Skagfirðingabók var upphaflega gefin út af nokkrum áhugamönnum um skagfirska sögu og í raun ótengt Sögufélagi Skagfirðinga. Þeir sem stóðu að útgáfu bókarinnar voru þeir Hannes Pétursson skáld, Kristmundur Bjarnason fræðimaður á Sjávarborg og Sigurjón Björnsson prófessor. Árið 1973 kom Ögmundur Helgason forstöðumaður Handritadeildar Landsbókasafns til liðs við þá félaga og árið 1975 varð veruleg breyting á ritstjórninni þegar Ögmundur varð ritstjóri og þeir Gísli Magnússon, Hjalti Pálsson og Sölvi Sveinsson tóku sæti í ritstjórn. Árið 1984 lét Ögmundur af ritstjórn og Sigurjón Páll Ísaksson gekk til liðs við hina ritnefndarmennina. Hefur sú skipan haldist óbreytt síðan.
Í upphafi var tilgangurinn með útgáfu Skagfirðingabókar að birta sögulegan fróðleik, persónusögu og sveita- og staðháttalýsingar og eins og segir í formála fyrstu bókarinnar, að varðveita frá gleymsku margvíslegan fróðleik um Skagafjörð og Skagfirðinga. Frá upphafi var því ætlunin að Skagfirðingabók yrði fyrst og fremst sagnfræðilegt rit og því ólíkt öðrum héraðsritum, sem fóru að koma út um svipað leyti, þar sem blandað var saman annálum líðandi stundar, bókmenntum og kveðskap við viðtöl og sögulega umfjöllun.
Skagfirðingabók kom út með sama sniði til ársins 2008, en þá var ákveðið að breyta formi bókarinnar að nokkru og binda í harðspjöld. Efnistök bókanna eru þó svipuð og áður.
Í ríflega 40 ára sögu Skagfirðingabókar hefur birst gríðarmikið efni úr skagfirskri sögu og víst að með útgáfu þessa rits hefur mörgu verið bjargað frá glatkistunni. Mikill fjöldi manna og kvenna hafa ritað greinar í ritið og hafa greinar í Skagfirðingabók snert flestar greinar sagnfræði og sögulegs fróðleiks.
Skagfirðingabók 1. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Benedikt Sigurðsson á Fjalli: Sigurður Þórðarson
- Fyrsti kvennaskóli í Skagafirði: Kristmundur Bjarnason
- Í Gönguskörðum fyrir sjötíu árum: Sigurjón Jónasson
- Minningaslitur um Stephan G.: Jónas Jónasson
- Úr syrpum Jóns frá Þangskála: Jón Sveinsson
- Fljót í Skagafjarðarsýslu: Guðmundur Davíðsson
- Sigvaldi Jónsson Skagfirðingur: Kristmundur Bjarnason
Skagfirðingabók 2. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Þrjátíu ára afmæli Sögufélags Skagfirðinga: Jón Sigurðsson Reynistað
- Þáttur Jóns Benediktssonar á Hólum: Kolbeinn Kristinsson
- Málmey: Grímur Sigurðsson
- Nokkrar sagnir úr Málmey: Jón Jóhannesson
- Í Hegranesi um aldamót: Þorsteinn Jónsson
- Mánaþúfa og Tröllalögrétta: Jón N. Jónassson
- Fjárskaði í Ölduhrygg: Björn Egilsson
- Fjallið mitt: Hannes J. Magnússon
- Sveinki (kvæði): Bjarni Halldórsson
- Heimkoman (kvæði): Árni G. Eylands
- Frá Harðindavorinu 1887: Kristmundur Bjarnason
- Ævintýralegt strand: Jón Skagan
- Þáttur af Gilsbakka-Jóni: Hjörleifur Kristinsson
- Þrjú ljóðabréf: Jón Jónsson Gilsbakka
Skagfirðingabók 3. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Hallfríður Jónsdóttir á Sauðárkróki: Margrét Margeirsdóttir
- Æskuminningar: Jón Sigurðsson Reynistað
- Gísli sterki á Skatastöðum: Brynjólfur Eiríksson
- Hofsafrétt: Pálmi Hannesson
- Suðurferðir og sjóróðrar: Stefán Jónsson
- Frá Reykjaströnd til Vesturheims: Sigríður Pálsdóttir
- Gamalt bréf úr Vallhólmi: Daníel Árnason
- Einar á Reykjarhóli: Hannes Pétursson
- Úr fórum Jóns Jóhannessonar: Jón Jóhannesson
- Um flekaveiði við Drangey
- Skíðastaðaætt: Sigurjón Björnsson
Skagfirðingabók 4. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Sveinn Þorvaldsson skákmaður: Hannes Pétursson
- Þáttur Mála-Björns Illugasonar: Kolbeinn Kristinsson
- Villa á Geithúsmelum: Björn Egilsson
- Jón Gottskálksson: Sigurjón Björnsson
- Merkigil í Austurdal: Hjörleifur Kristinsson
- Gísli Halldórsson frá Hjaltastöðum: Þormóður Sveinsson
- Smáræði um Gissur jarl dauðan: Ögmundur Helgason
- Kvöld við Miðhlutará: Sigurður Eiríksson
- Þáttur af Hallgrími á Steini: Jón M. Jónasson
- Minnzt nokkurrar Reykstrendinga: Sigurjón Jónasson
- Gamlir dagar í Bjarnastaðahlíð: Guðrún Sveinsdóttir
- Halldór á Syðsta-Hóli: Jón Jóhannesson
Skagfirðingabók 5. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Hrólfur Þorsteinsson á Stekkjarflötum: Björn Egilsson Sveinsstöðum
- Síðasta aftaka í Skagafirði: Sigurjón Björnsson
- Þáttur Þorkels Ólafssonar stiftprófasts á Hólum: Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi
- Skálamýri. Um landnám í Tungusveit: Hannes Pétursson
- Minningabrot: Ólína Jónasdóttir
- Fyrsti penninn minn: Guðmundur Jósafatsson
- Hannes Bjarnason: Sigurður Eiríksson Borgarfelli
- Sala Hólastólsjarða í Skagafirði 1802: Gísli Magnússon frá Frostastöðum
- Frá einum dalakarli: Hannes Pétursson
- Sagnir um síra Pál Tómasson á Knappsstöðum: Guðmundur Davíðsson Hraunum
- Þrjú sendibréf: Elínborg Pétursdóttir Sjávarborg
- Horft til baka. Menn og umhverfi: Jóhannes Sigurðsson
- Bæjarvísur úr Silfrastaðasókn.
Skagfirðingabók 6. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Egill Benediktsson á Sveinsstöðum: Sigurður Eiríksson
- Íþróttir Hallgríms Péturssonar: Guðmundur Jósafatsson Brandsttöðum
- Snjóflóðið á Sviðningi: Þorláksmessu nótt árið 1925: Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi
- Ábæjarkirkja í Austurdal: Ágúst Sigurðsson Mælifelli
- Jóhannes Guðmundsson, Ytra-Vallholti: Björn Egilsson Sveinsstöðum
- Felustaður frúarinnar á Hólum: Þormóður Sveinsson
- Þrjár slysfarir í Fljótum: Hannes Hannesson Melbreið
- Gáð til miða: Hólmar Magnússon
- Galdra-Björn í Villinganesi: Sigurður Eiríksson Borgarfelli
- Hreppstjórar deila um Bólu-Einar
- Örnefni og sagnir: Margeir Jónsson Ögmundarstöðum
- Hestasteinninn í Djúpadal: Jónas Jónasson frá Hofdölum
- Úr skúffuhorni: Hannes Pétursson
- Sendibréf frá 19. öld: Guðbrandur Stefánsson frá Neðra-Ási
- Minnisstæður hákarlsróður: Gunnsteinn Steinsson Ketu
- Vísnasyrpa – örnefnastökur: Sigurjón Björnsson
- Lítið eitt um Þórðarhöfða: Jón Jóhannesson
Skagfirðingabók 7. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Nautabúshjónin: Guðmundur Jósafatsson
- Úr vísnasyrpu Jóns á Nautabúi: Jón Pétursson Nautabúi
- Ellefu alda mannvist í landi: Broddi Jóhannesson
- Minning um Stephan. G. (kvæði): Guðmundur Ingi Kristjánsson
- Séra Þorsteinn prestlausi: Einar Bjarnason
- Vísindamaður í sveit 1932-1937: S. L. Tuxen
- Þegar drottningin strandaði: Jón Skagan
- Úr Skúffuhorni: Hannes Pétursson
- Fljót í Skagafirði á 19. öld: Sverrir Páll Erlendsson
- Fjórar merkiskonur: Gunnhildur Björnsdóttir
- Hinsta för að Hagakoti: Hjalti Pálsson
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga: Ögmundur Helgason
Skagfirðingabók 8. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Sögufélag Skagfirðinga 40 ára: Hjalti Pálsson frá Hofi
- Vesturfarir bænda úr Skagafirði: Helgi Skúli Kjartansson
- Af Stefáni Sveinssyni: Sigurjón Björnsson
- Gömul latínuvísa: Jónas K. Jósteinsson
- Hringsgerði á Austur-Tungudal: Páll Sigurðsson frá Lundi
- Halaveðrið á Mallöndunum: Freysteinn Á. Jónsson frá Ytra-Mallandi
- Samgöngur í Skagafirði 1874-1904: Sölvi Sveinsson
- Sjóferðavísur úr Fljótum: Gamalíel Þorleifsson
- Guðmundur Sveinsson frá Úlfsstaðakoti: Björn Egilsson Sveinsstöðum
- Bréf vegna alþingiskosninga 1844
- Tvö fjallavötn: Guðmundur Eiríksson í Breiðargerði
- Bending vegna Fljótaritgerðar: Guðmundur Sæmundsson
Skagfirðingabók 9. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Jón Björnsson á Bakka: Emma Hanseon
- Snuðrur á sambúð við einokunarkaupmenn á Hofsósi og Skagastrandarhöfn 1752-54: Jón Margeirsson
- Karolína krossinn ber: Hannes Pétursson
- Af ferjustarfi við Vesturvötnin: Hróbjartur Jónasson
- Björgun við Ketu á Skaga 1928: Freysteinn Á. Jónsson
- Bruninn á Mælifelli 1921: Björn Egilsson
- Knappsstaðaprestar á síðari öldum: Gísli Brynjólfsson
- Markatafla úr Hólahreppi 1817. Ort af Þuríði Sigmundsdóttur Sleitustöðum: Hjalti Pálsson
- Úr skúffuhorni: Hannes Pétursson
- Um fuglaveiðina við Drangey: Ólafur Ólafsson
- Guðmundur gamli: Friðrik Hallgrímsson Sunnuhvoli
- Bænaskrá um réttindi Ábæjarkirkju
Skagfirðingabók 10. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Einar Baldvin Guðmundsson á Hraunum: Guðmundur Davíðsson Hraunum
- Vegalagning í Blönduhlíð 1903: Friðrik Hallgrímsson Sunnuhvoli
- Skopvísa gömul og höfundur hennar: Hannes Pétursson
- Barnafræðsla í Akrahreppi 1893-1960: Sigríður Sigurðardóttir Stóru-Ökrum
- Fyrsta sinn í Vestflokksgöngum: Björn Egilsson Sveinsstöðum
- Annáll úr Skagafirði 1932-1935: Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðum
- Þegar vísur stytta stund: Herselía Sveinsdóttir frá Mælifellsá
- Lá við strandi: Freysteinn A. Jónsson frá Ytra-Mallandi
- Tvö bréf um Drangey
Skagfirðingabók 11. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Sýslulýsing yfir Skagafjarðarsýslu 1863-72: Eggert Briem Reynistað
- Friðrik konungur V. og Ísland: Jón Margeirsson
- Minning afa míns. Séra Gísla Jóhannessonar: Gísli Brynjólfsson
- Stökur eftir Þangskála-Lilju: Hannes Pétursson
- Síðasti förumaður í Skagafirði: Guðvin Gunnlaugsson
- Gömul svipmynd úr Stafnsrétt: Þórhildur Sveinsdóttir
- Áin sem hvarf: Sigurjón Björnsson
- Annáll úr Skagafirði 1936-38: Stefán Vagnsson frá Hjaltastöðim
- Hjáseta á Miklabæ: Gunnhildur Björnsdóttir Grænumýri
- Samtíningur um mislingasumarið 1882: Sölvi Sveinsson
Skagfirðingabók 12. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Hartmann Ásgrímsson í Kolkuósi: Björn Egilsson
- Bréf Baldvins Einarssonar lögfræðings til föður hans Einars Guðmundssonar: Baldvin Einarsson
- Sumur á Syðri-Brekkum: Ríkey Örnólfsdóttir Suðureyri
- Jón Jóhannsson vinnumaður: Þórhildur Sveinsdóttir
- Skriftarkunnátta í Skagafjarðarprófastdæmi um 1840: Ögmundur Helgason
- Lýsing húsa í Valadal: Jón Pétursson Nautabúi
- Minnzt Guðbjargar Björnsdóttur: Hólmgeir Þorsteinsson
- Annáll úr Skagafirði 1941-1944: Stefán Vagnsson
- Hefðarfólk á ferð í Skagafirði sumarið 1888: Ethel Harley
Skagfirðingabók 13. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Kristján Jónsson Óslandi: Jóhann Ólafsson Miðhúsum
- Kirkjur á Víðimýri: Hörður Ágústsson
- Harðræði í göngum haustið 1929: Björn Egilsson Sveinsstöðum
- Páfabréf til Hólabiskupa: Jón Margeirsson
- Einn af Glaumbæjarklerkum. Lítil svipmynd: Hannes Pétursson
- Vatnsslagur á Sauðárkróki: Sölvi Sveinsson
- Æviágrip Jóns Jónssonar hreppstjóra á Hafsteinsstöðum: Jón Margeirsson
- Vörubílstjóri í Skagafirði 1928-1934: Sveinn Sölvason
- Um fiskiveiðar í Skefilsstaðahreppi 1842: Tómas Tómsson á Hvalnesi
- Sagnir af Magnúsi sálarháska: Árni Sveinsson Kálfsstöðum
Skagfirðingabók 14. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Árni í Vík: Baldur Hafstað
- Lifnaðarhættir Skagfirðinga á 19. öld: Eiríkur Eiríksson frá Skatastöðum
- Grafskrift um Ytri-Hofdalafólk, ort af Jóni Sigurðssyni Skúfsstöðum: Hjalti Pálsson
- Kofabúi af Skaganum: Hannes Pétursson
- Ágreiningsefni Kolbeins Tumasonar og Guðmundar Arasonar: Jón Margeirsson
- Beiðni um attesti: Sölvi Sveinsson
- Vísur Skagfirðings: Indriði G. Þorsteinsson
- Minningabrot: Guðmundur Andrésson
- Frá Bjarna Péturssyni og fleira: Lilja Sigurðardóttir Ásgarði
Skagfirðingabók 15. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Lilja Sigurðardóttir í Ásgarði: Helga Kristjánsdóttir Silfrastöðum
- Gömul heimild um Hraunþúfuklaustur: Sigurjón Páll Ísaksson
- Slysför undan Flatatungu: Hannes Pétursson
- Af Solveigu og séra Oddi: Sölvi Sveinsson
- Landabrugg á bannárunum: Tryggvi Guðlaugsson
- Innfluttar vörur til Skagafjarðar árið 1734: Jón Margeirsson
- Samgöngur á sjó við Haganesvík á 20: Guðmundur Sæmundsson frá Neðra-Haganesi
- Fáein orð um síðasta förumanninn: Jóna Franzdóttir frá Róðuhóli
- Veðurfarsannáll fyrir árið 1813: Sigurjón Páll Ísaksson
Skagfirðingabók 16. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Sigurður Sigurðsson sýslumaður Aldarminning: Andrés Björnsson
- Haffrúarstrandið: Sigurjón Sigtryggsson Siglufirði
- Um Gísla Konráðsson: Grímur M. Helgason
- Eigin lýsing (Gamansgeip): Gísli Konráðsson
- Heimildir um Halldór Jónsson dómkirkjuprest á Hólum: Sigurjón Páll Ísaksson
- Um búskaparhætti á Hrauni á Skaga 1883-1919: Rögnvaldur Steinsson
- Að Flatatungu: Þorbjörn Kristinsson
- Fyrsta langferðin að heiman: Guðmundur Ólafsson í Ási
- Brúarmálið og Bjarnastaðahlíð: Björn Egilsson
- Við fugl og fisk: Sveinn Sölvason
Mynd á kápusíðu: Opna úr handriti Gísla Konráðssonar
Skagfirðingabók 17. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Steingrímur á Silfrastöðum: Hjörleifur Kristinsson á Gilsbakka
- Hákarlaveiði og vetrarlegur á Skagafirði 1880-1890: Guðmundur Ólafsson í Ási
- Upprifjanir um Kolbein á Skriðulandi: Hannes Pétursson
- Nýlegt örnefni: Hannes Pétursson
- Háplöntuflóra Skagafjarðarsýslu: Guðbrandur Magnússon Siglufirði
- Úr gömlum blöðum: Sölvi Sveinsson
- Einar í Flatatungu og Friðfinnur á Egilsá: Guðmundur L. Friðfinnson Egilsá
- Mannfellir vegna hungurs í Skagafirði 1756-1757: Jón Kristvin Margeirsson
Mynd á kápu: Hákarlaveiðarfæri
Skagfirðingabók 18. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Úr gömlum blöðum II: Sölvi Sveinsson
- Um kirkjubækur Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
- Gunnar Einarsson á Bergskála: Freysteinn A. JónssonEyjólfur í síkinu: Sölvi Sveinsson
- Biskupsskrúði Guðmundar góða? Gullsaumaður messuskrúði frá dómkirkjunni á Hólum: Elsa E. Guðjónsson:
- Landnám Una í Unadal: Árni Evert Jóhannsson
- Deilur um hvaladráp á Skaga 1869
- Bruninn á Hólum í Hjaltadal haustið 1926: Páll Sigurðsson frá Lundi
- Þegar ég var sigmaður í Drangey: Guðmundur Ólafsson í Ási
- Minningar úr Skagafirði í upphafi 20. aldar eftir Kristínu Pálmadóttur: Dýrmundur Ólafsson
- Góðir nágrannar og fleira fólk: Guðmundur L. Friðfinnson Egilsá
- Skaðaveður haustið 1943: Björn Egilsson Sveinsstöðum
Mynd á kápu: Myndir íslensku dýrlinganna Þorláks helga Þórhallssonar og Jóns helga Ögmundssonar á endaspöðum handlínsins forna frá Hólum
Skagfirðingabók 19. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Séra Lárus Arnórsson á Miklabæ: Magnús H. Gíslason
- Nöfn Skagfirðinga 1703-1845: Gísli Jónsson
- Einn vetur í Eyhildarholti: Þorbjörn Kristinsson
- Skagfirskir hórkarlar og barnsmæður þeirra á fyrri hluta 19. aldar: Már Jónsson
- Að verða fullorðinn. Minningar frá septemberáhlaupinu 1943: Axel Þorsteinsson Litlu-Brekku
- Uppvakningur í kirkjugarði: Guðrún S. Magnúsdóttir
- Legsteinn Vigfúsar Schevings í Viðeyjarkirkjugarði: Sigurjón Páll Ísaksson
- Heim í jólaleyfi 1925 og 1934: Páll Sigurðsson frá Lundi
- Úr gömlum blöðum III: Sölvi Sveinsson
- Af sjó og landi – Minningar: Jóhann Einarsson
Mynd á kápu: Legsteinn Vigfúsar Schevings og Önnu Stefánsdóttur í Viðeyjarkirkjugarði
Skagfirðingabók 20. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Stefanía Ferdínandsdóttir og Sölvi Jónsson smiður Sauðárkróki: Sölvi Sveinsson
- Konráð Gíslason málfræðingur og orðabókahöfundur: Guðrún Kvaran
- Frá Konráði Gíslasyni: Aðalgeir Kristjánsson
- Sundlaugin í Varmahlíð. Minningabrot frá liðnum árum: Guðjón Ingimundarson
- Gleymd auðkenning: Hannes Pétursson
- Konur á Hólastað. Systurnar Halldóra og Kristín Guðbrandsdætur: Aðalheiður B. Ormsdóttir
- Biskupabein og önnur bein á Hólum: Mjöll Snæsdóttir
- Minningartafla Ingibjargar Benediktsdóttur í dómkirkjunni á Hólum: Sigurjón Páll Ísaksson
Mynd á kápu: Minningartafla úr Ögurkirkju um Ara Magnússon og Kristínu Guðbrandsdóttur í Ögri
Skagfirðingabók 21. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Björn Þorkelsson, Sveinsstöðum: Björn Egilsson Sveinsstöðum
- Við hljóma Stafnsréttar: Magnús H. Gíslason
- Um legsteina í Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
- Vöð á Héraðsvötnum: Stefán Jónsson Höskuldsstöðum
- Þjóðsagan um Mannskaðahól: Axel Þorsteinssön Litlu-Brekku
- Gangnaminning: Þorbjörn Kristinsson
- Minningabrot úr Stíflu: Páll Sigurðsson frá Lundi
Mynd á kápu: Söðuláklæði frá 1859, eftir Rannveigu Jóhannesdóttur á Svaðastöðum
Skagfirðingabók 22. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Kennarinn á Króknum. Þáttur um Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti: Jón Þorbjörn Magnússon
- Frá Jóni Þórðarsyni í Háaskála í Ólafsfirði: Guðmundur Sigurður Jóhannsson
- „Að hafa gát á efnahag sínum“. Elín Briem Jónsson og rit hennar Kvennafræðarinn: Aðalheiður B. Ormsdóttir:
- Flótti Jóns Pálma Jónssonar ljósmyndara á Sauðárkróki: Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum og Jón Jóhannesson, Siglufirði
- Sýslumaðurinn Lúsa-Finnur: Jón Árni Friðjónsson:
- Bræðravísa séra Hallgríms í Glaumbæ
- Skúli fógeti og Bjarni á Vöglum: Baldvin Bergvinsson Bárðdal
Mynd á kápu: Vatnslitamynd af Veðramóti í Gönguskörðum um aldamótin 1900, eftir Kristínu Jónsdóttur
Skagfirðingabók 23. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Af Skafta frá Nöf og skylduliði: Kristmundur Bjarnason
- Einkennilegur maður: Hjörtur Benediktsson
- Steinarnir tala: Árni Sveinsson Kálfsstöðum
- Nýbjörg: Gísli Jónsson
- Slysið í Drangey 30. maí 1924. Dagbókarbrot: Friðrik Hansen
- Syngið Drottni nýjan söng. Fyrstu íslensku sálmabækurnar: Björn Jónsson Akranesi
- Fjártal árið 1830: Hjálmar Jónsson í Bólu
- Flóð í Héraðsvötnum: Stefán Jónsson Höskuldsstöðum
- Endurminningar 1861-1883: Björg Hansen á Sauðá
Mynd á kápu: Tunnumerki Skafta Stefánssonar frá Nöf
Skagfirðingabók 24. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Stefán Magnússon bókbindari: Matthías Eggertsson
- Sauðahvarfið: Jón Normann Jónasson
- Guðrún Ólafsdóttir á Bjarnastöðum: Halldór Ármann Sigurðsson
- Flutti Hallur Mjódælingur? Hjörtur M. Jónsson
- Kommúnistar á Sauðárkróki. Kommúnistaflokkur Íslands, Sauðárkróksdeild: Magnús H. Helgason
- Munnmælasaga af Jóni Ósmann ferjumanni: Gunnsteinn Steinsson
- Trékirkjutími hinn síðari í Goðdölum: Síra Ágúst Sigurðsson
- Af sjónum séra Páls Erlendssonar: Ögmundur Helgason
Mynd á kápu: Altarisklæði í Goðdalakirkju frá 1763
Skagfirðingabók 25. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Heldur fannst mér þetta bragðlaust hjá honum. Af Guðjóni Sigurðssyni bakarameistara: Óli Björn Kárason
- Hátíðarræða á hálfrar aldar kaupstaðarafmæli Sauðárkróks: Pétur Sighvatsson
- Þetta og hitt úr Skagafirði: Hannes Pétursson
- Sögur Óskars Þorleifssonar: Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson
- Huldufólkið og hefndir Grímu. Vegagerð í Hegranesi 1978: Valdimar Th. Hafstein
- Þróun rafvæðingar í Skagafirði og Gönguskarðsárvirkjun: Jóhann Svavarsson
- Hvar sem hann var og hvert sem hann fór. Þáttur af Jóni Hörgi: Egill Héðinn Bragason
- Ekið suður Kjöl sumarið 1939: Ágúst Guðmundsson
Mynd á kápu: Málverk frá Sauðárkróki, eftir Sigurð Sigurðsson
Skagfirðingabók 26. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Þorbergur Þorsteinsson frá Sauðá. Ættartala, æviþættir og ljóð: Andrés H. Valberg
- Minningar frá árdögum útvarps. Frásögn Tryggva Guðlaugsson frá Lónkoti: Hjalti Pálsson
- Til smjörs er að vinna en ei til flauta. Rjómabú í Skagafirði 1901-1920: Aðalheiður B. Ormsdóttir
- Minningar frá fjárskiptum 1940: Sigurjón Runólfsson Dýrfinnustöðum
- Á fjölunum austan fjarðar. Af Magnúsi lækni Jóhannssyni og mannlífi í Ósnum: Kristmundur Bjarnason
- Steini Þóruson: Helgi Hálfdanarson
- Þáttur af herra Halldóri biskupi og frú Þóru: Gísli Jónsson menntaskólakennari
Mynd á kápu: Sauðárbærinn, eftir málarann Molander
Skagfirðingabók 27. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Danski úrsmiðurinn sem varð Skagfirðingur. Sagt frá Jörgen Frank Michelsen úrsmið á Sauðárkróki: Franch Michelsen:
- Á fæðingarstað Stephans G.: Hannes Pétursson
- Skriðan á Kjarvalsstöðum 30. maí 1994: Sigurjón Páll Ísaksson
- Komstu skáld í Skagafjörð. Þrjú vestur-íslensk ljóðskáld úr Skagafirði: Björn Jónsson Akranesi
- Múrinn rauði á Hólum: Ásgeir Jónsson
- Tveir frásöguþættir: Andrés H. Valberg
- Framboðshugmyndir Indriða Einarssonar í Skagafirði 1883: Magnús H. Helgason
- Barnshvarf í Hornbrekku: Axel Þorsteinsson Litlu-Brekku
Mynd á kápu: „Komstu skáld í Skagafjörð“. Lágmynd Ríkarðs Jónssonar á minnisvarða um Stephan G. Stephansson skáld á Arnarstapa
Skagfirðingabók 28. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Athafnaskáld í Skagafirði. Sigurður Sigfússon húsasmíðameistari á Sauðárkróki: Árni Gunnarsson frá Reykjum
- Þá Skúli var yfirvald Skagfirðinga: Ásgeir Jónsson
- Um Námsflokka Sauðárkróks: Guðjón Ingimundarson
- Ameríkubréf. Guðmundur Skúlason skrifar bróður sínum Eiríki Guðmundssyni í Sölvanesi: Eiríkur Hreinn Finnbogason
- Eldjárnsþáttur: Halldór Ármann Sigurðsson
- Nokkrir Eldjárnsniðja. Drög að niðjatali Eldjárns Hallgrímssonar: Halldór Ármann Sigurðsson
Mynd á kápu: Bærinn á Stóru-Ökrum. Húsið nær er það sem eftir stendur af bænum sem Skúli Magnússon sýslumaður lét reisa 1741
Skagfirðingabók 29. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Hjörleifur á Gilsbakka: Gunnar Oddsson Flatatungu
- Forlögin kalla. Frásögn Agnesar Guðfinnsdóttur: Björn Jónsson frá Syðra-Skörðugili
- Sölvi málari: Lárus Zophoníasson bókavörður
- Goðdæla. Hugleiðingar um fornbyggð í Vesturdal: Kristmundur Bjarnason
- Karlakórinn Feykir: Árni Gíslason Eyhildarholti
- Af Markúsi Þorleifssyni heyrnleysingja frá Arnarstöðum í Sléttuhlíð: Magnús H. Helgason
- Minningabrot frá uppvaxtarárum á Króknum: Franch Michelsen úrsmíðameistari
Mynd á kápu: Dauðageiri í gljúfri Jökulsár eystri fyrir neðan Gilsbakka
Skagfirðingabók 30. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur: Gunnar Stefánsson útvarpsmaður
- Jól í Gilhaga 1893: Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur
- Þjóðvarnarmenn frá Sauðárkróki: Magnús H. Helgason
- Nokkur minningabrot frá kynnum við Marka-Leifa: Séra Gísli H. Kolbeins
- Dagbókarbrot frá Skagafirði 1905: Guðbjartur Jóakim Guðbjartsson
- Hrakningar á heimferð: Steinn Jónsson Hring í Stíflu
- Frá Birni Ólafssyni og Ástríði prófastsdóttur: Sigurður Þórðarson frá Nautabúi
- Frá Agli Benediktssyni: Sigurður Þórðarson frá Nautabúi
- Fjárkaupaferð til Furufjarðar og Reykjafjarðar: Pétur Jóhannsson Glæsibæ
- En urðum þó að skilja. Frásögn Emmu Hansen: Matthías Eggertsson skráði
- Ferðaminningar frá 1926: Gísli Gottskálksson Sólheimagerði
Mynd á kápu: Miðnætursól í Sléttuhlíð. Olíumálverk eftir Eyjólf Eyfells
Skagfirðingabók 31. hefti
Frá þessum árgangi var útliti bókarinnar breytt og hún bundin í harðspjöld.
Kaflar bókarinnar eru:
- Guðrún frá Lundi og sögur hennar: Sigurjón Björnsson
- Mannskaðaveðrið á Nýfundnalandsmiðum 1959: Alfreð Jónsson frá Reykjarhóli
- Húsafellssteinn í Goðdölum: Hannes Pétursson
- Keldudalur í Hegranesi. Fornleifarannsóknir 2002-2007: Guðný Zoëga
- Í gömlum hnakk með gæruskinni – sagt frá Hesta-Bjarna: Árna Gunnarsson frá Reykjum
- Þrír pistlar: Hannes Pétursson
- Eitt sumar í Rjúpnadal: Markús Sigurjónsson Reykjarhóli
- Þórður hreða í Kolbeinsdal – Um Þórðarsögu, Þórðarrímur og örnefni: Jón Árni Friðjónsson
- Eitt og annað frá æskuárum í Hólakoti: Gunnar Sigurjónsson frá Skefilsstöðum
- Skólaminningar: Helgu Bjarnadóttir Frostastöðum
- Hún amma mín það sagði mér: Pétur Jóhannsson Glæsibæ
- Jarðfundnir gripir frá Kálfsstöðum í Hjaltadal: Sigurjón Páll Ísaksson
Mynd á kápu: Uppgröftur í Keldudal.
Mynd: Kristinn Ingvarsson
Skagfirðingabók 32. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri: Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson
- Minningarbrot frá vegavinnuárum á Vatnsskarði og teikningar Jóhannesar Geirs af vegavinnumönnum: Sigurjón Björnsson
- Æskuminningar frá Sauðárkróki og úr Hegranesi: Sigmar Hróbjartsson
- Hellulandsbragur eða Bruninn mikli: Gunnar Einarsson á Bergskála. Sigurjón Páll Ísaksson bjó til prentunar.
- Hóglátur snilldarmaður. Þættir úr lífi Eggerts Jóhannssonar frá Vindheimum: Björn Jónsson Akranesi
- Silla á Þönglabakka: Haraldur Jóhannsson
- Greinargerð um jarðskjálfann sem reið yfir Ísland 11. sept. 1755: Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson
- Hugleiðingar um staðfræði Þórðar sögu hreðu: Sigurjón Páll Ísaksson
- Um fornmannahauga og um fornmannafé: Jón Ólafsson úr Grunnavík
- Svipmynd úr æsku
- Skín við sólu Skagafjörður. Ljóð og lag: Kristmundur Bjarnason Sjávarborg
- Heim í jólafrí 1935. Frásögn Þorsteins Sigurðssonar í Hjaltastaðahvammi: Gunnar Rögnvaldsson
Mynd á kápu: Málverk Kristínar Jónsdóttur af Drangey, Þórðarhöfða og Málmey. Eigandi myndar Guðrún Bergsveinsdóttir
Skagfirðingabók 33. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Andrés Björnsson útvarpsstjóri: Gunnar Stefánsson
- Landnemar í Vesturheimi: Margrét Margeirsdóttir
- Stefán á Höskuldsstöðum: Bernharður Haraldsson
- Nábýlið við Héraðsvötn: Árni Gíslason Eyhildarholti
- Legsteinn Kristínar Torfadóttur: Sigurjón Páll Ísaksson
- Þjónustan og ígangsfötin. Auðmjúk þjónusta öðlast góð laun: Sigríður Sigurðardóttir
- Vilhelm Erlendsson kaupmaður á Hofsósi og kona hans Hallfríður Pálmadóttir: Haraldur Jóhannsson
- Æskuminningar frá Sauðárkróki: Hörður Húnfjörð Pálsson
- Hólaýtan: Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi
Mynd á kápu: Vatnslitamynd Ástu Pálsdóttur af Höepfnershúsinu á Sauðárkróki
Skagfirðingabók 34. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Jón. S. Nikódemusson vélsmiður á Sauðárkróki: Árni Gunnarsson frá Reykjum.
- Í sveit á Reynistað: Björn Bjarnason fyrrv. ráðherra.
- Halldóra Árnadóttir, kona Guðbrands biskups: Sigurjón Páll Ísaksson
- Skíðadalur í Kolbeinsdal. Vangaveltur um örnefni: Gylfi Ísaksson
- Úr minningabók Árna H. Árnasonar frá Kálfsstöðum: Hjalti Pálsson frá Hofi
- Hugsjónamaður og skáld. Kynni mín af Árna G. Eylands: Bjarni E. Guðleifsson
- „Skrifara lengi lifir, lofið moldum ofar“. Einar Bjarnason fræðimaður frá Mælifelli og Starrastöðum, ævi hans og störf: Ólafur Hallgrímsson Mælifelli
- Minningabrot Guðríðar Brynjólfsdóttur frá Gilsbakka. Hjalti Pálsson bjó til prentunar
- Kaffibolli Árna á Ystamói: Árni Hjartarson
- Hrossin í Hólabyrðunni: Gunnar Rögnvaldsson Löngumýri
- Flutt frá Akureyri að Hólum í Hjaltadal haustið 1934: Sigurður Björnsson verkfræðingur
- Saga valnastakksins: Andrés H. Valberg
- Nokkrir góðir grannar í Höepfnershúsi. Æskuminningar: Hörður Húnfjörð Pálsson
Mynd á kápu: Vatnslitamynd Magnúsar Jónssonar af Reynistað um 1930
Skagfirðingabók 35. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Æviminningar: Valgerður Guðrún Sveinsdóttir frá Felli
- Af Þórunni Jónsdóttur og Hrafni Brandssyni: Anna Dóra Antonsdóttir
- Yfir Atlantshafið í skipalest: Jón R. Hjálmarsson
- Ég sat einungis einn heilan vetur á skólabekk: Dr. Jakob Benediktsson tekinn tali vorið 1907. Hjalti Pálsson bjó til prentunar
- Minningabrot frá bernskutíð: Ólafur Björn Guðmundsson
- Guðrún Ólafsdóttir á Bjarnastöðum. Leiðréttingar og viðauki: Halldór Ormar Sigurðsson
- Gáta: Sigurður Jónsson Hróarsdal
- Saga af sleða: Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson og Hjalti Pálsson
- [Ó]skilgetnar dætur þjóðarandans: Sæbjörg Freyja Gísladóttir
- Tejo strandar við Almenningsnef: Hjalti Pálsson
Mynd á kápu: Loftmynd af Þórðarhöfða og Höfðaströnd
Skagfirðingabók 36. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Króksararnir frá Jótlandi. Minna og Ole Bang: Sölvi Sveinsson
- Dulrænar sagnir: Sverrir Björnsson
- Jón Margeir: Hjalti Pálsson frá Hofi
- Af Goðdalaprestum: Jón R. Hjálmarsson
- Frostavetur: Björn Jónsson í Bæ
- Skírnarfonturinn í Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
- Frá bændanámskeiðinu á Hólum 1925: Eiríkur Einarsson
- Skólinn í Vík: Klemenz Guðmundsson í Bólstaðarhlíð
- Sumarferð til Skagafjarðar 1947 og söguleg heimför með Heimdal/Rovena: Nanna Stefanía Hermansson
- Minningabrot úr Skagafirði: Steinunn Hjálmarsdóttir
- Hrap í Drangey 4. júní 1950: Valgard Blöndal
Mynd á kápu: Mortél og lóð úr Apóteki Sauðárkróks
Skagfirðingabók 37. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Kaupmannshjónin á Sauðárkróki Haraldur Júlíusson og Guðrún I. Bjarnadóttir: Sölvi Sveinsson
- Hreystiverk á Holtavörðuheiði: Hjalti Pálsson frá Hofi
- Brot úr ævi: Hannes Hannesson Melbreið
- Sagnir úr Fljótum: Jón Jóhannesson Siglufirði
- Sjóferð á Sindra í maí 1922: Jón Guðbrandsson Saurbæ
- De Meza hershöfðingi og Íslendingar: Jóhann Lárus Jónsson
- Búskaparhættir í Efra-Nesi á Skaga 1955-1967: Sigrún Lárusdóttir
- Siglufjarðarskarð og Strákavegur: Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi
- Falleg sýslumörkun: Sölvi Sveinsson
- „Á Krists ysta jarðar hala“ – Um séra Guðmund Erlendsson í Felli: Þórunn Sigurðardóttir
- Refaveiðar að vetri: Gunnar Einarsson Bergskála
- Minningartafla Gísla Jónssonar í Hóladómkirkju: Sigurjón Páll Ísaksson
- Hraunahvalirnir og tíðarfar í Fljótum 1882: Hannes Hannesson Melbreið
Mynd á kápu: Vog úr Verslun Haraldar Júlíussonar 1919
Skagfirðingabók 38. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Stína í Syðribúðinni. Æviþáttur Kristínar Sölvadóttur, Sauðárkróki eftir Sölva Sveinsson
- Heimstyrjöldin í Hjaltastaðakoti eftir Hjalta Pálsson frá Hofi
- Í fallgryfju eftir Hannes Pétursson
- Fjarri hlýju hjónasængur. Fyrrum prestur og sýslumaður dæmdur til dauða fyrir siðgæðisbrot eftir Pál Sigurðsson
- Konráð Gíslason og Njáluútgáfan mikla eftir Svanhildi Konráðsdóttur
- Jón Austmann og Reynistaðarbræður eftir Axel Kristjánsson
- Beinafundur í Guðlaugstungum 2010 eftir Sigurjón Pál Ísaksson
- Enn um Þórðar sögu hreðu. Garðshvammur í Hjaltadal og fleira eftir Sigurjón Pál Ísaksson
- Þegar Krókurinn varð hluti af heiminum. Hernámsárin 1940-1942 eftir Ágúst Guðmundsson
Mynd á kápu: Webley skammbyssa sem Kristján Sölvason fann eftir stríðð í skotgröfum ofan við Eyrina. Ljósm. Gunnlaugur Sölvason
Skagfirðingabók 39. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Gísli Magnússon frá Frostastöðum. In memorian
- Símon Dalaskáld og Margrét Sigurðardóttir kona hans eftir Sölva Sveinsson
- Arnór á Narfastöðum eftir Hjalta Pálsson frá Hofi
- Mæðradauði í Skagafjarðarsýslu á 18. og 19. öld eftir Erlu Doris Halldórsdóttur
- Áningastaður í útbreiðslu Landnámabókar eftir Gísla Baldur Róbertsson
- Skagfirskur hermaður í Kóreu eftir Þorgils Jónasson
- Vísa eftir Guðríði Símonardóttur. Sölvi Sveinsson bjó til prentunar
- Grasaferð og hesthvarf eftir Guðmund Eiríksson á Breið
- Ég er ljósa þín eftir Halldór Ármann Sigurðsson
- Bílaútgerð Sleitustaðamanna eftir Sigtrygg Jón Björnsson frá Framnesi
- Leiðréttingar
- Gamli bærinn eftir Maríu Pálsdóttur
- Römm er sú taug eftir Pál Sigurðsson
Mynd á kápu: Indjánavettlingar sem Stefán Eiríksson kom með til Íslands frá Kanada
Skagfirðingabók 40. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Sölvi Sveinsson: Guðjón Ingimundarson íþróttakennari. Æviþáttur
- Már Jónsson: Þrjú skagfirsk galdramál árin 1674-1678
- Bjarni E. Guðleifsson: Talandi skáld
- Sigurjón Páll Ísaksson: Albert Thorvaldsen – 250 ára minning
- Ólafur Þ. Hallgrímsson: Ábæjarmessuannáll 1983-2008
- Hjalti Pálsson frá Hofi: Sólon Íslandus – 200 ára minning
- Kristján C. Magnússon: Drukknun Guðmundar krossa
- Þórólfur Sveinsson: Léttasótt á Lágheiði 1924
- Hjalti Pálsson frá Hofi: Sigfús Pétursson í Eyhildarholti
- Einar Andrésson í Bólu: Bréf
Mynd á kápu: Sjálfsmynd Sölva Helgasonar
Skagfirðingabók 41. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Ingibjörg á Löngumýri. Æviþáttur eftir Gunnar Rögnvaldsson
- Sýslumerki Skagafjarðar eftir Sigríði Sigurðardóttur
- Á Bergsstöðum í Borgarsveit eftir Halldór Ármann Sigurðsson
- Dægurlagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks 1956-1971 eftir Magnús H. Helgason
- Hólaturninn. Minnisvarðinn um Jón Arason á Hólum eftir Sigtrygg Jón Björnsson frá Framnesi
- Heimildasafn um Múrinn á Hólum eftir Sigurjón Pál Ísaksson
- Heiftúð í Hegranesi. Frásagnir og dómsmálagögn eftir Hannes Pétursson
- Fjársala til Siglufjarðar á síldarárunum eftir Pétur Jónsson frá Brúanstöðum
- Leiðréttingar
Mynd á kápu: Sýslumerki Skagafjarðarsýslu. Gert í tilefni af Alþingishátíðinni 1930. Varðveitt í Byggðasafni Skagfirðinga. Ljósmyndari Eyrún Sævarsdóttir.
Skagfirðingabók 42. hefti
Kaflar bókarinnar eru:
- Jónas Jónsson í Hróarsdal eftir Kára Jónasson
- Óslandshlíð með bjarta brá eftir Jón Kristjánsson frá Óslandi
- Örnefnið Gollur eftir Gylfa Ísaksson
- Minningar eftir Önnu Jóhannesdóttur frá Vindheimum
- Ævintýramaður úr Hjaltadal eftir Hjalta Pálsson frá Hofi
- Nokkrir þættir úr liðinni ævi eftir Jón Sigurðsson Reynistað
- Bernskujól og fleiri minningar eftir Jón Rögnvaldsson frá Hrauni á Skaga
- Grafskrift Halldórs biskups eftir Sigurjón Pál Ísaksson
Mynd á kápu: Gleraugu og gleraugnahús Jónasar Jónssonar í Hróarsdal.
Ljósmyndari: Steingrímur Friðriksson
Nr. | Höfundar | Heiti greinar | Hefti | |
---|---|---|---|---|
1 | Aðalgeir Kristjánsson | Frá Konráði Gíslasyni | Skagfirðingabók XX | |
2 | Aðalheiður B. Ormsdóttir | „Að hafa gát á efnahag sínum“. Elín Briem Jónsson og rit hennar Kvennafræðarinn | Skagfirðingabók XXII | |
3 | Aðalheiður B. Ormsdóttir | Konur á Hólastað. Systurnar Halldóra og Kristín Guðbrandsdætur | Skagfirðingabók XX | |
4 | Aðalheiður B. Ormsdóttir | Til smjörs er að vinna en ei til flauta. Rjómabú í Skagafirði 1901-1920 | Skagfirðingabók XXVI | |
5 | Alfreð Jónsson | Mannskaðaveður á Nýfundnalandsmiðum 1959 | Skagfirðingabók XXXI | |
6 | Andrés Björnsson | Sigurður Sigurðsson sýslumaður | Skagfirðingabók XVI | |
7 | Andrés H. Valberg | Saga valnastakksins | Skagfirðingabók XXXIV | |
8 | Andrés H. Valberg | Tveir frásöguþættir | Skagfirðingabók XXVII | |
9 | Andrés H. Valberg | Þorbergur Þorsteinsson frá Sauðá. Ættartala, æviþættir og ljóð | Skagfirðingabók XXVI+ | |
10 | Anna Dóra Antonsdóttir | Af Þórunni Jónsdóttur og Hrafni Brandssyni | Skagfirðingabók XXXV | |
Anna Jóhannesdóttir | Minningar | Skagfirðingabók XLII | ||
11 | Axel Kristjánsson | Jón Austmann og Reynistaðarbræður | Skagfirðingabók XXXVIII | |
12 | Axel Þorsteinsson | Að verða fullorðinn. Minningar frá septemberáhlaupinu | Skagfirðingabók XIX | |
13 | Axel Þorsteinsson | Þjóðsagan um Mannskaðahól | Skagfirðingabók XXI | |
14 | Ágúst Guðmundsson | Ekið suður Kjöl sumarið 1939 | Skagfirðingabók XXV | |
15 | Ágúst Guðmundsson | Þegar Krókurinn varð hluti af heiminum. Hernámsárin 1940-1942 | Skagfirðingabók XXXVIII | |
16 | Ágúst Sigurðsson | Ábæjarkirkja í Austurdal | Skagfirðingabók VI | |
17 | Ágúst Sigurðsson | Trékirkjutími hinn síðari í Goðdölum | Skagfirðingabók XXIV | |
18 | Árni G. Eylands | Heimkoman | Skagfirðingabók II | |
19 | Árni Gíslason í Eyhildarholti | Karlakórinn Feykir | Skagfirðingabók XXIX | |
20 | Árni Gíslason í Eyhildarholti | Nábýlið við Héraðsvötn | Skagfirðingabók XXXIII | |
21 | Árni Gunnarsson | Athafnaskáld í Skagafirði. Sigurður Sigfússon húsasmíðameistari á Sauðárkróki | Skagfirðingabók XXVIII | |
22 | Árni Gunnarsson | Í gömlum hnakk með gæruskinni. - Sagt frá Hesta-Bjarna | Skagfirðingabók XXXI | |
23 | Árni Gunnarsson | Jón S. Nikódemusson vélsmiður á Sauðárkróki | Skagfirðingabók XXXIV | |
24 | Árni Hjartarson | Kaffibolli Árna á Ystamói | Skagfirðingabók XXXIV | |
25 | Árni Evert Jóhannsson | Landnám Una í Unadal | Skagfirðingabók XVIII | |
26 | Árni Sveinsson Kálfsstöðum | Sagnir af Guðmundi Árnasyni | Skagfirðingabók XVII | |
27 | Árni Sveinsson Kálfsstöðum | Sagnir af Magnúsi sálarháska | Skagfirðingabók XIII | |
28 | Árni Sveinsson Kálfsstöðum | Steinarnir tala | Skagfirðingabók XXIII | |
29 | Ásgeir Jónsson | Múrinn rauði á Hólum | Skagfirðingabók XXVII | |
30 | Ásgeir Jónsson | Þá Skúli var yfirvald Skagfirðinga | Skagfirðingabók XXVIII | |
31 | Baldur Hafstað | Árni í Vík | Skagfirðingabók XIV | |
32 | Baldvin Bergvinsson Bárðdal | Skúli fógeti og Bjarni á Vöglum | Skagfirðingabók XXII | |
33 | Baldvin Einarsson | Bréf Baldvins Einarssonar lögfræðings | Skagfirðingabók XII | |
34 | Bernharð Haraldsson | Stefán á Höskuldsstöðum | Skagfirðingabók XXXIII | |
35 | Bjarni E. Guðleifsson | Hugsjónamaður og skáld. Kynni mín af Árna G. Eylands | Skagfirðingabók XXXIV | |
36 | Bjarni E. Guðleifsson | Talandi skáld | Skagfirðingabók XL | |
37 | Bjarni Halldórsson Uppsölum | Sveinki (kvæði) | Skagfirðingabók II | |
38 | Björg Hansen Sauðá | Endurminningar 1861-1883 | Skagfirðingabók XXIII | |
39 | Björn Bjarnason | Í sveit á Reynistað | Skagfirðingabók XXXIV | |
40 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Bruninn á Mælifelli 1921 | Skagfirðingabók IX | |
41 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Brúarmálið og Bjarnastaðahlíð | Skagfirðingabók XVI | |
42 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Skaðaveður haustið 1943 | Skagfirðingabók XVIII | |
43 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Fyrsta sinn í Vestflokksgöngum | Skagfirðingabók X | |
44 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Harðræði í göngum haustið 1929 | Skagfirðingabók XIII | |
45 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Hartmann Ásgrímsson í Kolkuósi | Skagfirðingabók XII | |
46 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Fjárskaði í Ölduhrygg | Skagfirðingabók II | |
47 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Guðmundur Sveinsson frá Úlfsstaðakoti | Skagfirðingabók VIII | |
48 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Hrólfur Þorsteinsson á Stekkjarflötum | Skagfirðingabók V | |
49 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Villa á Geithúsmelum | Skagfirðingabók IV | |
50 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Jóhannes Guðmundsson, Ytra-Vallholti | Skagfirðingabók VI | |
51 | Björn Egilsson Sveinsstöðum | Björn Þorkelsson, Sveinsstöðum | Skagfirðingabók XXI | |
52 | Björn Jónsson Akranesi | Komstu skáld í Skagafjörð. Þrjú ljóðskáld úr Skagafirði | Skagfirðingabók XXVII | |
53 | Björn Jónsson Akranesi | Syngið Drottni nýjan söng. Fyrstu íslensku sálmabækurnar | Skagfirðingabók XXIII | |
54 | Björn Jónsson Akranesi | Hóglátur snilldarmaður. Þættir úr lífi og starfi Eggerts Jóhannssonar frá Vindheimum, fyrrverandi ritstjóra í Vesturheimi | Skagfirðingabók XXXII | |
55 | Björn Jónsson Bæ | Frostavetur | Skagfirðingabók XXXVI | |
56 | Björn Jónsson frá Ytra-Skörðugili | Forlögin kalla. Frásögn Agnesar Guðfinnsdóttur | Skagfirðingabók XXIX | |
57 | Bréf vegna alþingiskosninga 1844 | Skagfirðingabók VIII | ||
58 | Broddi Jóhannesson | Ellefu alda mannvist í landi | Skagfirðingabók VII | |
59 | Brynjólfur Eiríksson frá Gilsbakka | Frá Gísla sterka Árnasyni á Skatastöðum | Skagfirðingabók III | |
60 | Bræðravísa séra Hallgríms í Glaumbæ | Skagfirðingabók XXII | ||
61 | Bæjarvísur úr Silfrastaðasókn | Skagfirðingabók IV | ||
62 | Bænaskrá um réttindi Ábæjarkirkju | Skagfirðingabók IX | ||
63 | Daníel Árnason Mikley | Gamalt bréf úr Vallhólmi | Skagfirðingabók III | |
64 | Deilur um hvaladráp á Skaga 1869 | Skagfirðingabók XVIII | ||
65 | Dýrmundur Ólafsson | Minningar úr Skagafirði í upphafi 20. aldar | Skagfirðingabók XVIII | |
66 | Eggert Briem Reynistað | Sýslulýsing yfir Skagafjarðarsýslu 1863-1872 | Skagfirðingabók XI | |
67 | Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson | Greinargerð um jarðskjálftann sem reið yfir Ísland 11. september 1755. Skýrsla frá stúdentunum sem voru þar við rannsóknir | Skagfirðingabók XXXII | |
68 | Egill Héðinn Bragason | Hvar sem hann var og hvert sem hann fór. Þáttur af Jóni Hörgi | Skagfirðingabók XXV | |
69 | Einar Andrésson | Bréf frá Einari Andréssyni í Bólu | Skagfirðingabók XL | |
70 | Einar Bjarnason | Séra Þorsteinn prestlausi | Skagfirðingabók VII | |
71 | Eiríkur Einarsson | Frá bændanámskeiðinu á Hólum 1925 | Skagfirðingabók XXXVI | |
72 | Eiríkur Eiríksson frá Skatastöðum | Lifnaðarhættir Skagfirðinga á 19. öld | Skagfirðingabók XIV | |
73 | Eiríkur Hreinn Finnbogason | Ameríkubréf. Guðmundur Skúlason skrifar bróður sínum Eiríki Guðmundssyni í Sölvanesi | Skagfirðingabók XXVIII | |
74 | Elínborg Pétursdóttir Sjávarborg | Þrjú sendibréf frá Elínborgu Pétursdóttur | Skagfirðingabók V | |
75 | Elsa E. Guðjónsson | Biskupsskrúði Guðmundar góða | Skagfirðingabók XVIII | |
76 | Emma Hansen Hólum | Jón Björnsson á Bakka | Skagfirðingabók IX | |
77 | Erla Doris Halldórsdóttir | Mæðradauði í Skagafjarðarsýslu á 18. og 19. öld | Skagfirðingabók XXXIX | |
78 | Ethel Harley | Hefðarfólk á ferð í Skagafirði sumarið 1888. Sölvi Sveinsson þýddi | Skagfirðingabók XII | |
79 | Franch Michelsen | Danski úrsmiðurinn sem varð Skagfirðingur. Sagt frá Jörgen Frank Michelsen úrsmið á Sauðárkróki | Skagfirðingabók XXVII | |
80 | Franch Michelsen | Minningabrot frá uppvaxtarárum á Króknum | Skagfirðingabók XXIX | |
81 | Freysteinn A. Jónsson | Björgun við Ketu á Skaga 1928 | Skagfirðingabók IX | |
82 | Freysteinn A. Jónsson | Gunnar Einarsson á Bergskála | Skagfirðingabók XVIII | |
83 | Freysteinn A. Jónsson | Lá við strandi | Skagfirðingabók X | |
84 | Freysteinn A. Jónsson | Halaveðrið á Mallöndunum | Skagfirðingabók VIII | |
Friðbjörn G. Jónsson | Uppvöxtur á Gamlaspítala | Skagfirðingabók XLIII | ||
85 | Friðrik Hallgrímsson Sunnuhvoli | Guðmundur gamli | Skagfirðingabók IX | |
86 | Friðrik Hallgrímsson Sunnuhvoli | Vegalagning í Blönduhlíð 1903 | Skagfirðingabók X | |
87 | Friðrik Hansen | Slysið í Drangey 30. maí 1924. Dagbókarbrot | Skagfirðingabók XXIII | |
88 | Gamalíel Þorleifsson | Sjóferðavísur úr Fljótum | Skagfirðingabók VIII | |
89 | Gísli Brynjólfsson | Knappsstaðaprestar á síðari öldum | Skagfirðingabók IX | |
90 | Gísli Brynjólfsson | Minning afa míns. Séra Gísla Jóhannessonar | Skagfirðingabók XI | |
91 | Gísli Gottskálksson Sólheimagerði | Ferðaminningar frá 1926 | Skagfirðingabók XXX | |
92 | Gísli Jónsson | Nýbjörg | Skagfirðingabók XXIII | |
93 | Gísli Jónsson | Nöfn Skagfirðinga 1703-1845 | Skagfirðingabók XIX | |
94 | Gísli Jónsson | Þáttur af herra Halldóri biskupi og frú Þóru | Skagfirðingabók XXVI | |
95 | Gísli Konráðsson | Eigin lýsing (Gamansgeip) | Skagfirðingabók XVI | |
96 | Gísli H. Kolbeins | Nokkur minningabrot frá kynnum við Marka-Leifa | Skagfirðingabók XXX | |
97 | Gísli Magnússon Frostastöðum | Sala Hólastólsjarða í Skagafirði 1802 | Skagfirðingabók V | |
98 | Gísli Baldur Róbertsson | Áningarstaður í útbreiðslu Landnámabókar | Skagfirðingabók XXXIX | |
99 | Grímur M. Helgason | Um Gísla Konráðsson | Skagfirðingabók XVI | |
100 | Grímur Sigurðsson | Málmey | Skagfirðingabók II | |
101 | Guðbjartur Jóakim Guðbjartsson | Dagbókarbrot frá Skagafirði 1905 | Skagfirðingabók XXX | |
102 | Guðbrandur Magnússon Siglufirði | Háplöntuflóra Skagafjarðarsýslu | Skagfirðingabók XVII | |
103 | Guðbrandur Stefánsson frá Neðra-Ási | Sendibréf frá 19. öld | Skagfirðingabók VI | |
104 | Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson og Hjalti Pálsson | Saga af sleða | Skagfirðingabók XXXV | |
105 | Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson | Sögur Óskars Þorleifssonar | Skagfirðingabók XXV | |
106 | Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson | Helgi Rafn Traustason kaupfélagsstjóri | Skagfirðingabók XXXII | |
107 | Guðjón Ingimundarson | Sundlaugin í Varmahlíð. Minningabrot | Skagfirðingabók XX | |
108 | Guðjón Ingimundarson | Um Námsflokka Sauðárkróks | Skagfirðingabók XXVIII | |
109 | Guðmundur Andrésson | Minningabrot | Skagfirðingabók XIV | |
110 | Guðmundur Davíðsson | Einar Baldvin Guðmundsson á Hraunum | Skagfirðingabók X | |
111 | Guðmundur Davíðsson | Fljót í Skagafjarðarsýslu | Skagfirðingabók I | |
112 | Guðmundur Davíðsson | Sagnir um síra Pál Tómasson á Knappsstöðum | Skagfirðingabók V | |
113 | Guðmundur Eiríksson á Breið | Tvö fjallavötn | Skagfirðingabók VIII | |
114 | Guðmundur Eiríksson á Breið | Grasaferð og hesthvarf | Skagfirðingabók XXXIX | |
115 | Guðmundur Jósafatsson | Fyrsti penninn minn | Skagfirðingabók V | |
116 | Guðmundur Jósafatsson | Íþróttir Hallgríms Péturssonar | Skagfirðingabók VI | |
117 | Guðmundur Jósafatsson | Nautabúshjónin | Skagfirðingabók VII | |
118 | Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum og Jón Jóhannesson, Siglufirði | Flótti Jóns Pálma Jónssonar ljósmyndara á Sauðárkróki | Skagfirðingabók XXII | |
119 | Guðmundur L. Friðfinnsson | Einar í Flatatungu og Friðfinnur á Egilsá | Skagfirðingabók XVII | |
120 | Guðmundur L. Friðfinnsson | Góðir nágrannar og fleira fólk | Skagfirðingabók XVIII | |
121 | Guðmundur Sigurður Jóhannsson | Frá Jóni Þórðarsyni í Háaskála í Ólafsfirði | Skagfirðingabók XXII | |
122 | Guðmundur Ingi Kristjánsson | Minning um Stephan G | Skagfirðingabók VII | |
123 | Guðmundur Ólafsson frá Ási | Hákarlaveiði og vetrarlegur á Skagafirði 1880-1890 | Skagfirðingabók XVII | |
124 | Guðmundur Ólafsson frá Ási | Fyrsta langferðin að heiman | Skagfirðingabók XVI | |
125 | Guðmundur Ólafsson frá Ási | Þegar ég var sigmaður í Drangey | Skagfirðingabók XVIII | |
126 | Guðmundur Sæmundsson | Bending vegna Fljótaritgerðar | Skagfirðingabók VIII | |
127 | Guðmundur Sæmundsson | Samgöngur á sjó við Haganesvík á 20. öld | Skagfirðingabók XV | |
128 | Guðný Zoëga | Keldudalur í Hegranesi. - Fornleifarannsóknir 2002-2007 | Skagfirðingabók XXXI | |
129 | Guðríður Brynjólfsdóttir | Minningabrot Guðríðar Brynjólfsdóttur frá Gilsbakka. Hjalti Pálsson bjó til prentunar | Skagfirðingabók XXXIV | |
130 | Guðrún Kvaran | Konráð Gíslason málfræðingur og ferðabókarhöfundur | Skagfirðingabók XX | |
131 | Guðrún S. Magnúsdóttir | Uppvakningur í kirkjugarði | Skagfirðingabók XIX | |
132 | Guðrún Sveinsdóttir / Kristmundur Bjarnason | Gamlir dagar í Bjarnastaðahlíð | Skagfirðingabók IV | |
133 | Guðvin Gunnlaugsson | Síðasti förumaður í Skagafirði | Skagfirðingabók XI | |
134 | Gunnar Einarsson Bergskála | Hellulandsbragur eða Bruninn mikli | Skagfirðingabók XXXII | |
135 | Gunnar Einarsson Bergskála | Refaveiðar að vetri | Skagfirðingabók XXXVII | |
136 | Gunnar Oddsson | Hjörleifur á Gilsbakka | Skagfirðingabók XXIX | |
137 | Gunnar Rögnvaldsson | Hrossin í Hólabyrðunni | Skagfirðingabók XXXIV | |
Gunnar Rögnvaldsson | Ingibjörg á Löngumýri | Skagfirðingabók XLI | ||
138 | Gunnar Rögnvaldsson og Þorsteinn Sigurðsson í Hjaltastaðahvammi | Heim í jólafrí 1935 | Skagfirðingabók XXXII | |
139 | Gunnar Sigurjónsson | Eitt og annað frá æskuárum í Hólakoti | Skagfirðingabók XXXI | |
140 | Gunnar Stefánsson | Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur | Skagfirðingabók XXX | |
141 | Gunnar Stefánsson | Andrés Björnsson útvarpsstjóri | Skagfirðingabók XXXIII | |
142 | Gunnhildur Björnsdóttir | Fjórar merkiskonur | Skagfirðingabók VII | |
143 | Gunnhildur Björnsdóttir | Hjáseta á Miklabæ | Skagfirðingabók XI | |
144 | Gunnsteinn Steinsson | Munnmælasaga af Jóni Ósmann | Skagfirðingabók XXIV | |
145 | Gunnsteinn Steinsson | Minnisstæður hákarlsróður | Skagfirðingabók VI | |
146 | Gylfi Ísaksson | Skíðadalur í Kolbeinsdal. Vangaveltur um örnefni | Skagfirðingabók XXXIV | |
Gylfi Ísaksson | Örnefnið Gollur | Skagfirðingabók XLII | ||
147 | Halldór Ármann Sigurðsson | Eldjárnsþáttur | Skagfirðingabók XXVIII | |
148 | Halldór Ármann Sigurðsson | Ég er ljósa þín | Skagfirðingabók XXXIX | |
149 | Halldór Ármann Sigurðsson | Guðrún Ólafsdóttir á Bjarnastöðum | Skagfirðingabók XXIV | |
150 | Halldór Ármann Sigurðsson | Guðrún Ólafsdóttir á Bjarnastöðum. Leiðréttingar og viðauki | Skagfirðingabók XXXV | |
151 | Halldór Ármann Sigurðsson | Nokkrir Eldjárnsniðja. Drög að niðjatali Eldjárns Hallgrímssonar | Skagfirðingabók XXVIII | |
Halldór Ármann Sigurðsson | Á Bergsstöðum í Borgarsveit | Skagfirðingabók XLI | ||
152 | Hannes Hannesson | Brot úr ævi | Skagfirðingabók XXXVII | |
153 | Hannes Hannesson | Hraunahvalirnir og tíðarfar í Fljótum 1882 | Skagfirðingabók XXXVII | |
154 | Hannes Hannesson | Þrjár slysfarir í Fljótum | Skagfirðingabók VI | |
155 | Hannes J. Magnússon | Fjallið mitt | Skagfirðingabók II | |
156 | Hannes Pétursson | Á fæðingarstað Stephans G | Skagfirðingabók XXVII | |
157 | Hannes Pétursson | Einn af Glaumbæjarklerkum | Skagfirðingabók XIII | |
158 | Hannes Pétursson | Frá einum dalakarli | Skagfirðingabók V | |
159 | Hannes Pétursson | Gleymd auðkenning | Skagfirðingabók XX | |
160 | Hannes Pétursson | Karolína krossinn ber | Skagfirðingabók IX | |
161 | Hannes Pétursson | Kofabúi af Skaganum | Skagfirðingabók XIV | |
162 | Hannes Pétursson | Nýlegt örnefni | Skagfirðingabók XVII | |
163 | Hannes Pétursson | Skálamýri. Um landnám í Tungusveit | Skagfirðingabók V | |
164 | Hannes Pétursson | Skopríma gömul og höfundur hennar | Skagfirðingabók X | |
165 | Hannes Pétursson | Slysför undan Flatatungu | Skagfirðingabók XV | |
166 | Hannes Pétursson | Upprifjanir um Kolbein á Skriðulandi | Skagfirðingabók XVII | |
167 | Hannes Pétursson | Úr skúffuhorni | Skagfirðingabók IX | |
168 | Hannes Pétursson | Úr skúffuhorni | Skagfirðingabók VI | |
169 | Hannes Pétursson | Þetta og hitt úr Skagafirði | Skagfirðingabók XXV | |
170 | Hannes Pétursson | Einar Sigurðsson á Reykjarhóli | Skagfirðingabók III | |
171 | Hannes Pétursson | Sveinn Þorvaldsson skákmaður | Skagfirðingabók IV | |
172 | Hannes Pétursson | Stökur eftir Þangskála-Lilju | Skagfirðingabók XI | |
173 | Hannes Pétursson | Húsafellssteinn í Goðdölum | Skagfirðingabók XXXI | |
174 | Hannes Pétursson | Þrír pistlar | Skagfirðingabók XXXI | |
175 | Hannes Pétursson | Í fallgryfju | Skagfirðingabók XXXVIII | |
Hannes Pétursson | Heiftúð í Hegranesi. Frásagnir og dómsmálagögn | Skagfirðingabók XLI | ||
Hannes Pétursson | Forsetakoma 1944 | Skagfirðingabók XLIII | ||
176 | Haraldur Jóhannsson | Silla á Þönglabakka | Skagfirðingabók XXXII | |
177 | Haraldur Jóhannsson | Vilhelm Erlendsson kaupmaður á Hofsósi og kona hans Hallfríður Pálmadóttir | Skagfirðingabók XXXIII | |
178 | Helga Bjarnadóttir | Skólaminningar | Skagfirðingabók XXXI | |
179 | Helga Kristjánsdóttir | Lilja Sigurðardóttir í Ásgarði | Skagfirðingabók XV | |
180 | Helgi Hálfdanarson | Steini Þóruson | Skagfirðingabók XXVI | |
181 | Helgi Skúli Kjartansson | Vesturfarir bænda úr Skagafirði | Skagfirðingabók VIII | |
182 | Herselía Sveinsdóttir frá Mælifellsá | Þegar vísur stytta stund | Skagfirðingabók X | |
183 | Hjalti Pálsson | Arnór á Narfastöðum | Skagfirðingabók XXXIX | |
184 | Hjalti Pálsson | Ég sat einungis einn heilan vetur á skólabekk. Dr. Jakob Benediktsson tekinn tali vorið 1997 | Skagfirðingabók XXXV | |
185 | Hjalti Pálsson | Grafskrift um Ytri-Hofdalafólk ort af Jóni Sigurðssyni Skúfsstöðum | Skagfirðingabók XIII | |
186 | Hjalti Pálsson | Hinsta för að Hagakoti | Skagfirðingabók VIII | |
187 | Hjalti Pálsson | Hreystiverk á Holtavörðuheiði | Skagfirðingabók XXXVII | |
188 | Hjalti Pálsson | Jón Margeir | Skagfirðingabók XXXVI | |
189 | Hjalti Pálsson | Landabrugg á bannárunum | Skagfirðingabók XV | |
190 | Hjalti Pálsson | Markatafla úr Hólahreppi 1817 eftir Þuríði Sigmundsdóttur á Sleitustöðum | Skagfirðingabók IX | |
191 | Hjalti Pálsson | Minningabrot Guðríðar Brynjólfsdóttur frá Gilsbakka | Skagfirðingabók XXXIV | |
192 | Hjalti Pálsson | Minningar frá árdögum útvarps. Frásögn Tryggva Guðlaugssonar frá Lónkoti | Skagfirðingabók XXVI | |
193 | Hjalti Pálsson og Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson | Saga af sleða | Skagfirðingabók XXXV | |
194 | Hjalti Pálsson | Sigfús Pétursson í Eyhildarholti | Skagfirðingabók XL | |
195 | Hjalti Pálsson | Sólon Íslandus - 200 ára minning | Skagfirðingabók XL | |
196 | Hjalti Pálsson | Sögufélag Skagfirðinga 40 ára | Skagfirðingabók VIII | |
197 | Hjalti Pálsson | Tejo strandar við Almenningsnef | Skagfirðingabók XXXV | |
198 | Hjalti Pálsson | Úr minningabók Árna H. Árnasonar frá Kálfsstöðum | Skagfirðingabók XXXIV | |
199 | Hjalti Pálsson | Heimstyrjöldin í Hjaltastaðakoti | Skagfirðingabók XXXVIII | |
Hjalti Pálsson | Ævintýramaður úr Hjaltadal | Skagfirðingabók XLII | ||
Hjalti Pálsson | Flugpóstur Akrahrepps. Samantekt um Lárus Láursson | Skagfirðingabók XLIII | ||
200 | Hjálmar Jónsson Bólu | Fjártal árið 1830 | Skagfirðingabók XXIII | |
201 | Hjörleifur Kristinsson Gilsbakka | Steingrímur á Silfrastöðum | Skagfirðingabók XVII | |
202 | Hjörleifur Kristinsson Gilsbakka | Merkigil í Austurdal | Skagfirðingabók IV | |
203 | Hjörleifur Kristinsson Gilsbakka | Þáttur af Gilsbakka-Jóni | Skagfirðingabók II | |
204 | Hjörtur Benediktsson | Einkennilegur maður | Skagfirðingabók XXIII | |
205 | Hjörtur M. Jónsson | Flutti Hallur Mjódælingur? | Skagfirðingabók XXIV | |
206 | Hólmar Magnússon | Gáð til miða | Skagfirðingabók VI | |
207 | Hólmgeir Þorsteinsson | Minnzt Guðbjargar Björnsdóttur | Skagfirðingabók XII | |
208 | Hreppstjórar deila um Bólu-Einar | Skagfirðingabók VI | ||
209 | Hróbjartur Jónasson | Af ferjustarfi við Vesturvötnin | Skagfirðingabók IX | |
210 | Hörður Ágústsson | Kirkjur á Víðimýri | Skagfirðingabók XIII | |
211 | Hörður Húnfjörð Pálsson | Nokkrir góðir grannar í Höepfnershúsi. Æskuminningar | Skagfirðingabók XXXIV | |
212 | Hörður Húnfjörð Pálsson | Æskuminningar frá Sauðárkróki | Skagfirðingabók XXXIII | |
213 | Indriði G. Þorsteinsson | Vísur Skagfirðings | Skagfirðingabók XIV | |
214 | Indriði G. Þorsteinsson | Jól í Gilhaga 1893 | Skagfirðingabók XXX | |
215 | Jóhann Einarsson | Af sjó og landi - Minningar | Skagfirðingabók XIX | |
216 | Jóhann Lárus Jónasson | De Meza hershöfðingi og Íslendingar | Skagfirðingabók XXXVII | |
217 | Jóhann Svavarsson | Þróun rafvæðingar í Skagafirði og Gönguskarðsárvirkjun | Skagfirðingabók XXV | |
218 | Jóhannes Sigurðsson | Horft til baka. Menn og umhverfi | Skagfirðingabók V | |
219 | Jón Árni Friðjónsson | Sýslumaðurinn Lúsa-Finnur | Skagfirðingabók XXII | |
220 | Jón Árni Friðjónsson | Þórður hreða í Kolbeinsdal. - Um Þórðarsögu, Þórðarrímur og örnefni | Skagfirðingabók XXXI | |
Jón Árni Friðjónsson | Guðmundur Márusson byggingarmeistari | Skagfirðingabók XLIII | ||
221 | Jón Guðbrandsson | Sjóferð á Sindra í maí 1922 | Skagfirðingabók XXXVII | |
222 | Jón R. Hjálmarsson | Af Goðdalaprestum | Skagfirðingabók XXXVI | |
223 | Jón R. Hjálmarsson | Yfir Atlantshafið í skipalest | Skagfirðingabók XXXV | |
224 | Jón Jóhannesson | Lítið eitt um Þórðarhöfða | Skagfirðingabók VI | |
225 | Jón Jóhannesson | Halldór á Syðsta-Hóli | Skagfirðingabók IV | |
226 | Jón Jóhannesson | Nokkrar sagnir úr Málmey | Skagfirðingabók II | |
227 | Jón Jóhannesson | Sagnir úr Fljótum | Skagfirðingabók XXXVII | |
228 | Jón Jóhannesson | Úr fórum Jóns Jóhannessonar. Sitthvað um hvalreka við Skagafjörð á 19. öld | Skagfirðingabók III | |
229 | Jón Jóhannesson og Guðmundur Jósafatsson | Flótti Jóns Pálma Jónssonar ljósmyndara á Sauðárkróki | Skagfirðingabók | |
Jón Kristjánsson | Óslandshlíð með bjarta brá | Skagfirðingabók XLII | ||
Jón Kristjánsson | Minningar úr Gránu | Skagfirðingabók XLIII | ||
230 | Jón Þorbjörn Magnússon | Kennarinn á Króknum. Þáttur um Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti | Skagfirðingabók XXII | |
231 | Jón Margeirsson | Mannfellir vegna hungurs í Skagafirði | Skagfirðingabók XVII | |
232 | Jón Margeirsson | Ágreiningsefni Kolbeins Tumasonar og Guðmundar Arasonar | Skagfirðingabók XIV | |
233 | Jón Margeirsson | Friðrik konungur V. og Ísland | Skagfirðingabók XI | |
234 | Jón Margeirsson | Innfluttar vörur til Skagafjarðar árið 1734 | Skagfirðingabók XV | |
235 | Jón Margeirsson | Páfabréf til Hólabiskupa | Skagfirðingabók XIII | |
236 | Jón Margeirsson | Snurður á sambúð við einokunarkaupmenn | Skagfirðingabók IX | |
237 | Jón Margeirsson | Æviágrip Jóns Jónssonar hreppstjóra á Hafsteinsstöðum | Skagfirðingabók XIII | |
238 | Jón Normann Jónasson, Selnesi | Þáttur af Hallgrími Halldórssyni að Steini á Reykjaströnd | Skagfirðingabók IV | |
239 | Jón Normann Jónasson | Sauðahvarfið | Skagfirðingabók XXIV | |
240 | Jón Normann Jónsson | Mánaþúfa og Trölla-lögrétta | Skagfirðingabók II | |
241 | Jón Ólafsson úr Grunnavík | Um fornmannahauga og um fornmannafé | Skagfirðingabók XXXII | |
242 | Jón Pétursson Nautabúi | Lýsing húsa í Valadal | Skagfirðingabók XII | |
243 | Jón Pétursson Nautabúi | Úr vísnasyrpu Jóns á Nautabúi | Skagfirðingabók VII | |
Jón Rögnvaldsson frá Hrauni | Bernskujól og fleiri minningar | Skagfirðingabók XLII | ||
244 | Jón Sigurðsson Reynistað | Á þrjátíu ára afmæli Sögufélags Skagfirðinga | Skagfirðingabók II | |
245 | Jón Sigurðsson Reynistað | Nokkrar æskuminningar | Skagfirðingabók III | |
Jón Sigurðsson Reynistað | Nokkrir þættir úr liðinni ævi | Skagfirðingabók XLII | ||
246 | Jón Sigurðsson Skúfsstöðum | Grafskrift um Ytri-Hofdalafólk | Skagfirðingabók XIV | |
247 | Jón Skagan | Þegar drottningin strandaði | Skagfirðingabók VII | |
248 | Jón Skagan | Ævintýralegt strand | Skagfirðingabók II | |
249 | Jón Sveinsson frá Þangskála | Úr syrpum Jóns frá Þangskála | Skagfirðingabók I | |
250 | Jóna Franzdóttir | Fáein orð um síðasta förumanninn | Skagfirðingabók XV | |
251 | Jónas Jónasson frá Hofdölum | Minningarslitur um Stephan G | Skagfirðingabók I | |
252 | Jónas Jónasson frá Hofdölum | Hestasteinninn í Djúpadal | Skagfirðingabók VI | |
253 | Jónas K. Jósteinsson | Gömul latínuvísa | Skagfirðingabók VIII | |
254 | Kári Jónasson | Jónas Jónsson í Hróarsdal | Skagfirðingabók XLII | |
254 | Klemenz Guðmundsson | Skólinn í Vík | Skagfirðingabók XXXVI | |
255 | Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi | Þáttur Jóns Benediktssonar á Hólum | Skagfirðingabók II | |
256 | Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi | Snjóflóðið á Sviðningi | Skagfirðingabók VI | |
257 | Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi | Þáttur Þorkels Ólafssonar stiftprófasts | Skagfirðingabók V | |
258 | Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi | Þáttur Mála-Björn Illugasonar | Skagfirðingabók IV | |
259 | Kolbeinn Kristinsson Skriðulandi | Rit eftir Kolbein Kristinsson | Skagfirðingabók XVII | |
260 | Kristján Jónsson Óslandi | Jóhann Ólafsson í Miðhúsum | Skagfirðingabók XIII | |
261 | Kristján C. Magnússon | Drukknun Guðmundar Krossa | Skagfirðingabók XL | |
262 | Kristmundur Bjarnason Sjávarborg | Enn um Hafliða frá Skálarhnjúk | Skagfirðingabók I | |
263 | Kristmundur Bjarnason Sjávarborg | Sigvaldi Jónsson Skagfirðingur | Skagfirðingabók I | |
264 | Kristmundur Bjarnason Sjávarborg | Fyrsti kvennaskólinn í Skagafirði | Skagfirðingabók I | |
265 | Kristmundur Bjarnason Sjávarborg | Frá harðindavorinu 1887 | Skagfirðingabók II | |
266 | Kristmundur Bjarnason Sjávarborg | Á fjölunum austan fjarðar. Af Magnúsi lækni Jóhannssyni og mannlífi í Ósnum | Skagfirðingabók XXVI | |
267 | Kristmundur Bjarnason Sjávarborg | Af Skafta frá Nöf og skylduliði | Skagfirðingabók XXIII | |
268 | Kristmundur Bjarnason Sjávarborg | Goðdæla. Hugleiðingar um fornbyggð í Vesturdal | Skagfirðingabók XXIX | |
269 | Kristmundur Bjarnason Sjávarborg | Skín við sólu Skagafjörður. Ljóð og lag | Skagfirðingabók XXXII | |
270 | Lárus Zophoníasson Akureyri | Sölvi málari | Skagfirðingabók XXIX | |
271 | Lilja Sigurðardóttir Ásgarði | Frá Bjarna Péturssyni og fleira | Skagfirðingabók XIV | |
272 | Magnús H. Gíslason | Séra Lárus Arnórsson á Miklabæ | Skagfirðingabók XIX | |
273 | Magnús H. Gíslason | Við hljóma Stafnsréttar | Skagfirðingabók XXI | |
274 | Magnús H. Helgason | Af Markúsi Þorleifssyni heyrnleysingja frá Arnarstöðum í Sléttuhlíð | Skagfirðingabók XXIX | |
275 | Magnús H. Helgason | Framboðshugmyndir Indriða Einarssonar | Skagfirðingabók XXVII | |
276 | Magnús H. Helgason | Kommúnistar á Sauðárkróki. Kommúnistaflokkur Íslands, Sauðárkróksdeild | Skagfirðingabók XXIV | |
277 | Magnús H. Helgason | Þjóðvarnarmenn frá Sauðárkróki | Skagfirðingabók XXX | |
Magnús H. Helgason | Danslagakeppni Kvenfélags Sauðárkróks 1956-1971 | Skagfirðingabók XLI | ||
278 | Margeir Jónsson Ögmundarstöðum | Örnefni og sagnir | Skagfirðingabók VI | |
279 | Margrét Margeirsdóttir | Hallfríður Jónsdóttir yfirhjúkrunarkona | Skagfirðingabók III | |
280 | Margrét Margeirsdóttir | Landnemar í Vesturheimi | Skagfirðingabók XXXIII | |
281 | María Pálsdóttir | Gamli bærinn | Skagfirðingabók XXXIX | |
282 | Markús Sigurjónsson | Eitt sumar í Rjúpnadal | Skagfirðingabók XXXI | |
283 | Matthías Eggertsson | Stefán Magnússon bókbindari, Sauðárkrók | Skagfirðingabók XXIV | |
284 | Matthías Eggertsson | En urðum þó að skilja, frásögn Emmu Hansen | Skagfirðingabók XXX | |
285 | Már Jónsson | Skagfirskir hórkarlar og barnsmæður þeirra | Skagfirðingabók XIX | |
286 | Már Jónsson | Þrjú skagfirsk galdramál árið 1674-1678 | Skagfirðingabók XL | |
287 | Mjöll Snæsdóttir | Biskupabein og önnur bein á Hólum | Skagfirðingabók XX | |
288 | Nanna Stefanía Hermansson | Sumarferð til Skagafjarðar 1947 og söguleg heimför með Heimdal/Rovena | Skagfirðingabók XXXVI | |
289 | Nanna Ólafsdóttir | Bréf Baldvins Einarssonar lögfræðings | Skagfirðingabók XII | |
290 | Ólafur Björn Guðmundsson | Minningabrot frá bernskutíð | Skagfirðingabók XXXV | |
291 | Ólafur Þ. Hallgrímsson | Árbæjarmessuannáll 1983-2008 | Skagfirðingabók XL | |
292 | Ólafur Þ. Hallgrímsson | Skrifara lengi lifir, lofið moldum ofar. Einar Bjarnason fræðimaður frá Mælifelli og Starrastöðum, ævi hans og störf | Skagfirðingabók XXXIV | |
Ólafur Þ. Hallgrímsson | Nokkurð orð um börn Hallgríms Péturssonar | Skagfirðingabók XLIII | ||
293 | Ólafur Ólafsson | Um fuglaveiðina við Drangey | Skagfirðingabók IX | |
294 | Óli Björn Kárason | Heldur fannst mér þetta bragðlaust hjá honum. Af Guðjóni Sigurðssyni bakarameistara | Skagfirðingabók XXV | |
295 | Ólína Jónasdóttir | Minningabrot | Skagfirðingabók V | |
296 | Páll Sigurðsson frá Lundi | Bruninn á Hólum í Hjaltadal haustið 1926 | Skagfirðingabók XVIII | |
297 | Páll Sigurðsson frá Lundi | Frí við slórið Finnbogi | Skagfirðingabók XVII | |
298 | Páll Sigurðsson frá Lundi | Heim í jólaleyfi 1925 og 1934 | Skagfirðingabók XIX | |
299 | Páll Sigurðsson frá Lundi | Hringsgerði á Austur-Tungudal | Skagfirðingabók VIII | |
300 | Páll Sigurðsson frá Lundi | Minningabrot úr Stíflu | Skagfirðingabók XXI | |
301 | Páll Sigurðsson | Fjarri hlýju hjónasængur. Fyrrum sýslumaður og prestur dæmdur til dauða fyrir siðgæðisbrot | Skagfirðingabók XXXVIII | |
302 | Páll Sigurðsson | Römm er sú taug | Skagfirðingabók XXXIX | |
303 | Pálmi Hannesson | Hofsafrétt. Ferðadagbók frá 1930 | Skagfirðingabók III | |
304 | Pétur Jóhannsson | Fjárkaupaferð til Furufjarðar og Reykjafjarðar | Skagfirðingabók XXX | |
305 | Pétur Jóhannsson | Hún amma mín það sagði mér | Skagfirðingabók XXXI | |
Pétur Jónsson frá Brúnastöðum | Fjársala til Siglufjarðar á síldarárum | Skagfirðingabók XLI | ||
306 | Pétur Sighvatz | Hátíðarræða á hálfrar aldar kaupstaðarafmæli Sauðárkróks | Skagfirðingabók XXV | |
307 | Ríkey Örnólfsdóttir | Sumur á Syðri-Brekkum | Skagfirðingabók XII | |
Rósa Benediktsson | Flug mitt til Íslands | Skagfirðingabók XLIII | ||
308 | Rögnvaldur Steinsson | Um búskaparhætti á Hrauni á Skaga 1883-1919 | Skagfirðingabók XVI | |
309 | S. L. Tuxen | Vísindamaður í sveit 1932-1937 | Skagfirðingabók VII | |
310 | Sigmar Hróbjartsson | Æskuminningar frá Sauðárkróki og úr Skagafirði | Skagfirðingabók XXXII | |
311 | Sigríður Pálsdóttir | Frá Reykjaströnd til Vesturheims | Skagfirðingabók III | |
312 | Sigríður Sigurðardóttir | Barnafræðsla í Akrahreppi 1893-1960 | Skagfirðingabók X | |
313 | Sigríður Sigurðardóttir | Þjónustan og ígangsfötin. Auðmjúk þjónusta öðlast góð laun | Skagfirðingabók XXXIII | |
Sigríður Sigurðardóttir | Sýslumerki Skagafjarðar | Skagfirðingabók XLI | ||
314 | Sigrún Lárusdóttir | Búskaparhættir í Efra-Nesi á Skaga 1955-1967 | Skagfirðingabók XXXVII | |
315 | Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi | Bílaútgerð Sleitustaðamanna | Skagfirðingabók XXXIX | |
316 | Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi | Hólaýtan | Skagfirðingabók XXXIII | |
317 | Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi | Siglufjarðarskarð og Strákavegur | Skagfirðingabók XXXVII | |
Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi | Hólaturninn. Minnisvarðinn um Jón biskup Arason á Hólum | Skagfirðingabók XLI | ||
Sigtryggur Jón Björnsson frá Framnesi | Minnisvarðinn á Arnarstapa | Skagfirðingabók XLIII | ||
318 | Sigurður Björnsson | Flutt frá Akureyri að Hólum í Hjaltadal haustið 1934 | Skagfirðingabók XXXIV | |
319 | Sigurður Eiríksson Borgarfelli | Kvöld við Miðhlutará | Skagfirðingabók IV | |
320 | Sigurður Eiríksson Borgarfelli | Galdra-Björn í Villinganesi | Skagfirðingabók VI | |
321 | Sigurður Eiríksson Borgarfelli | Hannes Bjarnason | Skagfirðingabók V | |
322 | Sigurður Eiríksson Borgarfelli | Egill Benediktsson á Sveinsstöðum | Skagfirðingabók VI | |
323 | Sigurður Jónsson Hróarsdal | Gáta | Skagfirðingabók XXXV | |
Sigurður Haraldsson Grófargili | Varmahlíðarárin | Skagfirðingabók XLIII | ||
324 | Sigurður Þórðarson Nautabúi | Benedikt Sigurðsson á Fjalli | Skagfirðingabók I | |
325 | Sigurður Þórðarson Nautabúi | Frá Agli Benediktssyni | Skagfirðingabók XXX | |
326 | Sigurður Þórðarson Nautabúi | Frá Birni Ólafssyni og Ástríði prófastsdóttur | Skagfirðingabók XXX | |
327 | Sigurjón Björnsson | Af Stefáni Sveinssyni | Skagfirðingabók VIII | |
328 | Sigurjón Björnsson | Áin sem hvarf | Skagfirðingabók XI | |
329 | Sigurjón Björnsson | Síðasta aftaka í Skagafirði | Skagfirðingabók V | |
330 | Sigurjón Björnsson | Vísnasyrpa - örnefnastökur | Skagfirðingabók VI | |
331 | Sigurjón Björnsson | Jón Gottskálksson Skagamannaskáld | Skagfirðingabók IV | |
332 | Sigurjón Björnsson | Skíðastaðaætt | Skagfirðingabók III | |
333 | Sigurjón Björnsson | Guðrún frá Lundi og sögur hennar | Skagfirðingabók XXXI | |
334 | Sigurjón Björnsson | Minningabrot frá vegavinnuárum á Vatnsskarði | Skagfirðingabók XXXII | |
335 | Sigurjón Jónasson Skefilsstöðum | Í Gönguskörðum fyrir 70 árum | Skagfirðingabók I | |
336 | Sigurjón Jónasson Skefilsstöðum | Minnzt nokkurra Reykstrendinga | Skagfirðingabók IV | |
337 | Sigurjón Páll Ísaksson | Albert Thorvaldsen. 250 ára minning og minnispeningur Sigurjóns Sigurðssonar | Skagfirðingabók XL | |
338 | Sigurjón Páll Ísaksson | Beinafundur í Guðlaugstungum 2010 | Skagfirðingabók XXXVIII: | |
339 | Sigurjón Páll Ísaksson | Enn um Þórðar sögu hreðu. Garðshvammur í Hjaltadal og fleira | Skagfirðingabók XXXVIII | |
340 | Sigurjón Páll Ísaksson | Gömul heimild um Hraunþúfuklaustur | Skagfirðingabók XV | |
341 | Sigurjón Páll Ísaksson | Hellulandsbragur eða Bruninn mikli eftir Gunnar Einarsson Bergskála | Skagfirðingabók XXXII | |
342 | Sigurjón Páll Ísaksson | Halldóra Árnadóttir, kona Guðbrands biskups | Skagfirðingabók XXXIV | |
343 | Sigurjón Páll Ísaksson | Heimildir um Halldór Jónsson dómkirkjuprest á Hólum | Skagfirðingabók XVI | |
344 | Sigurjón Páll Ísaksson | Hugleiðingar um staðfræði Þórðar sögu hreðu | Skagfirðingabók XXXII | |
345 | Sigurjón Páll Ísaksson | Jarðfundnir gripir frá Kálfsstöðum í Hjaltadal | Skagfirðingabók XXXI | |
346 | Sigurjón Páll Ísaksson | Legsteinn Kristínar Torfadóttur | Skagfirðingabók XXXIII | |
347 | Sigurjón Páll Ísaksson | Legsteinn Vigfúsar Schevings í Viðeyjarkirkjugarði | Skagfirðingabók XIX | |
348 | Sigurjón Páll Ísaksson | Minningartafla Gísla Jónssonar í Hóladómkirkju | Skagfirðingabók XXXVII | |
349 | Sigurjón Páll Ísaksson | Minningartafla Ingibjargar Benediktsdóttur í dómkirkjunni á Hólum | Skagfirðingabók XX | |
350 | Sigurjón Páll Ísaksson | Skírnarfonturinn í Hóladómkirkju | Skagfirðingabók XXXVI | |
351 | Sigurjón Páll Ísaksson | Skriðan á Kjarvalsstöðum 30. maí 1994 | Skagfirðingabók XXVII | |
352 | Sigurjón Páll Ísaksson | Um kirkjubækur Hóladómkirkju | Skagfirðingabók XVIII | |
353 | Sigurjón Páll Ísaksson | Um legsteina í Hóladómkirkju | Skagfirðingabók XXI | |
354 | Sigurjón Páll Ísaksson | Veðurfarsannáll fyrir árið 1813 | Skagfirðingabók XV | |
Sigurjón Páll Ísaksson | Grafskrift Halldórs biskups | Skagfirðingabók XLII | ||
Sigurjón Páll Ísaksson | Heimildasafn um Múrinn á Hólum | Skagfirðingabók XLI | ||
355 | Sigurjón Runólfsson Dýrfinnustöðum | Minningar frá fjárskiptum 1940 | Skagfirðingabók XXVI | |
356 | Sigurjón Sigtryggsson | Haffrúarstrandið | Skagfirðingabók XVI | |
357 | Stefán Jónsson Höskuldsstöðum | Flóð í Héraðsvötnum | Skagfirðingabók XXIII | |
358 | Stefán Jónsson Höskuldsstöðum | Suðurferðir og sjóróðrar | Skagfirðingabók III | |
359 | Stefán Jónsson Höskuldsstöðum | Vöð á Héraðsvötnum | Skagfirðingabók XXI | |
360 | Stefán Magnússon | Afmælishátíð á Sauðárkróki dagana 2.-4. júlí 1971 | Skagfirðingabók XXV | |
361 | Stefán Vagnsson | Annáll úr Skagafirði 1932-1935 | Skagfirðingabók X | |
362 | Stefán Vagnsson | Annáll úr Skagafirði 1936-1938 | Skagfirðingabók XI | |
363 | Stefán Vagnsson | Annáll úr Skagafirði 1941-1944 | Skagfirðingabók XII | |
Steinar Þórðarson | Fram í afrétt | Skagfirðingabók XLIII | ||
364 | Steinn Jónsson Hring í Stíflu | Hrakningar á heimferð | Skagfirðingabók XXX | |
365 | Steinunn Hjálmarsdóttir | Minningabrot úr Skagafirði | Skagfirðingabók XXXVI | |
366 | Svanhildur Óskarsdóttir | Konráð Gíslason og Njáluútgáfan mikla | Skagfirðingabók XXXVIII | |
367 | Sveinn Sölvason | Vörubílstjóri í Skagafirði 1928-1934 | Skagfirðingabók XIII | |
368 | Sveinn Sölvason | Við fugl og fisk | Skagfirðingabók XVI | |
369 | Sverrir Björnsson | Dulrænar sagnir | Skagfirðingabók XXXVI | |
370 | Sverrir Páll Erlendsson | Fljót í Skagafirði á 19. öld | Skagfirðingabók VII | |
371 | Svipmynd úr æsku | Skagfirðingabók XXXII | ||
372 | Sæbjörg Freyja Gísladóttir | [Ó]skilgetnar dætur þjóðarandans | Skagfirðingabók XXXV | |
373 | Sölvi Sveinsson | Af Solveigu og séra Oddi | Skagfirðingabók XV | |
374 | Sölvi Sveinsson | Beiðni um attesti | Skagfirðingabók XIV | |
375 | Sölvi Sveinsson | Bréf um Brekkuhúsafólk | Skagfirðingabók XVII | |
376 | Sölvi Sveinsson | Eyjólfur í Síkinu | Skagfirðingabók XVIII | |
377 | Sölvi Sveinsson | Falleg sýslumörkun | Skagfirðingabók XXXVII | |
378 | Sölvi Sveinsson | Kaupmannshjónin á Sauðárkróki. Haraldur Júlíusson og Guðrún I. Bjarnadóttir | Skagfirðingabók XXXVII | |
379 | Sölvi Sveinsson | Króksararnir frá Jótlandi. Minna og Ole Bang | Skagfirðingabók XXXVI | |
380 | Sölvi Sveinsson | Samgöngur í Skagafirði 1874-1904 | Skagfirðingabók VIII | |
381 | Sölvi Sveinsson | Samtíningur um mislingasumarið 1882 | Skagfirðingabók XI | |
382 | Sölvi Sveinsson | Símon Dalaskáld og Margrét Sigurðardóttir kona hans | Skagfirðingabók XXXIX | |
383 | Sölvi Sveinsson | Stefanía Ferdínandsdóttir og Sölvi Jónsson smiður | Skagfirðingabók XX | |
384 | Sölvi Sveinsson | Úr gömlum blöðum | Skagfirðingabók XVII | |
385 | Sölvi Sveinsson | Úr gömlum blöðum II | Skagfirðingabók XVIII | |
386 | Sölvi Sveinsson | Úr gömlum blöðum III | Skagfirðingabók XIX | |
387 | Sölvi Sveinsson | Vatnsslagur á Sauðárkróki | Skagfirðingabók XIII | |
388 | Sölvi Sveinsson | Stína í Syðribúðinni. Æviþáttur Kristínar Sölvadóttur, Sauðárkróki | Skagfirðingabók XXXVIII | |
389 | Sölvi Sveinsson | Guðjón Ingimundarson íþróttakennari. Æviþáttur | Skagfirðingabók XL | |
390 | Tómas Tómsson Hvalnesi | Um fiskiveiðar í Skefilsstaðahreppi 1842 | Skagfirðingabók XIII | |
391 | Tvö bréf um Drangey | Skagfirðingabók X | ||
392 | Um flekaveiði við Drangey | Skagfirðingabók III | ||
393 | Valgard Blöndal | Hrap í Drangey 4. júní 1950 | Skagfirðingabók XXXVI | |
394 | Valgerður Guðrún Sveinsdóttir frá Felli | Æviminningar | Skagfirðingabók XXXV | |
395 | Valdimar Th. Hafstein | Hundufólkið og hefndir Grímu | Skagfirðingabók XXV | |
396 | Veðurfarsannáll fyrir árið 1813 | Skagfirðingabók XV | ||
397 | Þorbjörn Kristinsson | Að Flatatungu | Skagfirðingabók XVI | |
398 | Þorbjörn Kristinsson | Einn vetur í Eyhildarholti | Skagfirðingabók XIX | |
399 | Þorbjörn Kristinsson | Sumardvöl í sveit | Skagfirðingabók XVII | |
400 | Þorbjörn Kristinsson | Gangnaminning | Skagfirðingabók XXI | |
401 | Þorgils Jónasson | Skagfirskur hermaður í Kóreu | Skagfirðingabók XXXIX | |
402 | Þormóður Sveinsson | Felustaður frúarinnar á Hólum | Skagfirðingabók VI | |
403 | Þormóður Sveinsson | Gísli Halldórsson frá Hjaltastöðum | Skagfirðingabók IV | |
404 | Þorsteinn Jónsson | Í Hegranesi um aldamót | Skagfirðingabók II | |
405 | Þorsteinn Sigurðsson í Hjaltastaðahvammi. Gunnar Rögnvaldsson skráði | Heim í jólafrí 1935 | Skagfirðingabók XXXII | |
406 | Þórhildur Sveinsdóttir | Gömul svipmynd úr Stafnsrétt | Skagfirðingabók XI | |
407 | Þórhildur Sveinsdóttir | Jón Jóhannsson vinnumaður | Skagfirðingabók XII | |
408 | Þórólfur Sveinsson | Léttasótt á Lágheiði 1924 | Skagfirðingabók XL | |
409 | Þórunn Sigurðardóttir | „Á Krists ysta jarðar hala“. - Um séra Guðmund Erlendsson í Felli | Skagfirðingabók XXXVII | |
410 | Þuríður Sigmundsdóttir | Markatafla úr Hólahreppi 1817 | Skagfirðingabók IX | |
411 | Ögmundur Helgason | Af sjónum séra Páls Erlendssonar | Skagfirðingabók XXIV | |
412 | Ögmundur Helgason | Héraðsskjalasafn Skagfirðinga | Skagfirðingabók VII | |
413 | Ögmundur Helgason | Skriftarkunnátta í Skagafjarðarprófastsdæmi um 1840 | Skagfirðingabók XII | |
414 | Ögmundur Helgason | Smáræði um Gissur jarl dauðan | Skagfirðingabók IV |
Skagfirðingabók á Tímarit.is
Gerð af titli | Tímarit |
Flokkur | Blöð og tímarit frá Íslandi |
Gegnir | 991001806179706886 |
ISSN | 1670-3065 |
Tungumál | Íslenska |
Árgangar | 37 |
Fjöldi tbl/hefta | 37 |
Skráðar greinar | 441 |
Gefið út | frá 1966 |
Myndað til | 2016 |
Útgáfustaðir | Reykjavík (Ísland) |
Ritstjóri | Ögmundur Helgason (1975-1983) |
Lýsing | Reykjavík, Sögufélag Skagfirðinga, 1966- |