Fyrri mynd
NŠsta mynd
Ok
Velkomin ß heimasÝ­u S÷gufÚlags Skagfir­inga. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una.
Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
Open Menu Close Menu
 

Skagfirskar æviskrár

Útgáfa á Skagfirskum æviskrám hófst árið 1964 er fyrsta bindið af tl_files/sogufelag/skagfaef.jpgbókaflokknum kom út. Þá var ákveðið að rita þætti um þá sem stóðu fyrir heimili í Skagafirði á árabilinu 1890-1910. Alls urðu bækurnar 4 frá því tímabili.

Árið 1981 var hafist handa við útgáfu bóka þar sem æviskrár voru yfir búendur á tímabilinu 1850-1890. Alls eru komnar út 7 bækur í þeim flokki, en honum er þó ekki lokið. Gera má ráð fyrir að 2 bækur vanti til að gera því árabili skil.

Loks hófst árið 1994 útgáfa á bókum frá tímabilinu 1910-1950. Alls eru 8 bækur komnar út í þeim flokki, sú síðasta árið 2013. Alls eru því 19 bækur komnar út af Skagfirskum æviskrám.

Hér á síðunni er hægt að finna hverja búið er að skrifa um í Skagfirskum æviskrám. Í bókaflokknum hafa nú birst yfir 3100 þættir um fleiri en 6000 einstaklinga. Athugið að allir þættir eru leitarbærir, þ.e. nafn og föðurnafn, bæjarnafn (í þgf), fæðingarár og dánarár.

Skagfirskar æviskrár

Útgáfa á Skagfirskum æviskrám hófst árið 1964 er fyrsta bindið af tl_files/sogufelag/skagfaef.jpgbókaflokknum kom út. Þá var ákveðið að rita þætti um þá sem stóðu fyrir heimili í Skagafirði á árabilinu 1890-1910. Alls urðu bækurnar 4 frá því tímabili.

Árið 1981 var hafist handa við útgáfu bóka þar sem æviskrár voru yfir búendur á tímabilinu 1850-1890. Alls eru komnar út 7 bækur í þeim flokki, en honum er þó ekki lokið. Gera má ráð fyrir að 2 bækur vanti til að gera því árabili skil.

Loks hófst árið 1994 útgáfa á bókum frá tímabilinu 1910-1950. Alls eru 8 bækur komnar út í þeim flokki, sú síðasta árið 2013. Alls eru því 19 bækur komnar út af Skagfirskum æviskrám.

Hér á síðunni er hægt að finna hverja búið er að skrifa um í Skagfirskum æviskrám. Í bókaflokknum hafa nú birst yfir 3100 þættir um fleiri en 6000 einstaklinga. Athugið að allir þættir eru leitarbærir, þ.e. nafn og föðurnafn, bæjarnafn (í þgf), fæðingarár og dánarár.