Forsíða > Fréttir > Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis

Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis

Hjalti Páls­son hlaut nú á vordögum viður­kenn­ingu Hagþenk­is, fé­lags höf­unda fræðirita og kennslu­gagna, í ár fyr­ir rit­verkið Byggðasaga Skaga­fjarðar  I.–X. bindi. 

Í grein­ar­gerð viður­kenn­ing­ar­ráðs Hagþenk­is sem Sús­anna Mar­grét Gests­dótt­ir las upp við at­höfn­ina seg­ir m.a.: 

„Við erum sam­mála um að þetta feyki­veg­lega rit eigi eft­ir að halda gildi sínu um ókomna tíð og um­fram allt muni það auðvelda alls kon­ar les­end­um með marg­vís­leg áhuga­mál að njóta þess gnægta­brunns fróðleiks og sögu sem Skaga­fjörður er.“

Scroll to Top