Forsíða > Fréttir
Veiðimaður

Slysför Símonar Mariels

Fardagaárið 1910-1911 voru vinnumenn í Flatatungu Símon Mariel Björnsson, sonarsonur Bólu-Einars, og Tryggvi Þorsteinsson. Þeir tóku sig til eitt sinn og grófu niður með steini þeim sem talið er að sé á gröf Kára Össurarsonar landnámsmanns til að vita hvers þeir yrðu vísari. Segir sagan að þeir hafi komist niður á bein en í þeim …

Slysför Símonar Mariels Read More »

Skagafjörður 1819

Dó úr atvinnuleysi

[D]ó Helga Þorleifsdóttir [búsett í Krókárgerði í Norðurárdal], 16. apríl, grafin 20. apríl. Einhver barna hennar hafa þá væntanlega verið eftir lifandi í kotinu til að koma líkinu svo skjótt til kirkju. „Helga Þorleifsdóttir 65. ára ekkja“ skráir prestur í bókina. Dánarorsök: „atvinnuleysi“. Það er líklega einsdæmi, a.m.k. fádæmi, að prestur noti slíkt orð yfir …

Dó úr atvinnuleysi Read More »

Scroll to Top