Fyrri mynd
Nsta mynd
Ok
Velkomin heimasu Sguflags Skagfiringa. Vi notum vefkkur (e. cookies) til ess a bta upplifun na og greina umfer um suna.
Me v a nota vefsuna samykkir notkun vefkkum og skilmla okkar.
Open Menu Close Menu
 
Skagfirðingabók 2020
Skagfirðingabók 2020
Frttir - 30. september 2020 - 10:23

Skagfirðingabók 2020

Útgáfuhátíð í tilefni af útkomu Skagfirðinagbókar

Í tilefni útkomu Skagfirðingbókar verður samkoma í Safnahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 3. október kl. 14.00. Þar verður bókin kynnt og höfð til sölu á kynningarverði. Höfuðgrein bókarinnar er um Guðjón Ingimundarson íþróttakennara á Sauðárkróki. Sölvi Sveinsson tók hana saman og og mun koma og spjalla um hana. Birgir Guðjónsson mun einnig tala um föður sinn. Kynnt verður líka skráning skjala og ljósmynda úr fórum Guðjóns á vegum Héraðsskjalasafnsins. 
Léttar veitingar verða en með tilliti til Covid-faraldurs á landinu verða gestir beðnir um að vera með grímu og verður þeim úthlutað á staðnum og e.t.v.verður að takmarka fjölda gesta. 
Þetta er með fyrirvara um að ekki komi til hertari samkomutakmarkana af hálfu yfirvalda.

Skagfirðingabók 2020
Skagfirðingabók 2020
Frttir - 30. september 2020 - 10:23

Skagfirðingabók 2020

Útgáfuhátíð í tilefni af útkomu Skagfirðinagbókar

Í tilefni útkomu Skagfirðingbókar verður samkoma í Safnahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 3. október kl. 14.00. Þar verður bókin kynnt og höfð til sölu á kynningarverði. Höfuðgrein bókarinnar er um Guðjón Ingimundarson íþróttakennara á Sauðárkróki. Sölvi Sveinsson tók hana saman og og mun koma og spjalla um hana. Birgir Guðjónsson mun einnig tala um föður sinn. Kynnt verður líka skráning skjala og ljósmynda úr fórum Guðjóns á vegum Héraðsskjalasafnsins. 
Léttar veitingar verða en með tilliti til Covid-faraldurs á landinu verða gestir beðnir um að vera með grímu og verður þeim úthlutað á staðnum og e.t.v.verður að takmarka fjölda gesta. 
Þetta er með fyrirvara um að ekki komi til hertari samkomutakmarkana af hálfu yfirvalda.