Forsíða > Fréttir
Hólar í Hjaltadal

Steinkirkjan á Hólum vígð

Hinn 20. nóvember [1763] var steinkirkjan á Hólum vígð með mikilli viðhöfn. Hafði bygging hennar þá staðið frá árinu 1758 undir verkstjórn þýsks steinhöggvara, Johan Christoph Sabinsky að nafni. Hann kom til Hóla 6. ágúst 1757 og byrjaði þegar undirbúning og grjótnám úr Hólabyrðu. Var grjótinu ekið á vagni heim um veturinn. Í forkirkjunni vinstra

Steinkirkjan á Hólum vígð Lesa meira »

Veiðimaður

Slysför Símonar Mariels

Fardagaárið 1910-1911 voru vinnumenn í Flatatungu Símon Mariel Björnsson, sonarsonur Bólu-Einars, og Tryggvi Þorsteinsson. Þeir tóku sig til eitt sinn og grófu niður með steini þeim sem talið er að sé á gröf Kára Össurarsonar landnámsmanns til að vita hvers þeir yrðu vísari. Segir sagan að þeir hafi komist niður á bein en í þeim

Slysför Símonar Mariels Lesa meira »

Skagafjörður 1819

Dó úr atvinnuleysi

[D]ó Helga Þorleifsdóttir [búsett í Krókárgerði í Norðurárdal], 16. apríl, grafin 20. apríl. Einhver barna hennar hafa þá væntanlega verið eftir lifandi í kotinu til að koma líkinu svo skjótt til kirkju. „Helga Þorleifsdóttir 65. ára ekkja“ skráir prestur í bókina. Dánarorsök: „atvinnuleysi“. Það er líklega einsdæmi, a.m.k. fádæmi, að prestur noti slíkt orð yfir

Dó úr atvinnuleysi Lesa meira »

Scroll to Top