Sungið af hjartans list
Út er komin bókin: Sungið af hjartans list, sem Sölvi Sveinsson hefur tekið saman eftir samtölum við Króksarann Friðbjörn G. Jónsson tenórsöngvara. Í bókinni er fjallað um uppvöxt Friðbjarnar og söngferil sem hefur spannað meira en 60 ár. Hann var félagi og einsöngvari í Karlakór Reykjavíkur um langt árabil en einnig í Skagfirsku söngsveitinni auk […]
Sungið af hjartans list Lesa meira »