Forsíða > Persónuvernd og öryggi

Persónuvernd og öryggi

Þessi texti var síðast uppfærður 10. maí 2023.

Vefurinn okkar, https://sogufelag.skagafjordur.is, notar fótspor til þess að að afla upp­lýsinga um aðsókn að vefnum og bæta virkni hans.

Fótspor (e. cookies, einnig vefkökur, vafrakökur ofl heiti) eru litlar textaskrár sem eru sendar í tölvu eða snjalltæki notanda þegar hann heimsækir vefinn og vistaðar í tæki notandans (tölvu, spjaldtölvu eða síma). Sum fótspor eru nauðsynleg til að vefurinn virki rétt og ekki er hægt að hafna notkun þeirra. Slíkar upplýsingar eru þó aldrei persónugreinanlegar. Önnur fótspor tengjast virkni vefjarins eða tölfræði notkun hans. Aðsókn að þessum vef er mæld með Google Analytics, sem gæti notað upp­lýs­ing­ar úr fót­spor­um vegna eigin starf­semi. Hér má lesa nánari upp­lýs­ing­ar um það.

Fótspor

Þegar vefurinn er heimsóttur í fyrsta sinn er notandanum gerð grein fyrir notkun fótspora og óskað samþykkis hans eða synjunar á þeirri notkun. Ef notandinn heimsækir vefinn aftur birtast þessar upplýsingar ekki sjálfkrafa, en hægt að að nálgast þær hvenær sem er með því að smella á táknið sem sjá má hér til vinstri (sýnidæmi um útlit) og einnig neðst til vinstri hér á síðunni (virkur hnappur).

Ef notandi óskar eftir að hafna notkun fótspora, kann það að hafa áhrif á virkni vefjarins.

Vafrar bjóða upp á mismunandi aðferðir til að hafna eða eyða fótsporum sem vefsíður nota. Þú getur breytt stillingum vafrans í þessu skyni. Hér að neðan eru tenglar á leiðbeiningarsíður fyrir nokkra helstu vafrana.

Google Chrome: https://support.google.com/accounts/answer/32050.

Microsoft Edge: https://support.microsoft.com/en-us/microsoft-edge/delete-cookies-in-microsoft-edge-63947406-40ac-c3b8-57b9-2a946a29ae09.

Opera: https://help.opera.com/en/latest/web-preferences/#cookies.

Vivaldi: https://help.vivaldi.com/desktop/privacy/cookies/.

Mozilla Firefox: https://support.mozilla.org/en-US/kb/clear-cookies-and-site-data-firefox?redirectslug=delete-cookies-remove-info-websites-stored&redirectlocale=en-US.

Safari: https://support.apple.com/en-in/guide/safari/sfri11471/mac.

Scroll to Top