Forsíða > Fréttasafn Unnar Ingvarsson

Unnar Ingvarsson

Útgáfuhóf

Þann 1. desember s.l. var í Gránu á Sauðárkróki haldin kynning á bókinni: Sungið af hjartans lyst, sem Sölvi Sveinsson hefur tekið saman eftir samtölum við Króksarann Friðbjörn G. Jónsson tenór-söngvara. Í þessari 132 bls. bók er sagt frá uppvexti Friðbjarnar á Sauðárkróki, en hann ólst upp frá 8 ára aldri á sjúkrahúsinu þar sem […]

Útgáfuhóf Lesa meira »

Sungið af hjartans lyst

Sungið af hjartans list

Út er komin bókin: Sungið af hjartans list, sem Sölvi Sveinsson hefur tekið saman eftir samtölum við Króksarann Friðbjörn G. Jónsson tenórsöngvara. Í bókinni er fjallað um uppvöxt Friðbjarnar og söngferil sem hefur spannað meira en 60 ár. Hann var félagi og einsöngvari í Karlakór Reykjavíkur um langt árabil en einnig í Skagfirsku söngsveitinni auk

Sungið af hjartans list Lesa meira »

Skagfirðingabók 2024 komin út

Útgáfu Skagfirðingabókar var fagnað í Gránu á Sauðárkróki sunnudaginn 14.apríl. Bókin er að þessu sinni 200 blaðsíður að stærð með u.þ.b. 170 ljósmyndum og í henni 10 greinar eftir jafnmarga höfunda. Formaður Sögufélagsins og einn ritnefndarmanna, Hjalti Pálsson, bauð gesti velkomna, kynnti efni bókarinnar og kvaddi til nokkra af höfundum sem viðstaddir voru að segja

Skagfirðingabók 2024 komin út Lesa meira »

Skagfirðingabók 2023

Út er komin Skagfirðingabók nr. 42. Að venju er fjölbreytt efni í bókinni en aðalgrein bókarinnar ritar Kári Jónsson fyrrverandi fréttastjóri um forföður sinn Jónas Jónsson í Hróarsdal. Af öðru efni má nefna grein eftir Jón Kristjánsson fyrrverandi ráðherra um Óslandshlíð og grein um Valdimar Friðfinnsson frá Hvammi í Hjaltadal sem endaði ævi sína á

Skagfirðingabók 2023 Lesa meira »

Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis

Hjalti Páls­son hlaut nú á vordögum viður­kenn­ingu Hagþenk­is, fé­lags höf­unda fræðirita og kennslu­gagna, í ár fyr­ir rit­verkið Byggðasaga Skaga­fjarðar  I.–X. bindi.  Í grein­ar­gerð viður­kenn­ing­ar­ráðs Hagþenk­is sem Sús­anna Mar­grét Gests­dótt­ir las upp við at­höfn­ina seg­ir m.a.:  „Við erum sam­mála um að þetta feyki­veg­lega rit eigi eft­ir að halda gildi sínu um ókomna tíð og um­fram allt muni það

Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis Lesa meira »

Scroll to Top