Forsíða > Fréttir > Við skulum ganga suður með sjá

Við skulum ganga suður með sjá

Í tilefni af 70 ára afmælis Kvæðabókar Hannesar Péturssonar mun Sögufélag Skagfirðinga standa fyrir málþingi í Miðgarði í Varmahlíð, sunnudaginn 12. október klukkan 14:00. Hannes Pétursson er einn af heiðursfélögum Sögufélags Skagfirðinga og því vel við hæfi að þessara merkilegu tímamóta sé minnst.
Eyþór Árnason stýrir málþinginu en boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.

Scroll to Top