Útgáfuhóf
Þann 1. desember s.l. var í Gránu á Sauðárkróki haldin kynning á bókinni: Sungið af hjartans lyst, sem Sölvi Sveinsson hefur tekið saman eftir samtölum við Króksarann Friðbjörn G. Jónsson tenór-söngvara. Í þessari 132 bls. bók er sagt frá uppvexti Friðbjarnar á Sauðárkróki, en hann ólst upp frá 8 ára aldri á sjúkrahúsinu þar sem […]