Föstudaginn 30. september 2022 verður veglegt málþing um byggðasögu haldið á Hólum í Hjaltadal í tilefni af því að lokið er ritun Byggðasögu Skagafjarðar. Dagskrá málþingsins má sjá í meðfylgjandi mynd. Nauðsynlegt er að skrá sig til leiks [Vefsíða hefur verið fjarlægð].