Tilboð á Byggðasögu Skagafjarðar
Tíunda og síðasta bindi Byggðasögu Skagafjarðar kom út um mánaðamótin nóvember/desember 2021. Þar er fjallað um Hofsós og Hofsóshrepp, Grafarós, Drangey og Málmey auk Haganesvíkur og Haganesbæjanna. Í texta og myndmáli er gerð grein fyrir kauptúnunum þremur austan Vatna, Hofsósi, ásamt sveitarfélagslýsingu Hofsóshrepps, Grafarósi og Haganesvík, auk 20 jarða og smábýla í Hofsóshreppi og Haganesvík. […]
Tilboð á Byggðasögu Skagafjarðar Lesa meira »