Forsíða > Fréttasafn Unnar Ingvarsson

Unnar Ingvarsson

Skagfirðingabók 2024 komin út

Útgáfu Skagfirðingabókar var fagnað í Gránu á Sauðárkróki sunnudaginn 14.apríl. Bókin er að þessu sinni 200 blaðsíður að stærð með u.þ.b. 170 ljósmyndum og í henni 10 greinar eftir jafnmarga höfunda. Formaður Sögufélagsins og einn ritnefndarmanna, Hjalti Pálsson, bauð gesti velkomna, kynnti efni bókarinnar og kvaddi til nokkra af höfundum sem viðstaddir voru að segja …

Skagfirðingabók 2024 komin út Read More »

Skagfirðingabók 2023

Út er komin Skagfirðingabók nr. 42. Að venju er fjölbreytt efni í bókinni en aðalgrein bókarinnar ritar Kári Jónsson fyrrverandi fréttastjóri um forföður sinn Jónas Jónsson í Hróarsdal. Af öðru efni má nefna grein eftir Jón Kristjánsson fyrrverandi ráðherra um Óslandshlíð og grein um Valdimar Friðfinnsson frá Hvammi í Hjaltadal sem endaði ævi sína á …

Skagfirðingabók 2023 Read More »

Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis

Hjalti Páls­son hlaut nú á vordögum viður­kenn­ingu Hagþenk­is, fé­lags höf­unda fræðirita og kennslu­gagna, í ár fyr­ir rit­verkið Byggðasaga Skaga­fjarðar  I.–X. bindi.  Í grein­ar­gerð viður­kenn­ing­ar­ráðs Hagþenk­is sem Sús­anna Mar­grét Gests­dótt­ir las upp við at­höfn­ina seg­ir m.a.:  „Við erum sam­mála um að þetta feyki­veg­lega rit eigi eft­ir að halda gildi sínu um ókomna tíð og um­fram allt muni það …

Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis Read More »

Scroll to Top