkagfirðingabók XXII
3Aðalheiður B. OrmsdóttirKonur á Hólastað. Systurnar Halldóra og Kristín GuðbrandsdæturSkagfirðingabók XX
4Aðalheiður B. OrmsdóttirTil smjörs er að vinna en ei til flauta. Rjómabú í Skagafirði 1901-1920Skagfirðingabók XXVI
5Alfreð JónssonMannskaðaveður á Nýfundnalandsmiðum 1959Skagfirðingabók XXXI
6Andrés BjörnssonSigurður Sigurðsson sýslumaðurSkagfirðingabók XVI
7Andrés H. ValbergSaga valnastakksinsSkagfirðingabók XXXIV
8Andrés H. ValbergTveir frásöguþættirSkagfirðingabók XXVII
9Andrés H. ValbergÞorbergur Þorsteinsson frá Sauðá. Ættartala, æviþættir og ljóðSkagfirðingabók XXVI+
10Anna Dóra AntonsdóttirAf Þórunni Jónsdóttur og Hrafni BrandssyniSkagfirðingabók XXXV
Anna JóhannesdóttirMinningarSkagfirðingabók XLII
11Axel KristjánssonJón Austmann og ReynistaðarbræðurSkagfirðingabók XXXVIII
12Axel ÞorsteinssonAð verða fullorðinn. Minningar frá septemberáhlaupinuSkagfirðingabók XIX
13Axel ÞorsteinssonÞjóðsagan um MannskaðahólSkagfirðingabók XXI
14Ágúst GuðmundssonEkið suður Kjöl sumarið 1939Skagfirðingabók XXV
15Ágúst GuðmundssonÞegar Krókurinn varð hluti af heiminum. Hernámsárin 1940-1942Skagfirðingabók XXXVIII
16Ágúst SigurðssonÁbæjarkirkja í AusturdalSkagfirðingabók VI
17Ágúst SigurðssonTrékirkjutími hinn síðari í GoðdölumSkagfirðingabók XXIV
18Árni G. EylandsHeimkomanSkagfirðingabók II
19Árni Gíslason í EyhildarholtiKarlakórinn FeykirSkagfirðingabók XXIX
20Árni Gíslason í EyhildarholtiNábýlið við HéraðsvötnSkagfirðingabók XXXIII
21Árni GunnarssonAthafnaskáld í Skagafirði. Sigurður Sigfússon húsasmíðameistari á SauðárkrókiSkagfirðingabók XXVIII
22Árni GunnarssonÍ gömlum hnakk með gæruskinni. - Sagt frá Hesta-BjarnaSkagfirðingabók XXXI
23Árni GunnarssonJón S. Nikódemusson vélsmiður á SauðárkrókiSkagfirðingabók XXXIV
24Árni HjartarsonKaffibolli Árna á YstamóiSkagfirðingabók XXXIV
25Árni Evert JóhannssonLandnám Una í UnadalSkagfirðingabók XVIII
26Árni Sveinsson KálfsstöðumSagnir af Guðmundi ÁrnasyniSkagfirðingabók XVII
27Árni Sveinsson KálfsstöðumSagnir af Magnúsi sálarháskaSkagfirðingabók XIII
28Árni Sveinsson KálfsstöðumSteinarnir talaSkagfirðingabók XXIII
29Ásgeir JónssonMúrinn rauði á HólumSkagfirðingabók XXVII
30Ásgeir JónssonÞá Skúli var yfirvald SkagfirðingaSkagfirðingabók XXVIII
31Baldur HafstaðÁrni í VíkSkagfirðingabók XIV
32Baldvin Bergvinsson BárðdalSkúli fógeti og Bjarni á VöglumSkagfirðingabók XXII
33Baldvin EinarssonBréf Baldvins Einarssonar lögfræðingsSkagfirðingabók XII
34Bernharð HaraldssonStefán á HöskuldsstöðumSkagfirðingabók XXXIII
35Bjarni E. GuðleifssonHugsjónamaður og skáld. Kynni mín af Árna G. EylandsSkagfirðingabók XXXIV
36Bjarni E. GuðleifssonTalandi skáldSkagfirðingabók XL
37Bjarni Halldórsson UppsölumSveinki (kvæði)Skagfirðingabók II
38Björg Hansen SauðáEndurminningar 1861-1883Skagfirðingabók XXIII
39Björn BjarnasonÍ sveit á ReynistaðSkagfirðingabók XXXIV
40Björn Egilsson SveinsstöðumBruninn á Mælifelli 1921Skagfirðingabók IX
41Björn Egilsson SveinsstöðumBrúarmálið og BjarnastaðahlíðSkagfirðingabók XVI
42Björn Egilsson SveinsstöðumSkaðaveður haustið 1943Skagfirðingabók XVIII
43Björn Egilsson SveinsstöðumFyrsta sinn í VestflokksgöngumSkagfirðingabók X
44Björn Egilsson SveinsstöðumHarðræði í göngum haustið 1929Skagfirðingabók XIII
45Björn Egilsson SveinsstöðumHartmann Ásgrímsson í KolkuósiSkagfirðingabók XII
46Björn Egilsson SveinsstöðumFjárskaði í ÖlduhryggSkagfirðingabók II
47Björn Egilsson SveinsstöðumGuðmundur Sveinsson frá ÚlfsstaðakotiSkagfirðingabók VIII
48Björn Egilsson SveinsstöðumHrólfur Þorsteinsson á StekkjarflötumSkagfirðingabók V
49Björn Egilsson SveinsstöðumVilla á GeithúsmelumSkagfirðingabók IV
50Björn Egilsson SveinsstöðumJóhannes Guðmundsson, Ytra-VallholtiSkagfirðingabók VI
51Björn Egilsson SveinsstöðumBjörn Þorkelsson, SveinsstöðumSkagfirðingabók XXI
52Björn Jónsson AkranesiKomstu skáld í Skagafjörð. Þrjú ljóðskáld úr SkagafirðiSkagfirðingabók XXVII
53Björn Jónsson AkranesiSyngið Drottni nýjan söng. Fyrstu íslensku sálmabækurnarSkagfirðingabók XXIII
54Björn Jónsson AkranesiHóglátur snilldarmaður. Þættir úr lífi og starfi Eggerts Jóhannssonar frá Vindheimum, fyrrverandi ritstjóra í VesturheimiSkagfirðingabók XXXII
55Björn Jónsson BæFrostaveturSkagfirðingabók XXXVI
56Björn Jónsson frá Ytra-SkörðugiliForlögin kalla. Frásögn Agnesar GuðfinnsdótturSkagfirðingabók XXIX
57Bréf vegna alþingiskosninga 1844Skagfirðingabók VIII
58Broddi JóhannessonEllefu alda mannvist í landiSkagfirðingabók VII
59Brynjólfur Eiríksson frá GilsbakkaFrá Gísla sterka Árnasyni á SkatastöðumSkagfirðingabók III
60Bræðravísa séra Hallgríms í GlaumbæSkagfirðingabók XXII
61Bæjarvísur úr SilfrastaðasóknSkagfirðingabók IV
62Bænaskrá um réttindi ÁbæjarkirkjuSkagfirðingabók IX
63Daníel Árnason MikleyGamalt bréf úr VallhólmiSkagfirðingabók III
64Deilur um hvaladráp á Skaga 1869Skagfirðingabók XVIII
65Dýrmundur ÓlafssonMinningar úr Skagafirði í upphafi 20. aldarSkagfirðingabók XVIII
66Eggert Briem ReynistaðSýslulýsing yfir Skagafjarðarsýslu 1863-1872Skagfirðingabók XI
67Eggert Ólafsson og Bjarni PálssonGreinargerð um jarðskjálftann sem reið yfir Ísland 11. september 1755. Skýrsla frá stúdentunum sem voru þar við rannsóknirSkagfirðingabók XXXII
68Egill Héðinn BragasonHvar sem hann var og hvert sem hann fór. Þáttur af Jóni HörgiSkagfirðingabók XXV
69Einar AndréssonBréf frá Einari Andréssyni í BóluSkagfirðingabók XL
70Einar BjarnasonSéra Þorsteinn prestlausiSkagfirðingabók VII
71Eiríkur EinarssonFrá bændanámskeiðinu á Hólum 1925Skagfirðingabók XXXVI
72Eiríkur Eiríksson frá SkatastöðumLifnaðarhættir Skagfirðinga á 19. öldSkagfirðingabók XIV
73Eiríkur Hreinn FinnbogasonAmeríkubréf. Guðmundur Skúlason skrifar bróður sínum Eiríki Guðmundssyni í SölvanesiSkagfirðingabók XXVIII
74Elínborg Pétursdóttir SjávarborgÞrjú sendibréf frá Elínborgu PétursdótturSkagfirðingabók V
75Elsa E. GuðjónssonBiskupsskrúði Guðmundar góðaSkagfirðingabók XVIII
76Emma Hansen HólumJón Björnsson á BakkaSkagfirðingabók IX
77Erla Doris HalldórsdóttirMæðradauði í Skagafjarðarsýslu á 18. og 19. öldSkagfirðingabók XXXIX
78Ethel HarleyHefðarfólk á ferð í Skagafirði sumarið 1888. Sölvi Sveinsson þýddiSkagfirðingabók XII
79Franch MichelsenDanski úrsmiðurinn sem varð Skagfirðingur. Sagt frá Jörgen Frank Michelsen úrsmið á SauðárkrókiSkagfirðingabók XXVII
80Franch MichelsenMinningabrot frá uppvaxtarárum á KróknumSkagfirðingabók XXIX
81Freysteinn A. JónssonBjörgun við Ketu á Skaga 1928Skagfirðingabók IX
82Freysteinn A. JónssonGunnar Einarsson á BergskálaSkagfirðingabók XVIII
83Freysteinn A. JónssonLá við strandiSkagfirðingabók X
84Freysteinn A. JónssonHalaveðrið á MallöndunumSkagfirðingabók VIII
Friðbjörn G. JónssonUppvöxtur á GamlaspítalaSkagfirðingabók XLIII
85Friðrik Hallgrímsson SunnuhvoliGuðmundur gamliSkagfirðingabók IX
86Friðrik Hallgrímsson SunnuhvoliVegalagning í Blönduhlíð 1903Skagfirðingabók X
87Friðrik HansenSlysið í Drangey 30. maí 1924. DagbókarbrotSkagfirðingabók XXIII
88Gamalíel ÞorleifssonSjóferðavísur úr FljótumSkagfirðingabók VIII
89Gísli BrynjólfssonKnappsstaðaprestar á síðari öldumSkagfirðingabók IX
90Gísli BrynjólfssonMinning afa míns. Séra Gísla JóhannessonarSkagfirðingabók XI
91Gísli Gottskálksson SólheimagerðiFerðaminningar frá 1926Skagfirðingabók XXX
92Gísli JónssonNýbjörgSkagfirðingabók XXIII
93Gísli JónssonNöfn Skagfirðinga 1703-1845Skagfirðingabók XIX
94Gísli JónssonÞáttur af herra Halldóri biskupi og frú ÞóruSkagfirðingabók XXVI
95Gísli KonráðssonEigin lýsing (Gamansgeip)Skagfirðingabók XVI
96Gísli H. KolbeinsNokkur minningabrot frá kynnum við Marka-LeifaSkagfirðingabók XXX
97Gísli Magnússon FrostastöðumSala Hólastólsjarða í Skagafirði 1802Skagfirðingabók V
98Gísli Baldur RóbertssonÁningarstaður í útbreiðslu LandnámabókarSkagfirðingabók XXXIX
99Grímur M. HelgasonUm Gísla KonráðssonSkagfirðingabók XVI
100Grímur SigurðssonMálmeySkagfirðingabók II
101Guðbjartur Jóakim GuðbjartssonDagbókarbrot frá Skagafirði 1905Skagfirðingabók XXX
102Guðbrandur Magnússon SiglufirðiHáplöntuflóra SkagafjarðarsýsluSkagfirðingabók XVII
103Guðbrandur Stefánsson frá Neðra-ÁsiSendibréf frá 19. öldSkagfirðingabók VI
104Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson og Hjalti PálssonSaga af sleðaSkagfirðingabók XXXV
105Guðbrandur Þorkell GuðbrandssonSögur Óskars ÞorleifssonarSkagfirðingabók XXV
106Guðbrandur Þorkell GuðbrandssonHelgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóriSkagfirðingabók XXXII
107Guðjón IngimundarsonSundlaugin í Varmahlíð. MinningabrotSkagfirðingabók XX
108Guðjón IngimundarsonUm Námsflokka SauðárkróksSkagfirðingabók XXVIII
109Guðmundur AndréssonMinningabrotSkagfirðingabók XIV
110Guðmundur DavíðssonEinar Baldvin Guðmundsson á HraunumSkagfirðingabók X
111Guðmundur DavíðssonFljót í SkagafjarðarsýsluSkagfirðingabók I
112Guðmundur DavíðssonSagnir um síra Pál Tómasson á KnappsstöðumSkagfirðingabók V
113Guðmundur Eiríksson á BreiðTvö fjallavötnSkagfirðingabók VIII
114Guðmundur Eiríksson á BreiðGrasaferð og hesthvarfSkagfirðingabók XXXIX
115Guðmundur JósafatssonFyrsti penninn minnSkagfirðingabók V
116Guðmundur JósafatssonÍþróttir Hallgríms PéturssonarSkagfirðingabók VI
117Guðmundur JósafatssonNautabúshjóninSkagfirðingabók VII
118Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum og Jón Jóhannesson, SiglufirðiFlótti Jóns Pálma Jónssonar ljósmyndara á SauðárkrókiSkagfirðingabók XXII
119Guðmundur L. FriðfinnssonEinar í Flatatungu og Friðfinnur á EgilsáSkagfirðingabók XVII
120Guðmundur L. FriðfinnssonGóðir nágrannar og fleira fólkSkagfirðingabók XVIII
121Guðmundur Sigurður JóhannssonFrá Jóni Þórðarsyni í Háaskála í ÓlafsfirðiSkagfirðingabók XXII
122Guðmundur Ingi KristjánssonMinning um Stephan GSkagfirðingabók VII
123Guðmundur Ólafsson frá ÁsiHákarlaveiði og vetrarlegur á Skagafirði 1880-1890Skagfirðingabók XVII
124Guðmundur Ólafsson frá ÁsiFyrsta langferðin að heimanSkagfirðingabók XVI
125Guðmundur Ólafsson frá ÁsiÞegar ég var sigmaður í DrangeySkagfirðingabók XVIII
126Guðmundur SæmundssonBending vegna FljótaritgerðarSkagfirðingabók VIII
127Guðmundur SæmundssonSamgöngur á sjó við Haganesvík á 20. öldSkagfirðingabók XV
128Guðný ZoëgaKeldudalur í Hegranesi. - Fornleifarannsóknir 2002-2007Skagfirðingabók XXXI
129Guðríður BrynjólfsdóttirMinningabrot Guðríðar Brynjólfsdóttur frá Gilsbakka. Hjalti Pálsson bjó til prentunarSkagfirðingabók XXXIV
130Guðrún KvaranKonráð Gíslason málfræðingur og ferðabókarhöfundurSkagfirðingabók XX
131Guðrún S. MagnúsdóttirUppvakningur í kirkjugarðiSkagfirðingabók XIX
132Guðrún Sveinsdóttir / Kristmundur BjarnasonGamlir dagar í BjarnastaðahlíðSkagfirðingabók IV
133Guðvin GunnlaugssonSíðasti förumaður í SkagafirðiSkagfirðingabók XI
134Gunnar Einarsson BergskálaHellulandsbragur eða Bruninn mikliSkagfirðingabók XXXII
135Gunnar Einarsson BergskálaRefaveiðar að vetriSkagfirðingabók XXXVII
136Gunnar OddssonHjörleifur á GilsbakkaSkagfirðingabók XXIX
137Gunnar RögnvaldssonHrossin í HólabyrðunniSkagfirðingabók XXXIV
Gunnar RögnvaldssonIngibjörg á LöngumýriSkagfirðingabók XLI
138Gunnar Rögnvaldsson og Þorsteinn Sigurðsson í HjaltastaðahvammiHeim í jólafrí 1935Skagfirðingabók XXXII
139Gunnar SigurjónssonEitt og annað frá æskuárum í HólakotiSkagfirðingabók XXXI
140Gunnar StefánssonIndriði G. Þorsteinsson rithöfundurSkagfirðingabók XXX
141Gunnar StefánssonAndrés Björnsson útvarpsstjóriSkagfirðingabók XXXIII
142Gunnhildur BjörnsdóttirFjórar merkiskonurSkagfirðingabók VII
143Gunnhildur BjörnsdóttirHjáseta á MiklabæSkagfirðingabók XI
144Gunnsteinn SteinssonMunnmælasaga af Jóni ÓsmannSkagfirðingabók XXIV
145Gunnsteinn SteinssonMinnisstæður hákarlsróðurSkagfirðingabók VI
146Gylfi ÍsakssonSkíðadalur í Kolbeinsdal. Vangaveltur um örnefniSkagfirðingabók XXXIV
Gylfi ÍsakssonÖrnefnið GollurSkagfirðingabók XLII
147Halldór Ármann SigurðssonEldjárnsþátturSkagfirðingabók XXVIII
148Halldór Ármann SigurðssonÉg er ljósa þínSkagfirðingabók XXXIX
149Halldór Ármann SigurðssonGuðrún Ólafsdóttir á BjarnastöðumSkagfirðingabók XXIV
150Halldór Ármann SigurðssonGuðrún Ólafsdóttir á Bjarnastöðum. Leiðréttingar og viðaukiSkagfirðingabók XXXV
151Halldór Ármann SigurðssonNokkrir Eldjárnsniðja. Drög að niðjatali Eldjárns HallgrímssonarSkagfirðingabók XXVIII
Halldór Ármann SigurðssonÁ Bergsstöðum í BorgarsveitSkagfirðingabók XLI
152Hannes HannessonBrot úr æviSkagfirðingabók XXXVII
153Hannes HannessonHraunahvalirnir og tíðarfar í Fljótum 1882Skagfirðingabók XXXVII
154Hannes HannessonÞrjár slysfarir í FljótumSkagfirðingabók VI
155Hannes J. MagnússonFjallið mittSkagfirðingabók II
156Hannes PéturssonÁ fæðingarstað Stephans GSkagfirðingabók XXVII
157Hannes PéturssonEinn af GlaumbæjarklerkumSkagfirðingabók XIII
158Hannes PéturssonFrá einum dalakarliSkagfirðingabók V
159Hannes PéturssonGleymd auðkenningSkagfirðingabók XX
160Hannes PéturssonKarolína krossinn berSkagfirðingabók IX
161Hannes PéturssonKofabúi af SkaganumSkagfirðingabók XIV
162Hannes PéturssonNýlegt örnefniSkagfirðingabók XVII
163Hannes PéturssonSkálamýri. Um landnám í TungusveitSkagfirðingabók V
164Hannes PéturssonSkopríma gömul og höfundur hennarSkagfirðingabók X
165Hannes PéturssonSlysför undan FlatatunguSkagfirðingabók XV
166Hannes PéturssonUpprifjanir um Kolbein á SkriðulandiSkagfirðingabók XVII
167Hannes PéturssonÚr skúffuhorniSkagfirðingabók IX
168Hannes PéturssonÚr skúffuhorniSkagfirðingabók VI
169Hannes PéturssonÞetta og hitt úr SkagafirðiSkagfirðingabók XXV
170Hannes PéturssonEinar Sigurðsson á ReykjarhóliSkagfirðingabók III
171Hannes PéturssonSveinn Þorvaldsson skákmaðurSkagfirðingabók IV
172Hannes PéturssonStökur eftir Þangskála-LiljuSkagfirðingabók XI
173Hannes PéturssonHúsafellssteinn í GoðdölumSkagfirðingabók XXXI
174Hannes PéturssonÞrír pistlarSkagfirðingabók XXXI
175Hannes PéturssonÍ fallgryfjuSkagfirðingabók XXXVIII
Hannes PéturssonHeiftúð í Hegranesi. Frásagnir og dómsmálagögnSkagfirðingabók XLI
Hannes PéturssonForsetakoma 1944Skagfirðingabók XLIII
176Haraldur JóhannssonSilla á ÞönglabakkaSkagfirðingabók XXXII
177Haraldur JóhannssonVilhelm Erlendsson kaupmaður á Hofsósi og kona hans Hallfríður PálmadóttirSkagfirðingabók XXXIII
178Helga BjarnadóttirSkólaminningarSkagfirðingabók XXXI
179Helga KristjánsdóttirLilja Sigurðardóttir í ÁsgarðiSkagfirðingabók XV
180Helgi HálfdanarsonSteini ÞórusonSkagfirðingabók XXVI
181Helgi Skúli KjartanssonVesturfarir bænda úr SkagafirðiSkagfirðingabók VIII
182Herselía Sveinsdóttir frá MælifellsáÞegar vísur stytta stundSkagfirðingabók X
183Hjalti PálssonArnór á NarfastöðumSkagfirðingabók XXXIX
184Hjalti PálssonÉg sat einungis einn heilan vetur á skólabekk. Dr. Jakob Benediktsson tekinn tali vorið 1997Skagfirðingabók XXXV
185Hjalti PálssonGrafskrift um Ytri-Hofdalafólk ort af Jóni Sigurðssyni SkúfsstöðumSkagfirðingabók XIII
186Hjalti PálssonHinsta för að HagakotiSkagfirðingabók VIII
187Hjalti PálssonHreystiverk á HoltavörðuheiðiSkagfirðingabók XXXVII
188Hjalti PálssonJón MargeirSkagfirðingabók XXXVI
189Hjalti PálssonLandabrugg á bannárunumSkagfirðingabók XV
190Hjalti PálssonMarkatafla úr Hólahreppi 1817 eftir Þuríði Sigmundsdóttur á SleitustöðumSkagfirðingabók IX
191Hjalti PálssonMinningabrot Guðríðar Brynjólfsdóttur frá GilsbakkaSkagfirðingabók XXXIV
192Hjalti PálssonMinningar frá árdögum útvarps. Frásögn Tryggva Guðlaugssonar frá LónkotiSkagfirðingabók XXVI
193Hjalti Pálsson og Guðbrandur Þorkell GuðbrandssonSaga af sleðaSkagfirðingabók XXXV
194Hjalti PálssonSigfús Pétursson í EyhildarholtiSkagfirðingabók XL
195Hjalti PálssonSólon Íslandus - 200 ára minningSkagfirðingabók XL
196Hjalti PálssonSögufélag Skagfirðinga 40 áraSkagfirðingabók VIII
197Hjalti PálssonTejo strandar við AlmenningsnefSkagfirðingabók XXXV
198Hjalti PálssonÚr minningabók Árna H. Árnasonar frá KálfsstöðumSkagfirðingabók XXXIV
199Hjalti PálssonHeimstyrjöldin í HjaltastaðakotiSkagfirðingabók XXXVIII
Hjalti PálssonÆvintýramaður úr HjaltadalSkagfirðingabók XLII
Hjalti PálssonFlugpóstur Akrahrepps. Samantekt um Lárus LáurssonSkagfirðingabók XLIII
200Hjálmar Jónsson BóluFjártal árið 1830Skagfirðingabók XXIII
201Hjörleifur Kristinsson GilsbakkaSteingrímur á SilfrastöðumSkagfirðingabók XVII
202Hjörleifur Kristinsson GilsbakkaMerkigil í AusturdalSkagfirðingabók IV
203Hjörleifur Kristinsson GilsbakkaÞáttur af Gilsbakka-JóniSkagfirðingabók II
204Hjörtur BenediktssonEinkennilegur maðurSkagfirðingabók XXIII
205Hjörtur M. JónssonFlutti Hallur Mjódælingur?Skagfirðingabók XXIV
206Hólmar MagnússonGáð til miðaSkagfirðingabók VI
207Hólmgeir ÞorsteinssonMinnzt Guðbjargar BjörnsdótturSkagfirðingabók XII
208Hreppstjórar deila um Bólu-EinarSkagfirðingabók VI
209Hróbjartur JónassonAf ferjustarfi við VesturvötninSkagfirðingabók IX
210Hörður ÁgústssonKirkjur á VíðimýriSkagfirðingabók XIII
211Hörður Húnfjörð PálssonNokkrir góðir grannar í Höepfnershúsi. ÆskuminningarSkagfirðingabók XXXIV
212Hörður Húnfjörð PálssonÆskuminningar frá SauðárkrókiSkagfirðingabók XXXIII
213Indriði G. ÞorsteinssonVísur SkagfirðingsSkagfirðingabók XIV
214Indriði G. ÞorsteinssonJól í Gilhaga 1893Skagfirðingabók XXX
215Jóhann EinarssonAf sjó og landi - MinningarSkagfirðingabók XIX
216Jóhann Lárus JónassonDe Meza hershöfðingi og ÍslendingarSkagfirðingabók XXXVII
217Jóhann SvavarssonÞróun rafvæðingar í Skagafirði og GönguskarðsárvirkjunSkagfirðingabók XXV
218Jóhannes SigurðssonHorft til baka. Menn og umhverfiSkagfirðingabók V
219Jón Árni FriðjónssonSýslumaðurinn Lúsa-FinnurSkagfirðingabók XXII
220Jón Árni FriðjónssonÞórður hreða í Kolbeinsdal. - Um Þórðarsögu, Þórðarrímur og örnefniSkagfirðingabók XXXI
Jón Árni FriðjónssonGuðmundur Márusson byggingarmeistariSkagfirðingabók XLIII
221Jón GuðbrandssonSjóferð á Sindra í maí 1922Skagfirðingabók XXXVII
222Jón R. HjálmarssonAf GoðdalaprestumSkagfirðingabók XXXVI
223Jón R. HjálmarssonYfir Atlantshafið í skipalestSkagfirðingabók XXXV
224Jón JóhannessonLítið eitt um ÞórðarhöfðaSkagfirðingabók VI
225Jón JóhannessonHalldór á Syðsta-HóliSkagfirðingabók IV
226Jón JóhannessonNokkrar sagnir úr MálmeySkagfirðingabók II
227Jón JóhannessonSagnir úr FljótumSkagfirðingabók XXXVII
228Jón JóhannessonÚr fórum Jóns Jóhannessonar. Sitthvað um hvalreka við Skagafjörð á 19. öldSkagfirðingabók III
229Jón Jóhannesson og Guðmundur JósafatssonFlótti Jóns Pálma Jónssonar ljósmyndara á SauðárkrókiSkagfirðingabók
Jón KristjánssonÓslandshlíð með bjarta bráSkagfirðingabók XLII
Jón KristjánssonMinningar úr GránuSkagfirðingabók XLIII
230Jón Þorbjörn MagnússonKennarinn á Króknum. Þáttur um Jón Þ. Björnsson frá VeðramótiSkagfirðingabók XXII
231Jón MargeirssonMannfellir vegna hungurs í SkagafirðiSkagfirðingabók XVII
232Jón MargeirssonÁgreiningsefni Kolbeins Tumasonar og Guðmundar ArasonarSkagfirðingabók XIV
233Jón MargeirssonFriðrik konungur V. og ÍslandSkagfirðingabók XI
234Jón MargeirssonInnfluttar vörur til Skagafjarðar árið 1734Skagfirðingabók XV
235Jón MargeirssonPáfabréf til HólabiskupaSkagfirðingabók XIII
236Jón MargeirssonSnurður á sambúð við einokunarkaupmennSkagfirðingabók IX
237Jón MargeirssonÆviágrip Jóns Jónssonar hreppstjóra á HafsteinsstöðumSkagfirðingabók XIII
238Jón Normann Jónasson, SelnesiÞáttur af Hallgrími Halldórssyni að Steini á ReykjaströndSkagfirðingabók IV
239Jón Normann JónassonSauðahvarfiðSkagfirðingabók XXIV
240Jón Normann JónssonMánaþúfa og Trölla-lögréttaSkagfirðingabók II
241Jón Ólafsson úr GrunnavíkUm fornmannahauga og um fornmannaféSkagfirðingabók XXXII
242Jón Pétursson NautabúiLýsing húsa í ValadalSkagfirðingabók XII
243Jón Pétursson NautabúiÚr vísnasyrpu Jóns á NautabúiSkagfirðingabók VII
Jón Rögnvaldsson frá HrauniBernskujól og fleiri minningarSkagfirðingabók XLII
244Jón Sigurðsson ReynistaðÁ þrjátíu ára afmæli Sögufélags SkagfirðingaSkagfirðingabók II
245Jón Sigurðsson ReynistaðNokkrar æskuminningarSkagfirðingabók III
Jón Sigurðsson ReynistaðNokkrir þættir úr liðinni æviSkagfirðingabók XLII
246Jón Sigurðsson SkúfsstöðumGrafskrift um Ytri-HofdalafólkSkagfirðingabók XIV
247Jón SkaganÞegar drottningin strandaðiSkagfirðingabók VII
248Jón SkaganÆvintýralegt strandSkagfirðingabók II
249Jón Sveinsson frá ÞangskálaÚr syrpum Jóns frá ÞangskálaSkagfirðingabók I
250Jóna FranzdóttirFáein orð um síðasta förumanninnSkagfirðingabók XV
251Jónas Jónasson frá HofdölumMinningarslitur um Stephan GSkagfirðingabók I
252Jónas Jónasson frá HofdölumHestasteinninn í DjúpadalSkagfirðingabók VI
253Jónas K. JósteinssonGömul latínuvísaSkagfirðingabók VIII
254Kári JónassonJónas Jónsson í HróarsdalSkagfirðingabók XLII
254Klemenz GuðmundssonSkólinn í VíkSkagfirðingabók XXXVI
255Kolbeinn Kristinsson SkriðulandiÞáttur Jóns Benediktssonar á HólumSkagfirðingabók II
256Kolbeinn Kristinsson SkriðulandiSnjóflóðið á SviðningiSkagfirðingabók VI
257Kolbeinn Kristinsson SkriðulandiÞáttur Þorkels Ólafssonar stiftprófastsSkagfirðingabók V
258Kolbeinn Kristinsson SkriðulandiÞáttur Mála-Björn IllugasonarSkagfirðingabók IV
259Kolbeinn Kristinsson SkriðulandiRit eftir Kolbein KristinssonSkagfirðingabók XVII
260Kristján Jónsson ÓslandiJóhann Ólafsson í MiðhúsumSkagfirðingabók XIII
261Kristján C. MagnússonDrukknun Guðmundar KrossaSkagfirðingabók XL
262Kristmundur Bjarnason SjávarborgEnn um Hafliða frá SkálarhnjúkSkagfirðingabók I
263Kristmundur Bjarnason SjávarborgSigvaldi Jónsson SkagfirðingurSkagfirðingabók I
264Kristmundur Bjarnason SjávarborgFyrsti kvennaskólinn í SkagafirðiSkagfirðingabók I
265Kristmundur Bjarnason SjávarborgFrá harðindavorinu 1887Skagfirðingabók II
266Kristmundur Bjarnason SjávarborgÁ fjölunum austan fjarðar. Af Magnúsi lækni Jóhannssyni og mannlífi í ÓsnumSkagfirðingabók XXVI
267Kristmundur Bjarnason SjávarborgAf Skafta frá Nöf og skylduliðiSkagfirðingabók XXIII
268Kristmundur Bjarnason SjávarborgGoðdæla. Hugleiðingar um fornbyggð í VesturdalSkagfirðingabók XXIX
269Kristmundur Bjarnason SjávarborgSkín við sólu Skagafjörður. Ljóð og lagSkagfirðingabók XXXII
270Lárus Zophoníasson AkureyriSölvi málariSkagfirðingabók XXIX
271Lilja Sigurðardóttir ÁsgarðiFrá Bjarna Péturssyni og fleiraSkagfirðingabók XIV
272Magnús H. GíslasonSéra Lárus Arnórsson á MiklabæSkagfirðingabók XIX
273Magnús H. GíslasonVið hljóma StafnsréttarSkagfirðingabók XXI
274Magnús H. HelgasonAf Markúsi Þorleifssyni heyrnleysingja frá Arnarstöðum í SléttuhlíðSkagfirðingabók XXIX
275Magnús H. HelgasonFramboðshugmyndir Indriða EinarssonarSkagfirðingabók XXVII
276Magnús H. HelgasonKommúnistar á Sauðárkróki. Kommúnistaflokkur Íslands, SauðárkróksdeildSkagfirðingabók XXIV
277Magnús H. HelgasonÞjóðvarnarmenn frá SauðárkrókiSkagfirðingabók XXX
Magnús H. HelgasonDanslagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks 1956-1971Skagfirðingabók XLI
278Margeir Jónsson ÖgmundarstöðumÖrnefni og sagnirSkagfirðingabók VI
279Margrét MargeirsdóttirHallfríður Jónsdóttir yfirhjúkrunarkonaSkagfirðingabók III
280Margrét MargeirsdóttirLandnemar í VesturheimiSkagfirðingabók XXXIII
281María PálsdóttirGamli bærinnSkagfirðingabók XXXIX
282Markús SigurjónssonEitt sumar í RjúpnadalSkagfirðingabók XXXI
283Matthías EggertssonStefán Magnússon bókbindari, SauðárkrókSkagfirðingabók XXIV
284Matthías EggertssonEn urðum þó að skilja, frásögn Emmu HansenSkagfirðingabók XXX
285Már JónssonSkagfirskir hórkarlar og barnsmæður þeirraSkagfirðingabók XIX
286Már JónssonÞrjú skagfirsk galdramál árið 1674-1678Skagfirðingabók XL
287Mjöll SnæsdóttirBiskupabein og önnur bein á HólumSkagfirðingabók XX
288Nanna Stefanía HermanssonSumarferð til Skagafjarðar 1947 og söguleg heimför með Heimdal/RovenaSkagfirðingabók XXXVI
289Nanna ÓlafsdóttirBréf Baldvins Einarssonar lögfræðingsSkagfirðingabók XII
290Ólafur Björn GuðmundssonMinningabrot frá bernskutíðSkagfirðingabók XXXV
291Ólafur Þ. HallgrímssonÁrbæjarmessuannáll 1983-2008Skagfirðingabók XL
292Ólafur Þ. HallgrímssonSkrifara lengi lifir, lofið moldum ofar. Einar Bjarnason fræðimaður frá Mælifelli og Starrastöðum, ævi hans og störfSkagfirðingabók XXXIV
Ólafur Þ. HallgrímssonNokkurð orð um börn Hallgríms PéturssonarSkagfirðingabók XLIII
293Ólafur ÓlafssonUm fuglaveiðina við DrangeySkagfirðingabók IX
294Óli Björn KárasonHeldur fannst mér þetta bragðlaust hjá honum. Af Guðjóni Sigurðssyni bakarameistaraSkagfirðingabók XXV
295Ólína JónasdóttirMinningabrotSkagfirðingabók V
296Páll Sigurðsson frá LundiBruninn á Hólum í Hjaltadal haustið 1926Skagfirðingabók XVIII
297Páll Sigurðsson frá LundiFrí við slórið FinnbogiSkagfirðingabók XVII
298Páll Sigurðsson frá LundiHeim í jólaleyfi 1925 og 1934Skagfirðingabók XIX
299Páll Sigurðsson frá LundiHringsgerði á Austur-TungudalSkagfirðingabók VIII
300Páll Sigurðsson frá LundiMinningabrot úr StífluSkagfirðingabók XXI
301Páll SigurðssonFjarri hlýju hjónasængur. Fyrrum sýslumaður og prestur dæmdur til dauða fyrir siðgæðisbrotSkagfirðingabók XXXVIII
302Páll SigurðssonRömm er sú taugSkagfirðingabók XXXIX
303Pálmi HannessonHofsafrétt. Ferðadagbók frá 1930Skagfirðingabók III
304Pétur JóhannssonFjárkaupaferð til Furufjarðar og ReykjafjarðarSkagfirðingabók XXX
305Pétur JóhannssonHún amma mín það sagði mérSkagfirðingabók XXXI
Pétur Jónsson frá BrúnastöðumFjársala til Siglufjarðar á síldarárumSkagfirðingabók XLI
306Pétur SighvatzHátíðarræða á hálfrar aldar kaupstaðarafmæli SauðárkróksSkagfirðingabók XXV
307Ríkey ÖrnólfsdóttirSumur á Syðri-BrekkumSkagfirðingabók XII
Rósa BenediktssonFlug mitt til ÍslandsSkagfirðingabók XLIII
308Rögnvaldur SteinssonUm búskaparhætti á Hrauni á Skaga 1883-1919Skagfirðingabók XVI
309S. L. TuxenVísindamaður í sveit 1932-1937Skagfirðingabók VII
310Sigmar HróbjartssonÆskuminningar frá Sauðárkróki og úr SkagafirðiSkagfirðingabók XXXII
311Sigríður PálsdóttirFrá Reykjaströnd til VesturheimsSkagfirðingabók III
312Sigríður SigurðardóttirBarnafræðsla í Akrahreppi 1893-1960Skagfirðingabók X
313Sigríður SigurðardóttirÞjónustan og ígangsfötin. Auðmjúk þjónusta öðlast góð launSkagfirðingabók XXXIII
Sigríður SigurðardóttirSýslumerki SkagafjarðarSkagfirðingabók XLI
314Sigrún LárusdóttirBúskaparhættir í Efra-Nesi á Skaga 1955-1967Skagfirðingabók XXXVII
315Sigtryggur Jón Björnsson frá FramnesiBílaútgerð SleitustaðamannaSkagfirðingabók XXXIX
316Sigtryggur Jón Björnsson frá FramnesiHólaýtanSkagfirðingabók XXXIII
317Sigtryggur Jón Björnsson frá FramnesiSiglufjarðarskarð og StrákavegurSkagfirðingabók XXXVII
Sigtryggur Jón Björnsson frá FramnesiHólaturninn. Minnisvarðinn um Jón biskup Arason á HólumSkagfirðingabók XLI
Sigtryggur Jón Björnsson frá FramnesiMinnisvarðinn á ArnarstapaSkagfirðingabók XLIII
318Sigurður BjörnssonFlutt frá Akureyri að Hólum í Hjaltadal haustið 1934Skagfirðingabók XXXIV
319Sigurður Eiríksson BorgarfelliKvöld við MiðhlutaráSkagfirðingabók IV
320Sigurður Eiríksson BorgarfelliGaldra-Björn í VillinganesiSkagfirðingabók VI
321Sigurður Eiríksson BorgarfelliHannes BjarnasonSkagfirðingabók V
322Sigurður Eiríksson BorgarfelliEgill Benediktsson á SveinsstöðumSkagfirðingabók VI
323Sigurður Jónsson HróarsdalGátaSkagfirðingabók XXXV
Sigurður Haraldsson GrófargiliVarmahlíðarárinSkagfirðingabók XLIII
324Sigurður Þórðarson NautabúiBenedikt Sigurðsson á FjalliSkagfirðingabók I
325Sigurður Þórðarson NautabúiFrá Agli BenediktssyniSkagfirðingabók XXX
326Sigurður Þórðarson NautabúiFrá Birni Ólafssyni og Ástríði prófastsdótturSkagfirðingabók XXX
327Sigurjón BjörnssonAf Stefáni SveinssyniSkagfirðingabók VIII
328Sigurjón BjörnssonÁin sem hvarfSkagfirðingabók XI
329Sigurjón BjörnssonSíðasta aftaka í SkagafirðiSkagfirðingabók V
330Sigurjón BjörnssonVísnasyrpa - örnefnastökurSkagfirðingabók VI
331Sigurjón BjörnssonJón Gottskálksson SkagamannaskáldSkagfirðingabók IV
332Sigurjón BjörnssonSkíðastaðaættSkagfirðingabók III
333Sigurjón BjörnssonGuðrún frá Lundi og sögur hennarSkagfirðingabók XXXI
334Sigurjón BjörnssonMinningabrot frá vegavinnuárum á VatnsskarðiSkagfirðingabók XXXII
335Sigurjón Jónasson SkefilsstöðumÍ Gönguskörðum fyrir 70 árumSkagfirðingabók I
336Sigurjón Jónasson SkefilsstöðumMinnzt nokkurra ReykstrendingaSkagfirðingabók IV
337Sigurjón Páll ÍsakssonAlbert Thorvaldsen. 250 ára minning og minnispeningur Sigurjóns SigurðssonarSkagfirðingabók XL
338Sigurjón Páll ÍsakssonBeinafundur í Guðlaugstungum 2010Skagfirðingabók XXXVIII:
339Sigurjón Páll ÍsakssonEnn um Þórðar sögu hreðu. Garðshvammur í Hjaltadal og fleiraSkagfirðingabók XXXVIII
340Sigurjón Páll ÍsakssonGömul heimild um HraunþúfuklausturSkagfirðingabók XV
341Sigurjón Páll ÍsakssonHellulandsbragur eða Bruninn mikli eftir Gunnar Einarsson BergskálaSkagfirðingabók XXXII
342Sigurjón Páll ÍsakssonHalldóra Árnadóttir, kona Guðbrands biskupsSkagfirðingabók XXXIV
343Sigurjón Páll ÍsakssonHeimildir um Halldór Jónsson dómkirkjuprest á HólumSkagfirðingabók XVI
344Sigurjón Páll ÍsakssonHugleiðingar um staðfræði Þórðar sögu hreðuSkagfirðingabók XXXII
345Sigurjón Páll ÍsakssonJarðfundnir gripir frá Kálfsstöðum í HjaltadalSkagfirðingabók XXXI
346Sigurjón Páll ÍsakssonLegsteinn Kristínar TorfadótturSkagfirðingabók XXXIII
347Sigurjón Páll ÍsakssonLegsteinn Vigfúsar Schevings í ViðeyjarkirkjugarðiSkagfirðingabók XIX
348Sigurjón Páll ÍsakssonMinningartafla Gísla Jónssonar í HóladómkirkjuSkagfirðingabók XXXVII
349Sigurjón Páll ÍsakssonMinningartafla Ingibjargar Benediktsdóttur í dómkirkjunni á HólumSkagfirðingabók XX
350Sigurjón Páll ÍsakssonSkírnarfonturinn í HóladómkirkjuSkagfirðingabók XXXVI
351Sigurjón Páll ÍsakssonSkriðan á Kjarvalsstöðum 30. maí 1994Skagfirðingabók XXVII
352Sigurjón Páll ÍsakssonUm kirkjubækur HóladómkirkjuSkagfirðingabók XVIII
353Sigurjón Páll ÍsakssonUm legsteina í HóladómkirkjuSkagfirðingabók XXI
354Sigurjón Páll ÍsakssonVeðurfarsannáll fyrir árið 1813Skagfirðingabók XV
Sigurjón Páll ÍsakssonGrafskrift Halldórs biskupsSkagfirðingabók XLII
Sigurjón Páll ÍsakssonHeimildasafn um Múrinn á HólumSkagfirðingabók XLI
355Sigurjón Runólfsson DýrfinnustöðumMinningar frá fjárskiptum 1940Skagfirðingabók XXVI
356Sigurjón SigtryggssonHaffrúarstrandiðSkagfirðingabók XVI
357Stefán Jónsson HöskuldsstöðumFlóð í HéraðsvötnumSkagfirðingabók XXIII
358Stefán Jónsson HöskuldsstöðumSuðurferðir og sjóróðrarSkagfirðingabók III
359Stefán Jónsson HöskuldsstöðumVöð á HéraðsvötnumSkagfirðingabók XXI
360Stefán MagnússonAfmælishátíð á Sauðárkróki dagana 2.-4. júlí 1971Skagfirðingabók XXV
361Stefán VagnssonAnnáll úr Skagafirði 1932-1935Skagfirðingabók X
362Stefán VagnssonAnnáll úr Skagafirði 1936-1938Skagfirðingabók XI
363Stefán VagnssonAnnáll úr Skagafirði 1941-1944Skagfirðingabók XII
Steinar ÞórðarsonFram í afréttSkagfirðingabók XLIII
364Steinn Jónsson Hring í StífluHrakningar á heimferðSkagfirðingabók XXX
365Steinunn HjálmarsdóttirMinningabrot úr SkagafirðiSkagfirðingabók XXXVI
366Svanhildur ÓskarsdóttirKonráð Gíslason og Njáluútgáfan miklaSkagfirðingabók XXXVIII
367Sveinn SölvasonVörubílstjóri í Skagafirði 1928-1934Skagfirðingabók XIII
368Sveinn SölvasonVið fugl og fiskSkagfirðingabók XVI
369Sverrir BjörnssonDulrænar sagnirSkagfirðingabók XXXVI
370Sverrir Páll ErlendssonFljót í Skagafirði á 19. öldSkagfirðingabók VII
371Svipmynd úr æskuSkagfirðingabók XXXII
372Sæbjörg Freyja Gísladóttir[Ó]skilgetnar dætur þjóðarandansSkagfirðingabók XXXV
373Sölvi SveinssonAf Solveigu og séra OddiSkagfirðingabók XV
374Sölvi SveinssonBeiðni um attestiSkagfirðingabók XIV
375Sölvi SveinssonBréf um BrekkuhúsafólkSkagfirðingabók XVII
376Sölvi SveinssonEyjólfur í SíkinuSkagfirðingabók XVIII
377Sölvi SveinssonFalleg sýslumörkunSkagfirðingabók XXXVII
378Sölvi SveinssonKaupmannshjónin á Sauðárkróki. Haraldur Júlíusson og Guðrún I. BjarnadóttirSkagfirðingabók XXXVII
379Sölvi SveinssonKróksararnir frá Jótlandi. Minna og Ole BangSkagfirðingabók XXXVI
380Sölvi SveinssonSamgöngur í Skagafirði 1874-1904Skagfirðingabók VIII
381Sölvi SveinssonSamtíningur um mislingasumarið 1882Skagfirðingabók XI
382Sölvi SveinssonSímon Dalaskáld og Margrét Sigurðardóttir kona hansSkagfirðingabók XXXIX
383Sölvi SveinssonStefanía Ferdínandsdóttir og Sölvi Jónsson smiðurSkagfirðingabók XX
384Sölvi SveinssonÚr gömlum blöðumSkagfirðingabók XVII
385Sölvi SveinssonÚr gömlum blöðum IISkagfirðingabók XVIII
386Sölvi SveinssonÚr gömlum blöðum IIISkagfirðingabók XIX
387Sölvi SveinssonVatnsslagur á SauðárkrókiSkagfirðingabók XIII
388Sölvi SveinssonStína í Syðribúðinni. Æviþáttur Kristínar Sölvadóttur, SauðárkrókiSkagfirðingabók XXXVIII
389Sölvi SveinssonGuðjón Ingimundarson íþróttakennari. ÆviþátturSkagfirðingabók XL
390Tómas Tómsson HvalnesiUm fiskiveiðar í Skefilsstaðahreppi 1842Skagfirðingabók XIII
391Tvö bréf um DrangeySkagfirðingabók X
392Um flekaveiði við DrangeySkagfirðingabók III
393Valgard BlöndalHrap í Drangey 4. júní 1950Skagfirðingabók XXXVI
394Valgerður Guðrún Sveinsdóttir frá FelliÆviminningarSkagfirðingabók XXXV
395Valdimar Th. HafsteinHundufólkið og hefndir GrímuSkagfirðingabók XXV
396Veðurfarsannáll fyrir árið 1813Skagfirðingabók XV
397Þorbjörn KristinssonAð FlatatunguSkagfirðingabók XVI
398Þorbjörn KristinssonEinn vetur í EyhildarholtiSkagfirðingabók XIX
399Þorbjörn KristinssonSumardvöl í sveitSkagfirðingabók XVII
400Þorbjörn KristinssonGangnaminningSkagfirðingabók XXI
401Þorgils JónassonSkagfirskur hermaður í KóreuSkagfirðingabók XXXIX
402Þormóður SveinssonFelustaður frúarinnar á HólumSkagfirðingabók VI
403Þormóður SveinssonGísli Halldórsson frá HjaltastöðumSkagfirðingabók IV
404Þorsteinn JónssonÍ Hegranesi um aldamótSkagfirðingabók II
405Þorsteinn Sigurðsson í Hjaltastaðahvammi. Gunnar Rögnvaldsson skráðiHeim í jólafrí 1935Skagfirðingabók XXXII
406Þórhildur SveinsdóttirGömul svipmynd úr StafnsréttSkagfirðingabók XI
407Þórhildur SveinsdóttirJón Jóhannsson vinnumaðurSkagfirðingabók XII
408Þórólfur SveinssonLéttasótt á Lágheiði 1924Skagfirðingabók XL
409Þórunn Sigurðardóttir„Á Krists ysta jarðar hala“. - Um séra Guðmund Erlendsson í FelliSkagfirðingabók XXXVII
410Þuríður SigmundsdóttirMarkatafla úr Hólahreppi 1817Skagfirðingabók IX
411Ögmundur HelgasonAf sjónum séra Páls ErlendssonarSkagfirðingabók XXIV
412Ögmundur HelgasonHéraðsskjalasafn SkagfirðingaSkagfirðingabók VII
413Ögmundur HelgasonSkriftarkunnátta í Skagafjarðarprófastsdæmi um 1840Skagfirðingabók XII
414Ögmundur HelgasonSmáræði um Gissur jarl dauðanSkagfirðingabók IV
Skagfirðingabók á Tímarit.is
Skagfirðingabók á Tímarit.is
Gerð af titliTímarit
FlokkurBlöð og tímarit frá Íslandi
Gegnir991001806179706886
ISSN1670-3065
TungumálÍslenska
Árgangar37
Fjöldi tbl/hefta37
Skráðar greinar441
Gefið útfrá 1966
Myndað til2016
ÚtgáfustaðirReykjavík (Ísland)
RitstjóriÖgmundur Helgason (1975-1983)
LýsingReykjavík, Sögufélag Skagfirðinga, 1966-
Scroll to Top